Morgunblaðið - 31.07.2008, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl
Ágústsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ágúst
Ólafsson
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Dragspilið dunar. Harmoniku-
þáttur Friðjóns Hallgrímssonar.
(9:13)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Erla Sigurðardóttir og Kristinn
Már Ársælsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vasaleikhúsið heimsækir Út-
varpsleikhúsið. Náðarvagninn.
Dagskrárgerð: Viðar Eggertsson.
13.15 Á sumarvegi. Umsjón Finn-
bogi Hermannsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Kvikmyndatónskáld tuttug-
ustu aldar. Ólafur Björn Ólafsson
fjallar um Ennio Morricone. (3:5)
14.43 Náttúrupistill. Eyrarrósin.
Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Barnið og tím-
inn. eftir Ian McEwan. Valur Freyr
Einarsson les. (13:25)
15.30 Dr. RÚV. Ásta Sól Kristjánsd.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Guðmundur
Gunnarsson og Elín Lilja Jónasd.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi: (e)
19.40 Sumartónleikar Sambands
evrópskra útvarpsstöðva. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Franska útvarpsins á
Proms, sumartónlistarhátíð Breska
útvarpsins hinn 21. þ.m. Á efnis-
skrá: L’Ascension fyrir orgel eftir
Olivier Messiaen. Et expecto res-
urrectionem mortuorum eftir Oli-
vier Messiaen. Sinfónía nr. 3,
Orgelsinfónían, eftir Camille Saint–
Saëns. Einleikari: Olivier Latry.
Stjórnandi: Myung–Whun Chung.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Mín liljan fríð.
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsd. les. (Áður flutt 1981)
(4:11)
22.45 Þættir úr sögu tvífarans. (e)
23.30 Betri stofan. með Baggalút.
(e)
24.00 Fréttir.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Leitin (Jakten på
Klistermärken) . (e) (3:3)
17.54 Lísa (e) (3:13)
18.00 Krakkar á ferð og
flugi (e) (8:10)
18.20 Andlit jarðar (Bilder
fra den store verden) (e)
(2:6)
18.30 Nýgræðingar
(Scrubs) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) (10:13)
20.30 Hvað um Brian?
(What About Brian?)
(14:24)
21.15 Svipmyndir af mynd-
listarmönnum (Portraits
of Carnegie Art Award
2008: Jarl Ingvarsson)
Brugðið er upp svipmynd-
um af myndlistarmönnum
sem taka þátt í Carnegie
Art Award samsýningunni
2008.
21.25 Omid fer á kostum
(The Omid Djalili Show)
Breskir gamanþættir með
grínaranum Omid Djalili
sem er af írönskum ætt-
um. (5:6)
22.00 Tíufréttir
22.25 Sex hlekkir (Six De-
grees) Þræðirnir í lífi sex
New York–búa tvinnast
saman þótt fólkið þekkist
ekki neitt. Aðalhlutverk:
Campbell Scott, Hope
Davis, Erika Christensen,
Bridget Moynahan, Dori-
an Missick og Jay Hern-
andez. (2:13)
23.10 Lífsháski (Lost) (e)
(77:86)
23.55 Kastljós (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 Firehouse Tales
07.25 Kalli kanína
07.50 Oprah
08.30 Í fínu formi
08.45 Glæstar vonir
09.05 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
09.50 Mannshvörf (Miss-
ing)
10.35 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
11.25 Bandið hans Bubba
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
12.55 Forboðin fegurð (Ser
bonita no basta)
14.25 One Hundred Years
Away (Ally McBeal)
15.10 Vinir (Friends)
15.55 Sabrina
16.18 Tutenstein
16.43 A.T.O.M.
17.08 Jellies (Hlaupin)
17.18 Doddi og Eyrnastór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Ísland í dag
19.04 Veður
19.15 Simpsons
19.40 Vinir (Friends)
20.05 Ný ævintýri gömlu
Christine
20.25 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
20.50 Canterbury’s Law
21.35 Mánaskin (Moon-
light)
22.20 Genaglæpir (Re-
Genesis)
23.05 Hin hliðin (El otro
lado de la came)
00.50 Sölumenn dauðans
(Wire)
01.50 Mömmudrengur
03.30 Spenska (Spanglish)
05.35 Simpsons
05.55 Fréttir
17.20 PGA Tour 2008 – Há-
punktar (Legends Reno–
Tahoe Open) Farið er yfir
það helsta sem er að gerast
á PGA mótaröðinni í golfi.
