Morgunblaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2008 49
LÁRÉTT
1. Kvos fær tvisvar til núll til að verða að landi. (6)
4. Hitta vel og ágætlega (7)
7. Labb með pomp og prakt um eyju austan Fá-
skrúðsfjarðar. (10)
8. Ólystugur missir yl við að verða skítugur. (7)
9. Elska sára sést iðka. (7)
10. Kort sýnar er ómerkileg sýning. (10)
11. Fer Bjarni ekki út til borgar. (6)
12. Lemja vegna ávaxta. (5)
13. Skjóla uppfylli það að finna klæði. (8)
15. Sjá skrár skjóta út öngum fyrir listamenn. (10)
18. Skynjar Leó einhvern veginn hlíðarfatnað. (10)
20. Enn áttfalt næstum fær fimmtíu að nóttu. (8)
22. Skiptinemasamtök fá fót frá hálfgerðri unun og
hvíld. (9)
25. Átvagl er á mörkum þess að hírast. (3)
26. Kona með gestrisni nær að leggja sig alla fram.
(8)
27. Neitum ró til skapa helberan. (8)
29. Iðgjaldinu nær einhvern veginn sá sem lítilsvirð-
andi. (13)
30. Það er ef til vill líft á einhvern hátt ef maður finn-
ur sterkt. (7)
31. Grátittlingur missir lágt skjálfta. (9)
LÓÐRÉTT
1. Einhvern veginn skapa haf í svæði á mörkum
Evrópu og Asíu. (9)
2. Ekki mjór tölustafur í flæmi. (7)
3. Sinni fjarlægið með almennri skilgreiningunni.
(8)
4. Virða ennþá belti sem eldsneyti. (7)
5. Voru partí með tveimur deplum til að sýna send-
ingu. (9)
6. Eldsneyti lánasjóðs er vökvi úr hörfræi. (7)
8. Kertastjaki án reka fer í poka. (7)
9. Hefur þef af ryki og ræður út frá því (7)
11. Ósk um gljáa. (3)
12. Sá sem er bestur út á heimili. (8)
14. Viljugur klári fyrir viðvaning. (7)
16. Furðu bókstafs sá margvísleg. (10)
17. Kraftur og ólyfjan fyrir slæman. (8)
18. Stök fræði um deili. (8)
19. Nýjar laufgaðar smágreinar eru sérstakur fersk-
leiki. (8)
21. Kraftur, afflegin húð og slæm ná að búa til
bremsu. (9)
23. Tveir heilagir utan um unga ná að hnýflast. (8)
24. Stutt lýti reynist vera mjög stutt. (8)
28. Erlent sjónvarp fær mál frá fleiri en einum. (5)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Há-
degismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til
að skila úrlausn kross-
gátu 20. júlí rennur út næsta föstudag. Nafn
vinningshafans birtist sunnudaginn 27. júlí.
Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning.
Vinningshafi krossgátunnar 13. júlí sl. er
Margrét Jónsdóttir, Hjarðarhaga 48, 107
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Í
landi karlmanna eftir Hisham Matar. Mál og
menning gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
Krossgáta
Eplaedik
Fæst í apótekum