Morgunblaðið - 03.07.2008, Side 48
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 185. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Fjórir segja upp hjá REI
Fjórir starfsmenn, þar af þrír af
fjórum framkvæmdastjórum, hafa
sagt upp störfum hjá Reykjavík
Energy Invest. Ástæða uppsagn-
anna er sögð óánægja starfsmann-
anna með samstöðuleysi borgarfull-
trúa um framtíð REI. » Forsíða
Hart deilt á ráðherra
Á aðalfundi Hollvina Grens-
ásdeildar Landspítalans í gærkvöldi
var hart deilt á heilbrigðisráðherra
og heilbrigðisráðuneytið fyrir sinnu-
leysi í tengslum við uppbyggingu
deildarinnar. » 2
Vísað úr landi
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að
vísa flóttamanni frá Kenía úr landi
án þess að taka fyrir umsókn hans
um pólitískt hæli. » 2
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Ver ríkisstjórnin
Ríkisútvarpið?
Staksteinar: Er Eyjólfur að
hressast?
Forystugreinar: Hver vill borga?
|Aukin virðing vísir að sátt
UMRÆÐAN»
Mótum sársaukaminna samfélag
Öflugur Össur og álver á Bakka
Með höndina á hjarta Bjarkar
söngkonu
Fasteignamarkaður að glæðast?
Hagræðing í bankarekstri
Sérfræðingur á sviði sjávarafurða
Mjög erfiðar ytri aðstæður
VIÐSKIPTI»
3"
3
3 3 3 3"
3 3
4
%5&
. $*
$%
6 $#
$$#
3"
3" 3 3 "3 3 , 7 1 &
3
3"
3 3 3""
3 3 3 "3"
89::;<=
&>?<:=@6&AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@&77<D@;
@9<&77<D@;
&E@&77<D@;
&2=&&@F<;@7=
G;A;@&7>G?@
&8<
?2<;
6?@6=&2*&=>;:;
Heitast 20° C | Kaldast 10° C
Austlæg átt, víða 3-8
m/s en heldur hvass-
ara við suðurströnd-
ina. Væta sunnanlands
en bjart fyrir norðan. » 10
Húsbílaferð með
múm, Hreinn Frið-
finnsson og hús við
Laugaveg og í Lond-
on. Þetta og fleira er
í Rafskinnu. » 45
ÚTGÁFA»
Hús og
trommusóló
KVIKMYNDIR»
Frá Kasakstan til leynd-
ardóma Lundúna. » 46
Plata Sigur Rósar
selst best allra núna
en sumarsmellur
Sálarinnar er hins
vegar mest leikinn í
útvarpinu. » 44
TÓNLIST»
Sala eitt og
spilun annað
KVIKMYNDIR»
Hefur landað Hollywood-
hlutverki. » 40
LJÓSMYNDUN»
Heimurinn eins og hann
er raunverulega. » 41
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Gengu berserksgang í Laugardal
2. Banaslys í Hafnarfirði
3. Útlendur starfsmaður lést
4. Látin kona lá afskiptalaus
Íslenska krónan styrktist um 0,65%
GÍSLI Snær Erlingsson kvikmynda-
leikstjóri leikstýrir auglýsingu á jap-
önsku fyrir góðgerðarsamtökin One
þar sem stórstjörnur eins og Bono,
Michael Stipe, Thierry Henry, David
Beckham, Claudia Schiffer, Ben Af-
fleck og Matt Damon koma við sögu
auk fjölda þekktra japanskra leikara.
Gísli Snær hefur unnið við auglýs-
ingagerð og aðra kvikmyndagerð í
Japan í nokkur ár, en hér heima hef-
ur hann leikstýrt bíómyndum á borð
við Benjamín dúfu.
One eru grasrótarsamtök stofnuð
að undirlagi Bono og berjast gegn fá-
tækt í heiminum og alls kyns mann-
réttindabrotum. | 40
Gísli Snær í
stjörnufansi
Ben AffleckBono
Í SUMUM tilfellum er ódýrara að
gista í sumarbústað en hjólhýsi á
ferðalagi innanlands. Eftirvagnar
auka eldsneytiseyðslu um allt að tugi
prósenta og hraðakstur líka. Fjög-
urra manna fjölskylda er best sett á
litlum dísilbíl og í tjaldi sé t.d. ætlunin
að fara frá Reykjavík til Akureyrar.
Oft munar ekki miklu á tjaldferðalagi
og gistingu í sumarbústað.| 22
Eftirvagnar
auka eyðsluna
LOGI Bergmann Eiðsson, Ragnhildur Sigurðardóttir,
Þorsteinn Hallgrímsson og Eyjólfur Kristjánsson hófu í
gærkvöldi 18 holu golfkeppni um allt land á einum sólar-
hring en stefnt er að því að ljúka keppninni í Grafarholti
í kvöld. Keppnin er til styrktar Félagi MDN-sjúklinga og
hófst í Borgarnesi. Þaðan var haldið til Akraness, síðan á
Seltjarnarnes og svo í flugi vestur á Þingeyri, en hér
koma þau að landi á Seltjarnarnesi. | Íþróttir
Sigldu frá Akranesi til Seltjarnarness
Leika 18 holur um allt land á einum sólarhring
Morgunblaðið/Árni Sæberg
ÞRÍR sumarlegir strandblakvellir
hafa dregið borgarbúa að Gufunesi að
undanförnu. Vellirnir eru opnir öllum
og eru hluti af uppbyggingu sem á sér
stað á landi Gufuness í Grafarvogi.
Að sögn Atla Steins Árnasonar, for-
stöðumanns frístundamiðstöðvarinn-
ar Gufunesbæjar, munu borgarbúar í
framtíðinni geta nýtt sér körfubolta-
velli, torfærubraut fyrir BMX-hjól,
leiktæki fyrir yngstu börnin og
stærstu hjólabrettaaðstöðu á Íslandi.
„Verið er að gera upp gamla hlöðu
en hún verður hluti af fjölnota frí-
stundahúsi sem mun rísa á svæðinu.
Þar verður aðstaða fyrir fjölbreytta
tómstundaiðju, m.a. æfingaaðstöðu
fyrir hljómsveitir, smiðjur, fjölnota
sal, veitingasölu og setustofu. Þá
munu Klifurfélag Reykjavíkur og
Brettafélag Reykjavíkur fá hús-
næði.“
Strandblakið | 20
Útivistarparadís rís
Gömul hlaða gerð upp og verður hluti af fjölnota frístunda-
húsi Torfærubraut og stærsta hjólabrettaaðstaða á Íslandi
Morgunblaðið/Frikki
Vinsæl Hjólabrettaíþróttin er vinsæl tómstundaiðja meðal ungmenna.
PAUL Simon
hélt tónleika í
Laugardalshöll á
þriðjudags-
kvöldið. Athygli
vakti að Simon og
hljómsveit voru
æðilengi í gang
og bar nokkuð á
æfingarleysi,
enda tónleikarnir
þeir fyrstu sem Simon heldur á
árinu. Simon til tekna er hins vegar
að hann nennir klárlega ekki að vera
„lifandi glymskratti“ og breytti hann
oft skemmtilega út af sínum fræg-
ustu smellum.
„Einbeiting hljómsveitarstjórans
var því tvískipt, annars vegar var
hann að benda mönnum á hvert
skyldi fara næst og hins vegar að
reyna að koma laginu sæmilega frá,“
segir m.a. í dómi Arnars Eggerts
Thoroddsen um tónleikana. | 18
Skin og skúr-
ir hjá Simon
Paul Simon