18.15 Inside the PGA
18.40 Íslandsmótið í golfi
Frá Íslandsmótinu í golfi
sem fram fór í Vestmanna-
eyjum.
20.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn.
20.40 Sumarmótin (Rey–
Cup mótið)
21.25 Kraftasport 2008
(Hálandaleikarnir)
22.00 Main Event (World
Series of Poker 2007) (26)
22.50 Landsbankadeildin
Útsending frá leik KR og
Fjölnis í Landsbankadeild
karla.
08.00 Rebound
10.00 Fjölskyldubíó–
Ævintýraferðin
12.00 Aquamarine
14.00 Eulogy
16.00 Rebound
18.00 Fjölskyldubíó
20.00 Aquamarine
22.00 Hard Candy
24.00 The Omen
02.00 Damien: Omen II
04.00 Hard Candy
06.00 Talladega Nights:
The Ballad of Ricky Bobby
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Life is Wild (e)
20.10 Family Guy (2:20)
20.35 The IT Crowd (7:12)
21.00 The King of Queens
(8:13)
21.25 Criss Angel (6:17)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Eiginkona sjón-
varpspredikara er myrt og
málið gæti tengst leyni-
legu líferni eiginmannsins.
Málið er byggt á raun-
verulegu morðmáli. Goren
og Eames rannsaka málið
en Goren er meira með
hugann við veika móður
sína. (15:22)
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top
Model (e)
00.20 Dynasty (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 Pussycat Dolls
Present: Girlicious
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 Pussycat Dolls
Present: Girlicious
22.00 Cashmere Mafia
22.40 Ghost Whisperer
23.25 Tónlistarmyndbönd
FYRIR tæpum 20 árum
sýndi Sjónvarpið þætti um
Leðurblökumanninn sem
upphaflega voru sýndir í
bandarísku sjónvarpi á ár-
unum 1966 til 1968. Sem
gutti sat maður límdur við
skjáinn og fylgdist með hetj-
unni sinni ná að hafa hendur
í hári hræðilegra glæpa-
manna á borð við Mörgæs-
ina og Jókerinn á aðeins 25
mínútum – geri aðrir betur!
Eins og gefur að skilja líta
þættirnir ansi sakleysislega
út í dag, sérstaklega þegar
þeir eru bornir saman við 14
milljarða myndina The
Dark Knight. Sem dæmi má
nefna að Christian Bale er
töluvert svalari Leðurblöku-
maður en Adam West sem
klæddist einhvers konar
Batman-náttfötum í gömlu
þáttunum.
Þá er eftirminnilegt
hvernig Bruce Wayne
studdi alltaf á hnapp inni í
styttu af Shakespeare, og
opnaði þannig leynidyr í
gegnum bókaskáp sem lá
niður í hellinn þar sem hann
breytti sér í Batman. Hann
stökk svo um borð í Leður-
blökubílinn ásamt Robin
sem sagði alltaf „Atomic
batteries to power, turbines
to speed“ áður en þeir
brunuðu á vit ævintýranna.
Þökk sé Youtube má sjá
muninn á Leðurblökumann-
inum fyrir 42 árum og nú
með því að skrifa „Batman
1966“ sem leitarskilyrði.
ljósvakinn
Náttman? Nei, nei, Batman.
