Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 63
BLS. 3 I+ Bókaðu á www.icelandair.is RÐIR Þú safnar Vildarpunktum þegar … … þú flýgur með Icelandair Fjöldi punkta ræðst af því hvað þú greiðir fyrir farmiðann, til hvaða áfangastaðar er flogið og á hvaða farrými. Þú verður að muna að skrá númerið á Sagakortinu þínu, þegar þú bókar, svo að Vildarpunktarnir skili sér örugglega inn á Vildarreikninginn þinn. … þú verslar í Saga Shop Þegar þú kaupir vöru í Saga Shop, um borð í flugvélum Icelandair, í Leifsstöð eða á vef Saga Shop færðu Vildarpunkta og fjöldi punkta ræðst af fjárhæðinni sem þú kaupir fyrir. … þú flýgur með Flugfélagi Íslands Ákveðin flugfargjöld hjá Flugfélagi Íslands veita klúbbfélögum Vildarpunkta þegar þeir eru sjálfir farþegar. Framvísa verður Sagakorti við innritun. Bóka þarf flug með minnst þriggja daga fyrirvara hjá Flugfélagi Íslands í síma 570 3030. Ef þú bókar á vefnum er nauðsynlegt að skrá Saga- kortsnúmerið þitt á tiltækt blað við innritun í flug. … þú gistir á Icelandair-hótelum og Edduhótelum Dvöl á Icelandair-hótelunum og Edduhótelum gefur Vildarklúbbsfélaga, sem er skráður fyrir herberginu 500 Vildarpunkta fyrir hverja nótt, óháð því á hvaða vikudegi og hvaða tíma ársins er gist. Mundu að láta skrá Sagakortsnúmerið þitt við bókun svo Vildarpunktar skili sér á Vildarreikning þinn. … þú leigir bíl hjá Hertz Fyrir hverja leigu hjá Hertz, hér heima eða erlendis, færðu 500 Vildarpunkta ef þú ert skráður er fyrir bílnum, óháð því í hve langan tíma bíllinn er leigður. … þú notar Icelandair American Express Með Icelandair American Express safna korthafar Vildarpunktum af allri veltu bæði innanlands og í útlöndum. Einn af frábærum kostum kortsins er félagamiðinn. Þú nýtir einn Vildarpunktamiða og færð annan frían. Að auki Þú flýgur með Icelandair Fjöldi Vildarpunkta, sem þú verður að nota sem greiðslu fyrir flugfar, ræðst af verði farmiða til viðkomandi áfangastaðar, þ.e. flugtíma og farrými sem ferðast er á. Upplýsingar um punktafjölda fyrir flug er að finna á www.vildarklubbur.is. Athugaðu vel að flugvallarskattar og aðrar greiðslur eru ekki innifaldar. Barnaafsláttur er 50% af punktum og gildir fyrir börn á aldrinum 2ja ára upp að 16 ára afmælisdegi og miðast við ferðadag. Börn upp að 2ja ári aldri greiða 10% af punktum. Þú kaupir sérstakar Vildarvörur í Saga Shop Í Saga Shop eru á hverjum tíma sérstakar vörur í boði sem hægt er að greiða fyrir með Vildar- punktum. Athugaðu vel að Vildarvörur þarf að panta fimm virkum dögum fyrir brottför. Þú flýgur innanlands með Flugfélagi Íslands Fjöldi Vildarpunkta ræðst af flugleið (áfanga- stað) og upplýsingar um punktafjöldann er að finna á www.vildarklubbur.is Bóka þarf flug með minnst þriggja daga fyrirvara hjá Flugfélagi Íslands í síma 570 3030. Börn undir 2 ára borga einungis 10% af punktaverði og börn frá 2–15 ára borga einungis 50% af punktaverði. Hvernig safnar þú Vildarpunktum? fá korthafar 5.000 til 10.000 Vildarpunkta við fyrstu notkun kortsins. Með Classic Icelandair American Express safna korthafar frá 10 Vildarpunktum fyrir hverjar 1.000 krónur og með Premium Icelandair American Express safna korthafar frá 15 Vildarpunktum fyrir hverjar 1.000 krónur. Hægt er að sækja um kortin á www.americanexpress.is … þú ert félagi í Vörðu Landsbankans Vörðufélagar fá Vildarpunkta fyrir ýmis viðskipti við Landsbankann meðal annars fyrir virk við- skipti barna í Sprotanum, við gerð samnings um Launavernd og við gerð samnings um lífeyriss- parnað Landsbankans. