Morgunblaðið - 03.07.2008, Blaðsíða 22
km/klst. Eiginlega ætti ég að vera búinn að veita
lögreglunni á Blönduósi umhverfisverðlaun fyrir
þeirra framlag við að draga úr eyðslu, enda hrað-
akstur þar í lágmarki.“
Gisting hér innanlands er svo allt annar hand-
leggur. Tjaldsvæði eru misjafnlegar dýr eftir því
hversu margir ætla að tjalda og hvort ferða-
langar ætli að nota rafmagn á tjaldsvæðinu eða
ekki. Fólk getur svo fengið lánaðan sumarbústað
í gegnum stéttarfélag eða einkaaðila og kostar
vikan þá einhverja þúsundkalla.
Samkvæmt útreikningum reiknivélar
www.orkusetur.is um ferðakostnað, er ódýrast
fyrir fjögurra manna fjölskyldu sem ætlar að
fara frá Reykjavík til Akureyrar í viku, að fara
á litlum, eyðslugrönnum dísilbíl og gista í
tjaldi. Dýrast er að fara á bensínjeppa með
tjaldvagn eða hjólhýsi í eftirdragi og gista á
tjaldsvæði með rafmagni, en það kemur á óvart
að ódýrara væri fyrir fjölskylduna
að leigja sumarbústað í
viku.
neytendur
22 FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Bónus
Gildir 03. júl - 06. júl verð nú verð
áður
mælie. verð
KS ferkst lambafillet ókryddað .... 2498 2998 2498 kr. kg
KS lambalæri í sneiðum ............. 1198 1398 1198 kr. kg
KF grill lambalærisneiðar ............ 1399 1798 1399 kr. kg
KF lambalæri einiberjakryddað ... 1198 1598 1198 kr. kg
Holta ferskar kjúklingabr.piri-piri.. 1679 2239 1679 kr. kg
Bónus ferskir kryddaðir kjúklinab. 398 498 398 kr. kg
Ali ferskur svínabógur ................. 499 599 499 kr. kg
Ali ferskar svínakótilettur ............ 1070 1426 1070 kr. kg
Bónus hangiálegg bréf ............... 1798 1998 1798 kr. kg
Bónus frostpinnar 15 stk ............ 198 259 13 kr. stk.
Fjarðarkaup
Gildir 03. júl - 05. júl verð nú verð
áður
mælie. verð
Lambahryggur frosinn ................ 1092 1365 1092 kr. kg
Lambalæri frosið ....................... 930 1163 930 kr. kg
Fjallalambs grilllæri ................... 1598 1998 1598 kr. kg
Lambaspjót úr kjötborði ............. 598 798 598 kr. kg
Lambafille úr kjötborði ............... 2598 2998 2598 kr. kg
Kjúklingaleggir kryddaðir ............ 559 799 559 kr. kg
Fjallalambs bógsteik .................. 1557 1946 1557 kr. kg
Fjallalambs grillsneiðar .............. 1350 1688 1350 kr. kg
Fjallalambs sirloinsneiðar........... 1923 2404 1923 kr. kg
Fjallalambs ofnsteik................... 1557 1946 1557 kr. kg
Hagkaup
Gildir 03. júl - 06. júl verð nú verð
áður
mælie. verð
Lambalæri úr kjötborði ............... 1096 1565 1096 kr. kg
Napólí lambainnralæri ............... 2449 3498 2449 kr. kg
Svínakótilettur m/beini .............. 1038 1482 1038 kr. kg
Rauðv. lambalæri hálfúrb.m/legg 1469 2098 1469 kr. kg
Caj́Ṕs folaldavöðvar ................... 1416 1888 1416 kr. kg
Ísl. svín - kryddjurtir & pipar........ 1455 2079 1455 kr. kg
Ísl.grís pottréttur m/ grænmeti .... 1021 1459 1021 kr. kg
Ísl.grís sv.lærisv. kryddleginn ....... 1319 2198 1319 kr. kg
Kjúklingaleggir í texasmarin. ....... 506 779 506 kr. kg
HM kjúklingavængir Party vængir. 389 599 389 kr. kg
Krónan
Gildir 03. júl - 06. júl verð nú verð
áður
mælie. verð
Grísahnakki úrbeinaðar sneiðar... 985 1698 985 kr. kg
Grísahnakkasn. úrb.kryddaðar .... 985 1798 985 kr. kg
Lambakótilettur ......................... 1499 1998 1499 kr. kg
Krónu lambagrillsneiðar læri ....... 1499 1998 1499 kr. kg
Krónu kryddaðar grísakótilettur ... 1398 1867 1398 kr. kg
SS lambaprime með kryddsmjöri 2159 2878 2159 kr. kg
Móa kjúklingur ferskur 1/1 ......... 539 899 539 kr. kg
Goða kartöflusalat 350gr ........... 189 269 540 kr. kg
Krónubrauð stórt og gróft 770gr .. 119 158 154 kr. kg
Eðalfiskur túnfisksalat 200gr ...... 198 265 990 kr. kg
Nóatún
Gildir 03. júl - 06. júl verð nú verð
áður
mælie. verð
Lambafille með fiturönd ............. 2398 3498 2398 kr. kg
Laxasteik með hvítlauk ............... 998 1498 998 kr. kg
Sjóbleikja flök ........................... 998 1598 998 kr. kg
Goða vínarpylsur 10 stk. ............ 270 540 270 kr. pk.
Kartöflur saltbakaðar ................. 169 189 169 kr. stk.
Goða grísakótilettur pikant.......... 1494 1867 1494 kr. kg
Ungnautahamborgari ca 120 g ... 159 199 159 kr. stk.
Móa kjúklingabringur ................. 1769 2949 1769 kr. kg
Frigodan maísstönglar 2 stk........ 189 229 95 kr. stk.
