Morgunblaðið - 31.07.2008, Síða 43

Morgunblaðið - 31.07.2008, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2008 43 - kemur þér við Karlar á Skagaströnd lesa sér til um hjónalíf Bílalánin þungur baggi Hulduruslafötur í miðborginni Besta kartöflusalat í heimi Farsíminn fokdýr í útlöndum Rappkóngurinn hristir upp í rokkstöðinni Hvað ætlar þú að lesa í dag? ÞÓ AUGU tískuheimsins beinist einkum að Evrópu og Bandaríkjunum þá mega tísku- meðvitaðir ekki gleyma að margt spenn- andi er að gerast í Suður-Ameríku. Bras- ilískir sundfatahönnuðir hafa náð að koma sér á kortið en fleira áhugavert leynist í álfunni hlýju og litríku. Tískuhönnuðir í Kólombíu efndu á dög- unum til sýninga í Medellín til að sýna hvað í þeim býr. Þó ekki sé að svo stöddu hægt að mæla með því að íslenskar tískubuddur flykkist í hjörðum til Bogotá í versl- unarferðir þá má að ósekju gefa lesendum Morgunblaðsins smá nasasjón af því sem er á seyði. asgeiri@mbl.is Músastigi? Þessi kjóll frá Isabel Heano hleypir örugg- lega nóg af svalandi lofti að líkamanum, sem kemur sér sérstaklega vel við mið- baug. Létt og litríkt Stuttbuxurnar eru nokkuð hefðbundnar en toppurinn er litaglaður og léttur í sér; kjörinn í veð- urblíðu eins og Íslendingar upplifa þessa dagana. Blá og b lómleg H ún er spe ngileg, þessi flík frá Isab el Henao . Sokka- buxurna r eru líka allsérsta kar. Reffileg Hann leyfir ýmsu að sjást, þessi bol- ur eftir Maríu Lúísu Ortiz og Pepa Pombo en húfan er væntan- lega bara til skrauts. Reuters Í hlekkjum Það má deila um ágæti háls- keðjunnar en kjóllinn er ekki sem verstur og er hannaður af Beatriz Camacho. Línan frá Suður- Ameríku

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.