Náttfatamaðurinn
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Silkeridderen 20.30 I kveld 21.00 Kveldsnytt 21.15
Kjærlighetens sommer 22.05 Fokus 23.50 Norsk på
norsk jukeboks
NRK2
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Eksistens 17.30 Typisk
norsk 18.00 NRK nyheter 18.10 En arkitekt i verdens-
klasse – Frank Gehry 19.35 Jon Stewart 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.05 Ganges 20.55 Oddasat –
nyheter på samisk 21.00 Dagens Dobbel 21.05 Why
Democracy? 22.00 I kveld
SVT1
12.45 Livet som stjärna 14.00 Rapport 14.05 Go-
morron Sverige 15.00 Musik är livet 15.30 Sommar-
torpet 16.00 Emil i Lönneberga 16.25 Bellmanhistor-
ier 16.30 Hej hej sommar 16.31 Lillas smågodis
16.50 Det femte väderstrecket 17.00 Blue water high
17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Solens mat
18.30 Vägen till OS 19.30 Berlinerpopplarna 20.20
Kärlek med förhinder 21.15 Rapport 21.25 Uppdrag
granskning – sommarspecial 22.25 Blod, svett och
danska skallar
SVT2
14.40 Gud välsigne de skånska betfälten 15.40 Ny-
hetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Rapport 16.10
Regionala nyheter 16.15 Videokväll hos Luuk 17.15
Oddasat 17.20 Regionala nyheter 17.30 Nära djuren
18.00 En fri kvinnas bekännelser 19.00 Aktuellt
19.30 Sugar Rush 19.55 Ojdå 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Laurel Canyon
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Lafer!Lichter!-
Lecker! 13.00 heute/Sport 13.15 Dresdner Schnau-
zen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40
Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00 heute
17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Fünf
Sterne 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute–journal 20.12
Wetter 20.15 Traumstädte 21.00 Markus Lanz 22.00
heute nacht 22.15 Notruf Hafenkante 23.00 Schat-
ten der Leidenschaft 23.40 heute 23.45 Ihr letzter
Coup
ANIMAL PLANET
12.00 Nick Baker’s Weird Creatures 13.00 Super
Mole 14.00/22.30 Pet Rescue 14.30 E–Vets – The
Interns 15.00/20.00 Animal Cops Houston 16.00/
22.00 Wildlife SOS 17.00/21.00/23.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 17.30/23.30 Monkey Business
18.00 Miami Animal Police 19.00 Animal Precinct
BBC PRIME
12.00 One Foot in the Grave 13.00/23.00 Antiques
Roadshow 14.00 Garden Invaders 14.30/17.00
House Invaders 15.00 EastEnders 15.30 Rick Stein’s
Food Heroes 16.00/20.00 2 Point 4 Children 17.30
A Week of Dressing Dangerously 18.00/21.00 Holby
City 19.00/22.00 Waking the Dead
DISCOVERY CHANNEL
12.00/20.00 Dirty Jobs 13.00/17.00 How Do They
Do It? 14.00/19.00 Mega Builders 15.00 Massive
Machines 16.00 Overhaulin’ 18.00 Mythbusters
21.00 I Shouldn’t Be Alive 22.00 Deadliest Catch
23.00 Most Evil
EUROSPORT
12.00 Artistic Billiard 13.00 Ski Jumping 14.30 Tenn-
is 15.45 Eurogoals Flash 16.00 Ski Jumping 17.00
Tennis 18.45 Boxing 21.00 Rally 21.30 Fight sport
23.00 Rally
HALLMARK
12.30 Just a Dream 14.15 Though None Go with Me
16.00 Everwood 17.00 McLeod’s Daughters 18.00
Though None Go with Me 20.00 Law & Order 21.00
The Book of Ruth
MGM MOVIE CHANNEL
12.05 Bio–Dome 13.40 A Family Thing 15.25 If It’s
Tuesday, This Must Be Belgium 17.00 The Dungeon-
master 18.20 Ghoulies 19.40 Frogs 21.10 Troll
22.30 The Defiant Ones
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Secrets Of The First Emperor 13.00 Ultimate
Tsunami 14.00 Seconds from Disaster 15.00 The
Ship Sinkers 16.00 Battlefront 17.00 Shipwreck
Graveyard 18.00 Bible Uncovered 19.00 Earth
Investigated 20.00 Megastructures
ARD
12.10 Rote Rosen 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm
der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger &
Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Quiz mit Jörg Pi-
lawa 17.50 Wetter 17.51 Gesichter Olympias 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Rose unter
