Morgunblaðið - 07.08.2008, Side 35

Morgunblaðið - 07.08.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ The Strangers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 D - 10:30 D LEYFÐ The Mummy 3 kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS B.i. 12 ára The Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King SÝND HÁSKÓLABÍÓI "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM Sýnd kl. 3:50 og 6 Sýnd kl. 4, 8 og 10 “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 48.000 MANNS Á 15 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 BRENDAN FRASER JET LI Sýnd kl. 4:30, 5:45, 8 og 10:15-POWERSÝNING Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið “…frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Húmorinn er hárbeittur” – T.K. 24 stundir “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið POWER SÝNIN G KL 10 .15 Á STÆRS TA TJALD I LAND SINS M EÐ DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐI „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 7 og 10 Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is DAGSKRÁ kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum er nú óðum að taka á sig mynd, en hátíðin fer fram í kringum næstu mánaðamót. Þegar hafa allar myndir sem keppa um Gullna ljónið verið tilkynntar og megnið af hinum, ef und- an eru skildar myndir í stutt- myndakeppn- inni – og því enn von að vel- gengni ís- lenskra stutt- mynda undanfarið haldi áfram í Feneyjum. En eftirtaldar myndir eru meðal þeirra sem reyna að heilla Wim Wenders og félaga í dómnefnd keppninnar: Darren Aranofsky (Pi, Requim for a Dream) hitar upp fyrir end- urgerð Robocop með The Wrestler, mynd um aldraðan glímukappa sem Mickey Rourke túlkar – og kæmi einhvern veginn ekkert á óvart ef það myndi skila honum leik- araverðlaunum hátíðarinnar, svo klæðskerasniðið virðist hlutverkið vera. Með önnur helstu hlutverk fara Marisa Tomei og Evan Rachel Wood. Mexíkanski handritshöfundurinn Guillermo Arriaga (Babel, Amores Perros og Three Burials of Melquia- des Estrada) vakti mikla athygli fyr- ir samstarf sitt við leikstjórann Alej- andro González Iñárritu, en það slettist upp á vinskapinn við gerð Babel og því þreytir Arriaga nú frumraun sína sem leikstjóri með The Burning Plain, þar sem hann heldur áfram að púsla saman marg- radda sögum sem gerast í ýmsum heimshornum, en þar koma Charlize Theron, Kim Basinger og fleiri við sögu. Frá Írak til Japans Íraksstríðið er í forgrunni í Sárs- aukaskápnum, Hurt Locker, frá helsta kvenkyns hasarleikstjóra Hollywood, Kathryn Bigelow. Myndin greinir frá sprengjuleit- armönnum í Bagdad sem leiknir eru af þeim Ralph Fiennes, Guy Pearce og David Morse en Fiennes og Bige- low gerðu einmitt hinn magnaða framtíðarþriller (sem nú tilheyrir að vísu fortíðinni) Strange Days fyrir röskum áratug. Óskarsverðlaunaleikstjórinn Jon- athan Demme (The Silence of the Lambs) frumsýnir Rachel Getting Married í Feneyjum en það er þó systir Rachelar þessarar, Kym (leik- in af Anne Hathaway), sem er í for- grunni sögunnar, svarti sauðurinn sem snýr óvænt aftur í téð brúð- kaup. Fáir leikstjórar eru alþjóðavædd- ari en Barbet Schroeder og núna bregður hann sér til Japans með hasarmyndina Inju, eitthvað sem slær dálítið tóninn fyrir hátíðina enda Japan í nokkrum forgrunni og til að mynda eru tvær japanskar teiknimyndir í aðalkeppninni. Hayao Miyazaki (Mononoke prinsessa og Farandkastali Ýlfra) er einhver fremsti teiknimyndaleikstjóri heims og mætir með Ponyo við sjáv- arklettana (Gake no ue no Ponyo), sögu um hinn fimm ára Ponyo sem á í sambandi við gullfiskaprinsessu sem þráir að verða mennsk. Þá sýnir Mamoru Oshii, sem þekktastur er fyrir Manga-myndirnar um Draug- inn í skelinni, Skýjaklifrarana (Sukai korora). Loks frumsýnir Ta- keshi Kitano Akkiles og skjaldbakan (Akires to kame), en hann vakti mikla lukku með Hana-bi og Brot- her. Brennið að lestri loknum Utan keppni teljast fyrst og fremst tvær myndir til tíðinda. Sig- urvegarar síðustu óskarsverð- launahátíðar, Coen-bræðurnir, frumsýna Burn After Reading, gam- anmynd með þeim George Clooney, Brad Pitt, Frances McDormand, John Malkovich og Tilda Swinton og þá frumsýnir íranski meistarinn Ab- bas Kiarostami sína nýjustu mynd á hátíðinni, Shirin, og vekur athygli að þar er franska þokkadísin Juliette Binoche í aðalhlutverki. Glímukappar og gullfiskaprinsessur Kvikmyndahátíðin í Feneyjum fer fram um næstu mánaðamót Gott popp George Clooney og Frances McDormand mæta í bíó til Feneyja. Kathryn Bigelow heimsækir Írak í Hurt Locker.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.