Morgunblaðið - 07.08.2008, Page 19

Morgunblaðið - 07.08.2008, Page 19
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2008 19 Krónan Gildir 7.-10. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingur ferskur 1/1 ......... 539 899 539 kr. kg Lamba súpukjöt 1. flokkur .......... 398 679 398 kr. kg SS kryddl. svínakótelettur ........... 1.339 1.788 1.339 kr. kg SS lambaprime m/kryddsmj....... 2.159 2.878 2.159 kr. kg Ungnauta innralæri .................... 2.239 3.198 2.239 kr. kg Ungnautasnitsel ........................ 1.649 2.198 1.649 kr. kg Rose kjúklingabr. dansk. 900 g... 1.198 1.498 1.331 kr. kg Meistara djöflaterta 1/2............. 349 409 349 kr. stk. Krónu eldhúsrúllur 8 stk. ............ 499 669 499 kr. pk. 7 Up 2 l .................................... 99 189 49 kr. ltr Bónus Gildir 7.-10. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Holta ferskar kjúklingabringur ..... 1.679 2.239 1.679 kr. kg Holta ferskir kjúklingabitar .......... 359 479 359 kr. kg SS saltað folaldakjöt m/ beini .... 449 675 449 kr. kg Myllu speltbrauð 500 g .............. 198 249 396 kr. kg SS frosin lambalifur ................... 154 308 154 kr. kg KS frosin lambasvið ................... 199 398 199 kr. kg KS frosinn lambabógur ............... 489 629 489 kr. kg KS frosið lambalæri ................... 988 1.098 988 kr. kg Toppur 2 l sítrónu ....................... 98 159 49 kr. ltr Toppur 2 l ávaxta ....................... 98 159 49 kr. ltr Fjarðarkaup Gildir 7.-9. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lambainnralæri (kjötborð).......... 1.998 2.598 1.998 kr. kg Hamborgarar 2x115g................. 298 376 149 kr. stk. FK lærisneiðar ........................... 1.364 1.819 1.364 kr. kg Ali Partý skinka.......................... 1.394 1.991 1.394 kr. kg Ali svínakótelettur Mexíkó ........... 1.499 1.998 1.499 kr. kg Fjallal. grillsneiðar...................... 1.350 1.688 1.350 kr. kg Móar kjúklingabringur ................ 2.359 2.949 2.359 kr. kg Ananas..................................... 179 229 179 kr. kg Avókadó ................................... 298 495 298 kr. kg Hagkaup Gildir 7.-10. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ............... 1.096 1.565 1.096 kr. kg Nauta Entrecote úr kjötborði ....... 1.994 3.498 1.994 kr. kg Hamborgarar 80 g úr kjötborði .... 90 129 90 kr. stk. Jói Fel grilllambasteik................. 1.548 2.064 1.548 kr. kg Jói Fel fyllt úrbeinað læri............. 1.799 2.399 1.799 kr. kg Rauðvínslegin helgarsteik frp. ..... 1.476 1.968 1.476 kr. kg Kryddlegnar grísakótelettur ......... 1.252 1.788 1.252 kr. kg Heill Holtakjúklingur................... 499 879 499 kr. kg Ferskar kjúklingalundir western ... 1.721 2.459 1.721 kr. kg Óðals Bayonneskinka................. 999 1.898 999 kr. kg Nóatún Gildir 7.-10. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lamba Rib eye .......................... 1.998 3.498 1.998 kr. kg Lambainnralæri ......................... 2.398 3.398 2.398 kr. kg Grísakótelettur........................... 998 1.498 998 kr. kg Grísalundir með sælkerafyllingu .. 1.998 2.998 1.998 kr. kg Móa kjúklingabringur ................. 1.769 2.949 1.769 kr. kg Grísasnitsel í raspi ..................... 1.298 1.798 1.298 kr. kg Rauðspretta að dönskum hætti ... 998 1.698 998 kr. kg Laxasteik með hvítlauk ............... 1.298 1.498 1.298 kr. kg Baguette 280 g ......................... 198 298 707 kr. kg Fanta appelsín 2 l...................... 99 235 49 kr. ltr Þín Verslun Gildir 7.-13. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Myllu Orkubrauð 500 g .............. 