Morgunblaðið - 31.07.2008, Page 18

Morgunblaðið - 31.07.2008, Page 18
|fimmtudagur|31. 7. 2008| mbl.is daglegtlíf Eftir Guðnýju Hrafnkelsdóttur gudnyh@mbl.is Þegarlagt eraf staðí úti- legu er gott að gefa sér nægan tíma til að pakka niður matvælum. Ekki er sama við hvaða hita- stig og aðstæður matur er geymd- ur. Eins er gott að kynna sér meðhöndlun matar og hvað ber að hafa í huga þegar grillað er. Sess- elja María Sveinsdóttir, sérfræð- ingur hjá Matvælastofnun, býr yf- ir góðum ráðum varðandi meðhöndlun matvæla. 1 Grillmatur Gæta skal þess, þegar grillað er á kolagrilli, að bíða með að setja mat á grillið þar til loginn slokknar. Það skal því ávallt gefa sér nægan tíma þegar grillað er. Ef fita af kjöti eða mar- ineringu drýpur niður á kolin get- ur reykur með tjöruefnum sest á kjötið. Því skal annað hvort setja álpappír undir kjötið eða velja marineringu sem ekki inniheldur olíu. Hvort sem grillað er á kola- eða gasgrilli er mikilvægt að logi leiki ekki um matinn. Ef hann brennur geta skaðleg efni mynd- ast, sem geta jafnvel valdið krabbameini. Hafa skal líka hug- fast að nota tvöfalt sett af áhöld- um þegar grillað er, eitt sett fyrir hráan mat og annað fyrir eldaðan mat. Þannig er hægt að forðast að safi eða blóð úr hráu kjöti berist ekki yfir á grillað kjöt. 2 Hamborgarar Á hráum kjöt- stykkjum er að finna örverur á ysta lagi kjötsins en ekki inni í vöðvanum. Þegar kjöt er hakkað eykst yfirborð kjötsins og um leið stækkar svæðið sem örverurnar lifa á. Því eru örverur dreifðar um alla hamborgarana en ekki aðeins yfirborðið. Til þess að drepa þess- ar örverur verður að gegnsteikja hamborgarana, þannig að kjarna- hitastig þeirra fari yfir 75°C. Ef kjarnahiti hamborgaranna er lægri er alltaf hætta á því að þeir innihaldi sjúkdómsvaldandi örver- ur. 3 Grænmeti Um meðhöndlun grænmetis gilda alltaf sömu regl- ur, bæði heima við og í útilegunni. Velja skal ferskt grænmeti sem á að hafa eðlilegan lit og vera safa- ríkt. Allt grænmeti á að hreinsa gaumgæfilega og visnuðum blöð- um og skemmdum hlutum hent. Ef grænmeti er ekki hreinsað nægilega vel geta örverur verið á því. Þær geta svo borist yfir í ann- an mat. Auk þess sem að örverur Skemmdur matur, ónýtt frí Sesselja María Sveinsdóttir Fjarðarkaup Gildir 31. júlí - 1. ágúst verð nú áður mælie. verð Piparsteik (kjötborð) .................. 2.398 2.998 2.398 kr. kg Lambafille m. fitu (kjötborð) ....... 2.598 2.998 2.598 kr. kg Svínahnakki úrb.(kjötborð) ......... 1.098 1.398 1.098 kr. kg Svínalundir (kjötborð) ................ 1.498 2.198 1.498 kr. kg Matfugl kjúklingabringur ............. 1.769 2.949 1.769 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g ................. 396 496 99 kr. stk. FK Lamba-grill-lærisneiðar.......... 1.455 1.819 1.455 kr. kg Vatnsmelónur ............................ 98 189 98 kr. kg Appelsínur ................................ 129 149 129 kr. kg Krónan Gildir 31. júlí - 3. ágúst verð nú áður mælie. verð Danskar grísalundir frosnar......... 1.299 2.598 1.299 kr. kg SS villihvítlaukslambalæri .......... 1.569 2.098 1.569 kr. kg Gourmet hunangsgrís, léttreyktur 1.398 1.867 1.398 kr. kg Goða lambalærissn., piparmar.... 1.984 2.645 1.984 kr. kg Móa kjúklingabringur ................. 1.769 2.949 1.769 kr. kg Luxus ítalskar kryddpylsur........... 969 1.298 969 kr. kg Grillborgarar með brauði, 4 stk.... 399 499 399 kr. pk. Úrvals gráðostasósa, 350 ml ...... 