Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 74
46 18. apríl 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þar sem þvottadrengurinn hefur heim-ilis haldið mikið til á sinni könnu hefur hann þurft að beita útsjónarsemi í inn- kaupum og allri matreiðslu, eftir því sem matarkarfan hækkar í verði. Hann stendur sig með prýði og skipuleggur innkaupin eins og hússtjórnarskólagenginn sé. Kreppan gerir honum þó lífið leitt á fleiri en einn hátt því meðan góðærið lék við hvern hans fingur gat hann leyft sér að láta heimilis- þvottinn hlaðast óhóflega upp. Þegar í óefni var komið gat hann bara brunað með hann á atvinnuþvottahús þangað sem hann gat svo sótt hann saman- brotinn og hreinan daginn eftir gegn greiðslu. Svona lúxus getur hann ekki leyft sér í dag. Enda grætur drengurinn góð- ærið meðan hann hleður í hverja vélina á fætur annarri og hengir upp á snúrur dag eftir dag. Kreppan hefur ekki truflað mín verkefni á heimilinu eins þar sem þau snúast aðallega um uppvask og tiltekt. Það var helst að góð- ærið byði upp á þann möguleika að panta heimsendan mat öðru hvoru og þá fylgdi því auðvitað ekkert uppvask. En drengur- inn situr í súpunni. Nú sér hann nefnilega fram á enn versnandi ástand í þvotta málum heimilisins en innan fárra daga mun dreng- urinn verða faðir í annað sinn. Verð á bréf- bleium hefur hækkað svo úr hófi fram að taubleiur eru nú orðnar almenn nauðsyn, en ekki bara dyntir í umhverfisþenkjandi hippum. Þvottadrengurinn myndi seint telj- ast til þess hóps. Hann mun því gráta góðærið enn meira þegar hann hefst handa við að mylja úr og þvo heilu fjöllin af tau- bleium, dag eftir dag næstu 730 daga eða svo. Blessaður dreng- urinn. Drengurinn grætur góðærið NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir FÉLAG HANDSTERKRA Togið fast Þú stóðst þig frábærlega Kamilla! Og þú varst... Aumkun- arverður! Ég veit! Uss... Hún er að fara að eignast tvíbura í herbergi 212! Ég kem! Fyrst ég er mættur hingað! Mikael! Þú ert aleinn! Hvar er Helga? Á klósettinu held ég. Hvernig líður þér yfir því? Við Helga erum ekki límd saman! Stundum er gott að vera einn... Einmitt! ... vera við sjálf. Ég meina ég sjálfur. Vá! Samd- irðu ljóð fyrir mig á meðan ég var í burtu? Störukeppni! Sá fyrsti sem blikkar tapar! Þarna fékk ég þig til að líta undan. Hvað?!? Ég lofaði Bínu að við myndum passa á meðan þau eru á Havaí. Sex börn? Erum við með sex börn um helgina?? Nei, nei. Ekki sex börn. Guði sé lof! Þrjú þeirra eru enn þá ungbörn. skipta um dekk Umfelgun og ný dekk á góðu verði Umfelgun og jafnvægisstilling á 4 fólksbíladekkjum á 12–16 tommu stálfelgum 6.458 kr. Kauptu sumardekkin hjá Max1 á góðu verði. Spyrðu okkur hvað við getum gert meira fyrir þig. Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel og ódýrt – skoðaðu: www.max1.is Reykjavík, sími 515 7190: Bíldshöfða 5a, Bíldshöfða 8, Jafnaseli 6, Knarrarvogi 2. Akureyri, sími 462 2700: Tryggvabraut 5. Skoðaðu www.max1.is Sparaðu, láttu Ný sumardekk Dekkjaskipti hjá Max1 Opið í dag frá 9 til 13 á öllum Max 1 stöðvum Lokað í Knar rarvogi Kr. 23.414* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Hún fæst í rauðu og bláu. Parketbursti að andvirði kr. 9.210 fylgir frítt með. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele TILBOÐ *tilboð gildir á meðan birgðir endast. Þú sparar kr. 9.210 Opið í dag laugardag frá kl. 11:00-15:00 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.