Morgunblaðið - 07.08.2008, Side 40

Morgunblaðið - 07.08.2008, Side 40
FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 220. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Rannsaka bátsferðir  Kjartan Þorkelsson, sýslumaður á Hvolsvelli, segir að lögreglurann- sókn muni fara fram á því hvort lög hafi verið brotin þegar fólk var flutt sjóleiðis frá Bakkafjöru í Land- eyjum til Vestmannaeyja á sunnu- dag. » 4 Samþykktu samruna  Samruni Kaupþings og SPRON var samþykktur á hluthafafundi SPRON í gær með miklum yfirburð- um. Ólga var á fundinum og stjórn SPRON var harðlega gagnrýnd. » 2 Breytingar í náttúrunni  Ef fram heldur sem horfir verður Langjökull horfinn um miðja næstu öld vegna hlýnandi loftslags. Eftir því sem jöklafargið fer af landinu undir Vatnajökli má búast við að eld- gosum muni fjölga í nágrenni þessa stærsta jökuls Evrópu. Farið er yfir þessar og aðrar áætlaðar breytingar á lífríkinu í nýrri skýrslu vísinda- nefndar um loftslagsbreytingar á Ís- landi. » Forsíða Lávarðar úrskurða  Jón Ólafsson athafnamaður getur nú farið með málsókn sína gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor fyrir breskan undirrétt eftir úrskurð lávarðadeildar. » 4 SKOÐANIR» Staksteinar: Solzhenítsyn, Ísland … Forystugreinar: Mikilvægu störfin | Bannað að lækka skatta Ljósvaki: Vanmetnir Norðmenn UMRÆÐAN» Vannýtt auðlind S-Þingeyinga Ekkert eftir til skipta … Ábyrgð ráðherra Orðræða um orðræðu 2 2  2 2 2 2 2 2 3$ )4! - ( ) 5         2 2 2  2  2 2 + 6 &0 !    2 2 2    7899:;< !=>;9<?5!@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?!66;C?: ?8;!66;C?: !D?!66;C?: !1<!!? E;:?6< F:@:?!6=F>? !7; >1;: 5>?5<!1(!<=:9: Heitast 15°C | Kaldast 8°C  Norðlæg átt, 5-8 m/s norðvestan til og við austurströndina, ann- ars hæg breytileg átt. Stöku skúrir f. sunnan. » 10 Tökur á kvikmynd- inni Reykjavik Whale Watching Massacre hófust með látum við höfn- ina í gær. » 33 KVIKMYNDIR» Hvalaslátr- un hafin AF LISTUM» Skytturnar fönguðu merkan tíðaranda. » 34 Ásgeir H. Ingólfsson komst að því að það mun kenna ýmissa grasa á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. » 35 KVIKMYNDIR» Clooney, Coen & co. TÓNLIST» Múm sendir frá sér nýja plötu. » 37 TÓNLIST» Megas verður á Iceland Airwaves í ár. » 39 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Óttast að djarfar myndir af sér … 2. Lögregla rannsakar siglingar … 3. Farþegar fengu ekki …vesti 4. Joss Stone tekur við af Anitu Briem  Íslenska krónan veiktist um 0,7% Íslendingarnir sem taka þátt í Ólympíu- leikunum í Pek- ing voru form- lega boðnir velkomnir í Ól- ympíuþorpið í gær. Íslenski fáninn var dreginn að húni og þjóðsöngurinn leikinn. Alls keppa 27 íslenskir íþrótta- menn á leikunum. DRAGGKEPPNI Íslands var haldin í 11. skipti í gærkvöldi, en að þessu sinni fór keppnin fram í Íslensku óperunni. Alls tóku átta manns þátt í keppninni, fimm kepptu um titilinn Dragg- drottning Íslands og þrír um Draggkóng Íslands. Svo fór að Skarphéðinn frá Fljótstungu bar sig- ur úr býtum í síðarnefndu keppninni, en Skarp- héðinn er vinstra megin á myndinni hér að ofan. Það var svo Amy Poppers sem var kjörin Draggdrottning Íslands og eins og sjá má brosti hún í gegnum tárin þegar úrslit lágu fyrir. Troð- fullt hús var á keppninni og gríðarleg stemning. Draggkeppni Íslands haldin í troðfullri Óperu Morgunblaðið/hag „VIÐ erum fullir tilhlökkunar. Ætl- um að hafa gaman af þessu og nýta þetta tækifæri sem best,“ segir Atli Hólmbergsson, leikmaður Víðis í Garði. Félagið er í annarri deild Ís- landsmótsins í knattspyrnu en fer nú sem fulltrúi Íslands í forkeppni Evr- ópumótsins í innanhússknattspyrnu, fyrst íslenskra liða. Leikmennirnir eru allir í vinnu og fá ekki greitt fyrir knattspyrnuiðk- un. Atli er vörubílstjóri og í hópnum eru meðal annars smiður, kennari og námsmenn, að ógleymdum bíóstjór- anum í Keflavík. Félagið hefur ekki efni á að standa fyrir þátttökunni en leikmenn og þeir sem starfa í kring- um liðið ákváðu að taka sér frí úr vinnu og greiða hluta ferðakostnaðar úr eigin vasa. Þá notuðu þeir tvo daga af verslunarmannahelginni til að rifja upp reglurnar sem leikið er eftir og æfa sig innanhúss. Ætla að ná árangri Forkeppnin fer fram í Frakklandi í næstu viku og leika Víðismenn við lið frá Frakklandi, Kýpur og Arme- níu. Steinar Ingimundarson þjálfari lítur ekki á ferðina sem skemmti- ferð. „Við förum í þetta til að ná ár- angri. Við teljum okkur alveg eiga möguleika á því,“ segir hann, Atli og félagar hans eru stoltir af því að fá þetta tækifæri til að leika í Evrópu- keppni, fyrir félag sitt og land. Byrjað var að keppa eftir Futsal- knattspyrnulögunum hér á landi á síðasta ári og þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt lið tekur þátt í Evrópu- keppninni. helgi@mbl.is | 8 Taka upp veskið Leikmenn Víðis í Garði greiða sjálfir hluta kostnaðar við þátt- töku félagsins í Evrópukeppninni í innanhússknattspyrnu Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Vinna Atli Hólmbergsson ekur vörubíl og keppir í Evrópumóti. Í HNOTSKURN »Futsal-innanhússknatt-spyrnan er vinsæl íþrótt sem hefur verið að breiðast út um Evrópu. Byrjað var að keppa eftir þessum reglum á mótum KSÍ á síðasta ári. »Futsal-knattspyrnuregl-urnar eru svipaðar þeim sem lengst af hefur verið leik- ið eftir hér á landi. Fimm leik- menn eru í liði. Notaður er bolti sem skoppar lítið og leik- menn verða að vera mjúkhent- ir við andstæðingana. Jakob Jóhann Sveinsson stingur sér fyrstur af íslensku sund- mönnunum sem keppa í Peking. Hann kveðst vera reynslunni ríkari en þetta eru hans þriðju Ólympíuleikar. Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ, sagði að margir gerðu sér ekki grein fyrir því hve fjöl- mennur íslenski hópurinn í Peking væri, miðað við höfðatölu. Ragna Ingólfsdóttir badmin- tonkona keppir fyrst Íslendinganna og sagði við Morg- unblaðið að hún ætl- aði sér að sækja af krafti gegn sterkum andstæð- ingi sínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.