236 315 674 kr. ltr Emmess Skafís súkkul/Cappuc... 298 420 298 kr. ltr Fireball Orkudrykkur 250 ml ....... 79 99 316 kr. ltr Nóatún Gildir 31. júlí - 3. ágúst verð nú áður mælie. verð Matf. kjúkl.Las Vegas/Gyros ....... 1.949 2.998 1.949 kr. kg Kjúklingabr. Chilli Lime/mar........ 1.917 2.949 1.917 kr. kg Lambafille með fiturönd ............. 1.998 3.498 1.998 kr. kg Ungnautapiparsteik ................... 1.998 2.998 1.998 kr. kg Grísafille með ostafyllingu .......... 1.998 2.798 1.998 kr. kg Stórlúðusteik hvítl/rósmarin ....... 1.798 2.398 1.798 kr. kg Kjörís hlunkar ananas/lakkrís ..... 398 629 49 kr. stk. Fjallabrauð ................................ 249 395 249 kr. stk. Hunts tómatsósa ....................... 157 209 157 kr. ltr Nóa Kropp fata, 500 g ............... 549 675 1.098 kr. kg Hagkaup Gildir 31. júlí - 1. ágúst verð nú áður mælie. verð NZ nautalundir út kjötborði ......... 2.998 3.998 2.998 kr. kg Hamborgarar úr kjötborði, 175 g. 174 249 174 kr. stk. Svínakótilettur m/beini .............. 1.037 1.482 1037 kr. kg Grilllæri Hagkaupa..................... 1.399 1.998 1.399 kr. kg Caj P’s lambalæri hálfúrb. m/leg 1.469 2.098 1.469 kr. kg Kryddl. reyktar grísakótilettur ...... 1.252 1.788 1.252 kr. kg BBQ kjúklingavængir, 800 g ....... 493 759 493 kr. pk. Buffaló kjúklingavængi, 800 g .... 493 759 493 kr. pk. New Orleans svínarif .................. 1.105 1.579 1.105 kr. kg Þín Verslun Gildir 31. júl - 6. ágúst verð nú áður mælie. verð Ísfugl ferskur kjúkl. heill.............. 572 817 572 kr. kg Ísfugl úrb. kjúkl.bringur án skinns 1.892 2.703 1.892 kr. kg Egils Mix, 2 ltr............................ 185 219 93 kr. ltr Haribo Barbecue sykurp. 300 g .. 259 415 364 kr. kg Nescafé Gull, 200 g................... 798 885 3.990 kr. kg Maryland kex, 150 gr ................. 69 95 460 kr. kg Emmess hnetutoppar heimilispk. 529 639 529 kr. pk. Maarud flögur, 175 g ................. 298 498 1.703 kr. kg Filippo Berio.exv.ólífuo., 500 ml.. 569 698 1.138 kr. ltr Ultje hnetur saltaðar, 200 g ........ 159 195 795 kr. kg helgartilboðin Grillkjöt fyrir útileguhelgi „ÉG SÁ fatalínuna Naketano á myspace fyrir um ári og fannst hún mjög flott,“ segir Aníka Rós Pálsdóttir sem opnaði nýlega fataverslunina Töru á Laugavegi. „Fyrir- tækið býður upp á samstarfssamninga við einstaklinga. Ef þú ert með slóð frá þeim inni á þinni heimasíðu færðu pró- sentur af sölu sem fram fer í gegnum heimasíðuna.“ Aníka Rós vildi hins vegar taka sam- vinnu við Naketano lengra og hafði sam- band við fyrirtækið og fékk í framhaldi umboð fyrir línuna á Íslandi. „Fyrst var ég aðeins með heild- verslun og seldi fatnað í nokkrar búðir úti á landi. Ég vildi hins vegar sjálf þjóna höfuðborgarsvæðinu og því opnaði ég verslunina Töru,“ segir Aníka Rós sem nemur viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík samhliða rekstrinum. „Naketano er fimm ára gamalt fyrirtæki sem samanstendur af nokkr- um ungum hönnuðum sem ólust upp í Þýskalandi en hafa ólíkan menning- arbakgrunn og hanna falleg föt á konur á þrítugsaldri. Flestar flíkurnar eru úr kembdri bómull sem eykur mýkt efnisins, það hnökrar ekki og flík- urnar missa síður lögun í þvotti,“ segir Aníka Rós. gudrunhulda@mbl.is Verslunareigandinn Aníka Rós kolféll fyrir hinu þýska Naketano-fatamerki. Heillaðist af fata- línunni á myspace Morgunblaðið/Ómar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.