Morgunblaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Flogið verður til höfuðborgar Þýskalands, Berlínar og ekið áfram til
Dresden þar sem gist er í 3 nætur. Í Dresden er mikið af sögufrægum
byggingum og þar verður einnig hægt að kynnast þjóðarbroti, Sorbum,
sem búa á þessu svæði, en sérstætt tungumál þeirra og menning eiga
í vök að verjast. Eftir áhugaverðar skoðunarferðir í Dresden er haldið
aftur til Berlínar, þar sem gist er í 4 nætur, en leiðin þangað liggur í
gegnum Spreewald, þar sem upplagt er að fara í skemmtilega bátsferð
frá Lübbenau. Skoðunarferð um hina sögulegu Berlín og til Potsdam,
sem er einn vinsælasti ferðamannastaður Þýskalands.
Fararstjóri: Kristín Jóhannsdóttir
Verð: 121.920 kr.
21. - 28. ágúst
Sp
ör
-
Ra
gn
he
ið
ur
In
gu
nn
Ág
ús
ts
dó
tti
r
Dresden og
s: 570 2790www.baendaferdir.is
A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R
SUMAR 10
Berlín
Ertu að segja, pjakkurinn þinn, að Haarde minn hefði átt að fara heim af ballinu með eitt-
hvað annað sem gerir sama gagn??
VEÐUR
Á nýrri plötu Bubba Morthens,Fjórum nöglum, eru ófáar tilvís-
anir í kristindóminn, beinar og
óbeinar, í textum og myndskreyt-
ingum á plötuumslaginu.
Bubbi fer ekkert í felur með þaðað hann er trúaður maður.
Í viðtali við Kol-brúnu Berg-
þórsdóttur hér í
blaðinu í gær seg-
ir hann: „Ég er
trúaður. Það þarf
ekki að ræða það
nánar. Trúin
breytti lífi mínu
til hins betra þótt
heiðingjarnir séu
kannski á öðru
máli.“
Ætli forystumenn þjóðkirkjunnarátti sig á því hvað þeir hafa
eignazt öflugan prédikara í Bubba?
Hann er vinsælasti tónlistarmaðurlandsins, plötur hans seljast í
stærri upplögum en plötur annarra.
Hann er töffari og alvöru stjarna.
Að minnsta kosti eitt lag á nýjuplötunni, „Dýrðin er þín“, er
hrein og tær lofgjörð til almættisins.
Þetta er einfalt og sönghæft lag.
Og textinn er ekki síðri en margirsálmar, sem við syngjum í kirkj-
unni á sunnudögum.
Ímyrkri var ég móður sár / Ímyrkri gekk ég sautján ár /
Frjáls finn ég kraftinn þinn / Ljósið
skín á veginn minn, syngur Bubbi.
Er ekki ástæða til að skoða hvortþessi sálmur Bubba fái náð fyrir
augum sálmabókarnefndarinnar?
Hann yrði örugglega sunginn.
STAKSTEINAR
Bubbi Morthens
Bubbi í sálmabókina?
SIGMUND
!
"
#$
%&'
( )
* (!
+ ,-
. / 0
+ -
! "##
$#
$
%&&%##
$#
$
12
1
3
4
2-2
* -
5 1
%
6!
(78
9 4 $ (
%&&%
:
3'45;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@).?
$ $ $ $ $
*$BCD
! "#
$ %
"" &"#'
$(
()
*
" #
*!
$$
B *!
'( )#
#(#
*
<2
<! <2
<! <2
') &%#+
&"
,#-%&.
D2E
<
87
&%
" %
#+
#
,
$)
&% - !
"%. !
"
" !
!" #'
/
$0
*
12
2
"#
B
"
2
&%#'
$)
$3
*
" #
/0%% ##11
&%# #2
#+
&"
#3
$#
*(# $#$ Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
PÍLAGRÍMAGÖNGUR verða heim
að Hólum í Hjaltadal þann 16. ágúst
n.k. í tilefni af Hólahátíð sem haldin
verður 15.–17. ágúst. Gengið verður
frá Svarfaðardal og Flugumýri.
Skráning í göngurnar er um net-
fangið malfridur@holar.is.
Á Hólahátíð verður einnig haldið
málþing um textíla í kirkjulist og
Hóladómkirkju verður afhent ný-
saumuð eftirgerð af kantarakápu
Jóns biskups Arasonar. Þá verður
samkoma í tilefni af útgáfu 1. bindis
Hólarita, sögu Bauka-Jóns, sem Jón
Þ. Þór sagnfræðingur hefur ritað.
Sigurbjörn Einarsson biskup mun
prédika í hátíðarmessu og ræðumað-
ur hátíðarsamkomu verður Páll
Skúlason, fv. háskólarektor.
Höfuðból Mikið verður um dýrðir á
Hólahátíð um miðjan ágúst.
Pílagríma-
göngur og
textílþing
Hólahátíð verður
haldin 15.–17. ágúst
VEGAGERÐIN hefur almennt litið svo á að án-
ingarstaðir hennar og hvíldarstaðir séu öllum veg-
farendum opnir þeim að kostnaðarlausu hvort sem
áningarstaðirnir eru byggðir á einkalandi eða
landi hins opinbera, að því er fram kemur í frétta-
tilkynningu Vegagerðarinnar. Hins vegar hefur
Vegagerðin ekki tekið sérstaklega afstöðu til
gjaldtöku við Kerið í Grímsnesi eða til banns við
því að langferðabifreiðar stöðvi á bílastæðinu.
Á árunum 2001 og 2002 varði Vegagerðin a.m.k.
2,5 milljónum króna til gerðar áningarstaðar við
Kerið til viðbótar við bílastæði sem lagt hafði verið
þar áður. Er þar m.a. um að ræða frágang á bíla-
stæði, uppsetningu upplýsingaskiltis, frágang
göngustíga og uppgræðslu. Þetta fé er til viðbótar
þeim fjórum milljónum króna sem Ferðamálaráð
hefur lagt í aðstöðuna við Kerið.
Vegna orða Óskars Magnússonar, talsmanns
eigenda Kersins, í Kastljósi þann 17. júlí síðastlið-
inn um efnistöku Vegagerðarinnar við Kerið vill
Vegagerðin taka fram að „engin efnistaka hefur
átt sér stað af hálfu Vegagerðarinnar á þessu
svæði, a.m.k. ekki svo lengi sem elstu menn muna.
Hinsvegar lá gamla Biskupstungnabrautin þar til
um 1970 um þann stað þar sem bílastæðið er nú.
Þar var þá líka vísir að útafkeyrslu eða bílastæði
enda hafa vegfarendur stoppað við Kerið frá því
bílaumferð hófst á Suðurlandi.“ gudni@mbl.is
Engin efnistaka verið við Kerið
Í HNOTSKURN
»Kerið í Grímsnesi er nyrst gíghóla semnefnast Tjarnhólar. Gígurinn er 55
metra djúpur og í botni hans er tjörn.
»Kerfélagið segir átroðning ferðamannaspilla svæðinu. Það vildi fá gjald af
rútufarþegum en ferðaskrifstofur neituðu.
»Rútur hafa sniðgengið Kerið en aðrirgeta lagt þar líkt og fyrr.