Dornen 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthemen 20.43
Wetter 20.45 Couchgeflüster – Die erste therapeut-
ische Liebeskomödie 22.25 Nachtmagazin 22.45 Tod
in einer Sommernacht
DR1
12.50 Nyheder på tegnsprog 13.05 Flight 29 savnes!
13.30 SommerSummarum 13.35 Krampe–tvilling-
erne 14.00 SommerSummarum 15.05 Monster all-
ergi 15.30 Fandango med Chapper 16.00 Se det
summer 16.30 Avisen/Sport 17.00 SommerVejret
17.05 Hercule Poirot 18.00 Kender du typen 18.30
Kær på tur 19.00 Avisen 19.25 Sommervejret 19.35
PostDanmark Rundt 2008 20.00 Landsbyhospitalet
20.45 Gensyn med Wounded Heart 22.15 Sex med
Victor 22.45 Naruto Uncut
DR2
12.25 The Daily Show 12.45 Planet Food 13.40
Lovejoy 14.30 Den 11. time – remix 15.00 Deadline
17.00 15.10 Historien om støvsugeren 15.20 Berge-
rac 16.15 Indvandringens historie 16.55 Stenbuk-
kens vendekreds 17.55 Den næste pandemi 18.45
Dalziel & Pascoe 19.40 Skygger 20.30 Deadline
20.50 Manden i midten 21.40 The Daily Show 22.00
Supernova 22.30 Den 11. time – remix
NRK1
12.00 Country jukeboks 13.00 Ut i naturen jukeboks
14.15 Landsskytterstevnet 2008 15.50 Oddasat –
nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Bjørnen i det blå huset 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.25 Lands-
skytterstevnet 2008 18.25 Litt som deg 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Wallander:
92,4 93,5
n4
12.15 Endursýnt efni frá
liðinni viku Endurtekið á
klukkustundar fresti.
20.45 Gönguleiðir Suður-
firðir Vestfjarða (Geir-
þjófsdalur og Vegur Elís-
ar) Endurtekið kl. 21.45 og
22.45.
stöð 2 sport 2
17.50 Portsmouth – Derby
(Bestu leikirnir)
19.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09)
20.00 Southampton –
Middlesbrough, 98/99
(PL Classic Matches)
20.30 Aston Villa – Liver-
pool, 98/99 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildar-
innar.
21.00 Milan v Inter & Lazio
v Roma (Football Rival-
ries)
21.55 Portsmouth – Derby
(Bestu leikirnir)
23.35 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá
ýmsum hliðum.
ínn
20.00 Mér finnst... Spjall-
þáttur í umsjón Kolfinnu
Baldvinsdóttur og Ásdísar
Olsen. Gestir eru: Ellý Ár-
manns, Björk Halldórs-
dóttir, Hrönn og Erla.
21.00 Kötturinn í sekknum
Umsjón hefur Lilja Þór-
isdóttir. Hún veltir fyrir
sér málefnum neytenda.
21.30 Hvernig er heilsan?
Góða heilsu er auðveldara
að öðlast en margur held-
ur. Matti Ósvald heilsu-
fræðingur.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
JAMIE Lynn Spears, litla
systir Britney Spears, ætl-
ar að ganga að eiga kær-
asta sinn, Casey Aldridge,
nú í haust. Jamie Lynn
eignaðist sitt fyrsta barn í
júní, en hún er aðeins 17
ára gömul, og vakti málið
því töluverða athygli.
Stúlkan er ákveðin í því
að halda brúðkaupið í
heimabæ sínum í Miss-
issippi. „Hún elskar heima-
hagana og allt í kringum
þá. Þannig að hún ætlar
ekki að ganga í það heil-
aga í Karíbahafinu eða á
einhverju hóteli í Beverly
Hills. Hún ætlar hins vegar
að gera það í garðinum
heima hjá sér, og nánustu
vinum og ættingjum verð-
ur eingöngu boðið,“ segir
heimildarmaður um málið.
Þá herma fregnir að
stóra systir verði litlu syst-
ur til halds og trausts í
brúðkaupinu, og verði
jafnvel brúðarmær.
Gengur í það heilaga
Ástfangin Jamie Lynn og Aldridge.