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is … þú notar Vildarkort VISA og Icelandair Handhafi Vildarkorts VISA og Icelandair verður sjálfkrafa félagi í Vildarklúbbi Icelandair. Hand- hafar kortanna ávinna sér Vildarpunkta af notkun kortanna innanlands hjá söluaðilum sem hafa samning við VALITOR, þ.m.t. af rað- og boð- greiðslum. Þú getur safnað Vildarpunktum á hverjum degi með því að nota Vildarkort VISA og Icelandair, t.d. með því að beina viðskiptum þínum til Vildarfyrirtækja VISA og Icelandair (sjá lista á vef Vildarklúbbsins) en Vildarfyrirtækin veita korthöfum afslátt í formi Vildarpunkta. … þú verslar hjá Olís Nú getur þú safnað punktum í Vildarklúbbi Icelandair á öllum þjónustustöðvum Olís, hvort sem þú greiðir með korti eða peningum. Ef þú greiðir með Vildarkorti VISA og Icelandair og Icelandair American Express skrást Vildar- punktar sjálfkrafa., en ef þú greiðir með öðrum kreditkortum eða peningum, þarftu að muna að framvísa Sagakortinu þínu hjá Olís. … þú notar Staðgreiðslukort Skeljungs Viðskiptavinir Skeljungs, sem eru félagar í Vildar- klúbbi Icelandair, geta safnað Vildarpunktum Icelandair í gegnum Staðgreiðslukort Skeljungs. Afsláttur í formi Vildarpunkta fæst bæði vegna kaupa á eldsneyti og smávöru hjá Skeljungi. Það margborgar sig að punkta niður draumferðina með því að safna Vildarpunktum en til þess verður þú að vera félagi í Vildarklúbbi Icelandair. Ef þú ert ekki félagi í Vildarklúbbnum geturðu sótt strax um að ganga í klúbbinn á vefsíðu okkar, www.vildarklubbur.is. Við sendum þér lykilorð til að skrá þig inn á síðuna þína á vefnum. Sagakort fá félagar sent eftir fyrsta flugið sitt með Icelandair. – Ef Sagakortið þitt er týnt getur þú endurnýjað kortið þitt með því að hringja í síma 50 50 100. Þú færð síðan kortið sent heim og getur strax byrjað að safna Vildarpunktum. Hvernig notar þú Vildarpunktana þína? Þú ferðast með VITA VITA er fyrsta ferðaskrifstofan á Íslandi sem er samstarfsaðili Vildarklúbbsins. Hjá VITA geta félagar Vildarklúbbsins bæði safnað og notað Vildarpunkta og er þetta í fyrsta skipti sem slík þjónusta er í boði þegar um er að ræða ferðir í leiguflugi. Þú greiðir fyrir gistingu hér heima eða erlendis Með Vildarpunktum má greiða fyrir gistingu á Íslandshótelum og Edduhótelum heima á Íslandi. Erlendis getur þú notað Vildarpunkta til að greiða fyrir gistingu á Marriott-hótelum, á Radisson Blu og Park Inn hótelum í Evrópu og Afríku, á Radisson Edwardian hótelum í London og Manchester og á Radisson Hotels and Resorts í Bandaríkjunum. Þú leigir bílaleigubíl hér heima eða erlendis Þú getur leigt bílaleigubíl hjá Hertz á Íslandi og út um allan heim. Einnig geturðu notað Vildar- punkta til að greiða fyrir gjafabréf hjá Sixt sem hægt er að nota sem greiðslu upp í hvaða Holiday Car leigu sem er hjá Sixt. Vantar þig fleiri Vildarpunkta? Ef þig vantar Vildarpunkta inn á reikninginn þinn, til dæmis fyrir Vildarferð eða hótel- gistingu, geturðu keypt Vildarpunkta. Hver félagi í Vildarklúbbnum getur keypt allt að 60.000 Vildarpunkta á ári hverju. Mest er hægt að kaupa 20.000 Vildarpunkta í einu. Langar þig til að gefa Vildarpunkta? Vildarpunktar geta verið tilvalin gjöf handa vini eða ættingja. Á vefsíðu Vildarklúbbsins getur þú keypt Vildarpunkta og gefið hvaða félaga Vildarklúbbsins sem er. Hægt er að gefa að hámarki 30.000 Vildarpunkta á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.