265 315 530 kr. kg Emmess Skafís vanillu 1 l........... 459 619 459 kr. ltr Askeys Milk Choc. íssósa 325 g .. 359 445 1.105 kr. kg Hunts spaghettísósa, 7 bragðteg. 175 239 237 kr. kg Pataks Tikka Masala 540 g......... 349 445 647 kr. kg Pataks garlic & coriander 280 g.. 329 425 1.175 kr. kg Milka súkkul. m/heslihn. 100 g .. 149 199 1.490 kr. kg Almondy súkkul.t. dökk 350 g .... 879 1.098 2.512 kr. kg Morgunblaðið/ÞÖK Akureyri er ekki Dalvík, ekki frekar en Reykjavík er Óseyri. Hins vegar tengjast þessir punktar að mestu leyti bæjarlífinu á Dalvík, í byggð- arlagi langt, langt frá Akureyri.    Þannig er mál með vexti að einhver stórbrotnasta hátíð landsins fer fram í smábyggðarlaginu Dalvík um næstu helgi. Það þarf ekki lengur að kynna Fiskidaginn mikla, hann er fyrir löngu orðinn landsþekktur. Eftir 500 ár verða sagðar kynngi- magnaðar þjóðsögur í kringum mat- arveislurnar á Dalvík.    Og nú um helgina verður hann hald- inn hátíðlegur í áttunda sinn. Síðan fyrsti dagurinn var haldinn hefur þetta stækkað yfir í að verða helj- arinnar kjötkveðjuhátíð með skemmtidagskrá, fiskisúpukvöldi, vináttukeðju, knúskortum og ég veit ekki hvað og hvað. Líklega er þetta einasta kjötkveðjuhátíð landsins, eða réttara sagt fiskkveðjuhátíð. Það vantar bara skrúðgönguna og sambatónlist.    Landsmenn koma hvaðanæva að til að taka þátt í hátíðinni. Það er ekki úr vegi að luma einu heilræði til gestanna, byggt á því sem ég sá á Fiskideginum í fyrra: athugið vel hvar básarnir eru staðsettir og hvernig raðirnar liggja. Það var furðulega algeng sjón að um 30 manns biðu eftir því að fá fiskbita á einum stað, á meðan hægt var að fá sama fiskrétt annars staðar á svæðinu. Fáir nenntu hins vegar að rölta um og finna biðraðalausu bit- ana. Ekki missa af Nígeríubásnum, hann er langflottastur.    Maí var fínn, júní var ömurlegur en júlí dágóður. Þetta er náttúrulega bara mitt mat, og þar að auki afskap- lega óvísindalega unnið, en mér fannst veðurtíðin núna í nýloknum júlímánuði það góð að hún bætti fyrir syndsamlega leiðinlegan júnímánuð. Ég minnist þess að hafa hvorki getað hreyft mig né hrært í miðbænum á 17. júní vegna kuldans sem þá ríkti, en sólardagarnir í júlí náðu heldur betur að ylja frerann sem hafði hel- tekið hjartað mánuði fyrr.    Það gerðist nefnilega dálítið merki- legt í þessum nýlokna júlí. Í fyrsta sinn frá því ég man eftir mér var mann- traffíkin þétt í miðbænum á kvöldin. Ef maður átti samleið með göngugöt- unni í júlí var það ekki lengur und- antekningin að maður sæi þar fólk. Yf- irleitt var miðbærinn stútfullur af fólki sem sat og spjallaði og drakk kaffi. Parísarstemning utan við gamla Par- ísarhúsið sem nú hýsir bláu könnuna.    Ég náði m.a.s. að prófa þetta á sjálf- um mér. Að sitja úti í ylhlýrri sunn- angolunni sem velgdi á meðan maður ræddi um heima og geima rétt fyrir miðnætti. Engir ofnar eða hitarar, og engin var þokan sem vill því miður leggjast yfir bæinn eftir heiðskíran sumardag. Bara fínar fimmtán gráð- ur að kvöldlagi og kaffispjall utan um alla túristana sem voru að uppgötva bæinn og héldu að þetta væri daglegt brauð.    Þá var ekki laust við að maður stæði sig að því að hugsa – „Ja, ef allur þessi hiti er tilkominn vegna hlýn- unar jarðar er ég ekki alveg viss lengur hvoru liðinu ég held með.“    Nú bíður maður bara spenntur eftir að sjá hvernig ágúst þróast. AKUREYRI Hjálmar Stefán Brynjólfsson úr bæjarlífinu 30-60% afsláttur af völdum vörum M b l1 02 21 08 Hæðasmára 4 · Kópavogur · 555 7355 Síðumúla 3 · Reykjavík · 553 7355 Opið kl. 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga. Útsala

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.