Kjörís mjúkís vanillu/súkkul. 2 ltr. 549 749 274 kr. ltr
Þín Verslun
Gildir 03. júl - 09. júl verð nú verð
áður
mælie. verð
Pepsi Max 2 ltr .......................... 129 198 65 kr. ltr
Egils Pilsner léttöl 0,5 ltr............. 79 109 158 kr. ltr
Coke í gleri 6 x 250 ml ............... 349 498 59 kr. stk.
Merrild Senseo Brazil 111 gr....... 315 389 2838 kr. kg
Burtons Toffypops 150 gr ........... 129 165 860 kr. kg
Nóa Hjúplakkrís 150 gr .............. 119 169 794 kr. kg
Ora maískorn 1/2 dós................ 159 182 159 kr. pk.
Popppinnar frá Emmessís ........... 398 565 398 kr. pk.
Capri Sonne safari 10x200 ml .... 359 469 40 kr. stk.
Maarud fl. m/salti og pip. 175 gr 298 498 1703 kr. kg
helgartilboðin
Lambakjöt í ýmsum
útfærslum á tilboði
Morgunblaðið/Jim Smart
Grillað Eflaust eiga margir eftir að skella kjötsneið á
grillið í blíðviðrinu sem spáð er nú um helgina.
Dragbítur? Eftirvagnar sem þessi geta
aukið bensíneyðslu um tugi prósenta.
Hjólhýsin tæma bensínbudduna
Eftir Lilju Þorsteinsdóttur
liljath@mbl.is
Það eru eflaust margar spurningar semvakna í hugum þeirra sem ætla sér aðferðast um landið í meintri krepputíð.Á að taka tjaldið og geyma fellihýsið
heima? Á að láta dísilhákinn draga hjólhýsið
eða leyfa litlu pútunni að spreyta sig? Sigurður
Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs
segir að ekki sé auðvelt að reikna út aukaeyðslu
vegna eftirvagna. „Það er umtalsverð aukning á
eyðslunni og jafnvel tugir prósenta við verstu
aðstæður. Loftmótstaðan skiptir meira máli en
þyngdin þannig að umfangsmeiri vagnar veita
meiri mótstöðu,“ segir Sigurður og ráðleggur
fólki, á léttu nótunum, að keyra austur í vest-
anátt og norður í sunnanátt.
Hraðakstur eykur eyðsluna
Sigurður segir það mikinn misskilning að það
þurfi stóra bíla til að draga tjaldvagna. „Því
miður nota Íslendingar þetta sem afsökun til að
kaupa allt of stóra bíla sem eyða miklu. Það er
ekki sniðugt að miða bílakaup við fjórar eða
fimm ferðir af þeim þúsund sem bíllinn þarf að
fara utan ferðatímans.“
Tengdamömmuboxin sem margir
setja á toppinn á bílunum auka líka
eldsneytiseyðsluna. „Það er best að sleppa þeim
ef mögulegt er. Þó mæli ég með tengda-
mömmuboxum því þau skapa sveigjanleikann
til að kaupa minni bíl. Það er miklu gáfulegra að
nota tengdamömmubox nokkrum sinnum á ári
en að keyra um á risaflykki allt árið til að eiga
pláss fyrir krokketkylfur stöku sinnum,“ segir
Sigurður.
Að lokum nefnir hann áhrif hraðaksturs á
eyðslu. „Það er ekki bara hættulegt og ólöglegt
að keyra of hratt – það er líka dýrt og óum-
hverfisvænt. Eyðslan eykst um u.þ.b. 10% ef
maður keyrir á 100 km/klst. frekar en 90
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
Það taka væntanlega flestirundir það að farsíminn séþarfaþing og í raun að-eins eitt við hann sem er
óskiljanlegt: Hvernig komst fólk
af fyrir daga farsímans?
Ýmislegt má þó betur fara þeg-
ar farsímar eru annars vegar, þeir
mættu vera traustari, þola meira
hnjask, þola bleytu (hver hefur
ekki misst farsíma ofan í glas eða
poll) og ryk, eiginlega vera þannig
að maður getur farið með þá hvert
sem er, í sund og fjallgöngur,
smíðavinu og malbikun, laxveiði
og sólbað.
Það er reyndar til slíkur sími,
höggþolinn, rykvarinn, vatnsvar-
inn, hita- og kuldaþolinn og svo
má telja, sími sem kynntur er sem
sterkasti sími í heimi: Sonim XP1.
Við tókum hann til kosta.
Fyrir eru á markaði sterk-
byggðir „iðnaðarmannasímar“ til
að mynda Nokia 5100 og 5140 sem
margir þekkja, en Sonim gengur
heldur lengra í að styrkja símann.
Það er kannski ekki svo langt
gengið að hægt sé að reka niður
tjaldhæla með honum, en það er
ekki ýkjalangt frá því.
Frystur og hent í veggi
Síminn er fyrst og fremst sími –
ekki í honum myndavél, tónlist-
arspilari eða viðlíka fínheit, en
hann er annars með allt það sem
gera má ráð fyrir að menn þurfi
að nota, þar á meðal blátann-
arbúnaði og því hægt að hafa sím-
ann í vasanum en móttökubúnað á
eyranu eins og svo algengt er.
Hann er engin smásmíði, en þó
ekki mikið stærri en venjulegir
farsímar.
„Boddíið“ á þeim síma sem
skoðaður var er úr svörtu harð-
plasti og gúmmí á slitflötum og
gúmmíflipar yfir tengjum. Skjár-
inn er bjartur og skýr og hæfilega
stór.
Heimsins
sterkasti sími
Þægindi? Skrautlegir sófar á borð við þennan eru búnir til út fótboltum.