Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 45
 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjötskurði óskast sem fyrst til starfa í kjötvinnslu okkar. Umsóknir sendist á matti@redfood.is S n æ f e l l s b æ r L a u s a r s t ö ð u r í Snæfellsbæ fyrir áhugasamt fólk! Frá og með næsta skólaári verða lausar stöður grunn- og leikskólakennara í Snæfellsbæ. Grunnskóli: Grunnskóli Snæfellsbæjar var stofnaður árið 2004 og er í dag staðsettur á þremur stöðum, í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsuhóli í Staðarsveit. Meðal viðfangsefna er almenn kennsla og umsjón á yngsta og miðstigi, danska, nýsköpun og smíði, textílmennt, heimilis- fræði og myndmennt. Aðrir möguleikar eru fyrir hendi. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám og að efl a sjálfstæði nemenda, samvinnu og árangursrík vinnubrögð með áherslu á vellíðan nemenda og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér og öðrum. Skólinn starfar að Grænfánaverkefninu og unnið að stefnu- mótun sem miðar að því að auka verulega kennslu tengda náttúru, aðstæðum og sögu heimabyggðarinnar. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Magnús Þór Jónsson, skólastjóra, í símum 4339900 og 8949903 eða með tölvupósti í maggi@gsnb.is Leikskólar: Leikskólar í Snæfellsbæ eru tveir, einn á Hellissandi og einn í Ólafsvík. Leikskólinn Krílakot í Ólafsvík leitar að leikskólakennara. Krílakot er þriggja deilda skóli þar sem lögð er áhersla á lífl eikni (dyggðirnar 12) og markvissa málörvun allra aldurhópa. Einnig vinnur leikskólinn að Grænfánaverkefninu. Einkunnarorð okkar eru: „Við berum virðingu fyrir umhverfi okkar og viljum virkja einstaklinginn til að taka sjálfstæðar ákvarðanir“. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Ingigerði Stefánsdóttur í síma 433-6925 eða senda tölvupóst á krilakot@snb.is Leikskólinn Kríuból á Hellissandi leitar eftir tveimur leikskólakennurum með möguleika á stjórnunarstöðum. Kríuból er tveggja deilda opinn leikskóli þar sem rými deildanna er sameiginlegt mestan hluta dagsins. Þeir þættir sem hafðir eru að leiðarljósi í starfi nu eru sjálfsákvörðunarréttur barnsins, leikurinn í allri sinni mynd og læsishvetjandi umhverfi . Einnig vinnur leikskólinn að Grænfánaverkefninu. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Elísu Dögg Helgadóttur í síma 433-6926 eða senda tölvupóst á kriubol@snb.is Snæfellsbær er 1700 manna bæjarfélag á vestanverðu Snæfellsnesi. Helstu þéttbýliskjarnar bæjarfélagsins eru Ólafsvík, Hellissandur og Rif. Í Snæfellsbæ er gott að búa, öll helsta þjónusta er í bæjarfélaginu og félagslíf mjög öfl ugt. Þá er sama hvort talað er um þjónustu sveitarfélagsins (heilsugæsla, leikskólar, grunnskólar, tónskóli o.fl .) eða einkaaðila (verslanir, líkamsræktarstöð o.fl .). Félagslífi ð er margbrotið, s.s. klúbbastarf, kórar og mikil gróska í íþróttlífi , hvort sem er hjá börnum eða fullorðnum. Nýr og öfl ugur framhaldsskóli er í 35 kílómetra fjarlægð, í Grundarfi rð,i og eru daglegar áætlunarferðir tengdar honum. Nú er að grípa tækifærið og ganga til liðs við metnaðarfullan hóp sem leggur áherslu á að gera gott skólastarf í Snæfellsbæ enn betra. Öllum umsóknum verður svarað. Hafðu samband, þú tapar engu en gætir grætt mikið! Fullt starf eða aukavinna Viltu búa þér til fullt starf eða aukavinnu og fá tekjur í samræmi við vinnuframlag? Við leitum að duglegu heiðarlegu fólki sem vill skapa sér starf hjá alþjóðlegu fyrirtæki með framúrskarandi vöru sem er seld í beinni sölu. Miklir möguleikar á góðum tekjum fyrir duglegt fólk. Áhugasamir vinsamlega hafi ð samband með tölvupósti á netfangið: gotttilbod@gmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.