Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI18. apríl 2009 — 92. tölublað — 9. árgangur menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] apríl 2009 Þ að er verið að taka upp teppi og laga gólf. Stól- arnir komu úr Regnbog- anum og voru alls ekki óþægilegir, en það þurfti að laga gorma og setur. Það hefur ekkert verið hugsað um þá. Svo er bara verið að taka allt í gegn: raf- magn, klósettin. Þetta er dýr fram- kvæmd en það er ódýrara en að byggja frá grunni, fara inn í hrátt rými og breyta því í leikhús.“ Pabbinn og fleira Bjarni hefur hin síðari ár lagt gjörva hönd á margt: hann leik- stýrði síðla vetrar sýningu í Þjóð- leikhúsinu og hafði þá um nokkurt skeið einbeitt sér að samningu og flutningi einsmannssýninga: Pabbanum og Hvers virði er ég? Hann ætlar reyndar um næstu mánaðamót að setja upp nokkrar sýningar af Pabbanum. Sýningar eru orðnar 120 og tíundi hver Íslendingur hefur séð sýninguna. Enn fleiri eru kunnugir leikstíl og kómískum tilþrifum Bjarna af Hellisbúanum, sem er ein fjölsótt- asta leiksýning íslensk síðari ára- tuga. Þetta er vanur maður: hefur staðið fyrir leiksýningum og sjón- varpsþáttaframleiðslu hér heima og víðar um Norðurlönd. Var því að undra að hann kæmi sér upp leikhúsaðstöðu? Dagar Loftkastala Sú frétt barst út síðla vetrar að Bjarni Haukur væri búinn að taka Loftkastalann á leigu. Eigendur hússins höfðu þá horfið í bili frá þeim áætlunum að rífa gamla Sindrahúsið og byggja þar stór- hýsi með íbúðum fyrir aldraða. Staðföst ákvörðun Bjarna að hefja á ný leikhúsrekstur í húsinu kom á óvart: eftir að Flugfélagið Loftur rann inn í samsteypuna Leikfélag Íslands og það fór litlu seinna í þrot töldu flestir að dagar leikhús- rekstrar vestur á Seljavegi væru taldir, þótt Sigurður Kaiser héldi þar áfram um nokkra hríð. Það eru rúm tuttugu ár síðan leiksýn- ingar hófust þar í gamla vélasaln- um sem gengur vestur úr húsinu: fyrst fór þangað inn Frú Emelía. „Ég ætla að láta reyna á þetta“ Framhald á bls. 4 Það gengur mikið á í starfi Bjarna Hauks Þórssonar þessa dagana: Selma Björnsdóttir er nú í undirbúnings- vinnu fyrir æfi ngar á Grease, ásamt samverkafólki sínu: Þorvaldi Bjarna tónlistarstjóra, Brian Pilkington leikmyndahönnuði og Maríu Ólafsdóttur búninga- hönnuði; vinnan fyrir frumsýningu á Grease í Loft- kastalanum hinn 11. júní er í fullum gangi . Og ekki nóg með það: í Loftkastalanum, sem varð að fullburða leikhúsi vorið 1995, er verið að taka húsið í gegn. Þar ætlar Bjarni Haukur að reka leikhús næstu árin: „Það er verið að gera húsið aftur boðlegt fyrir fólk.“ MENNING PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Spennandi hlutverk Hrólfur Sæmundsson barítón er kominn með samning við óperuna í Aachen. SÍÐA 2 Stærsta leiklistarhátíð Íslandssögunnar Þjóðleikur á Austurlandi SÍÐA 6 Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Strandgata 34 www.hafnarborg.is Opið alla daga kl. 11 – 17 og fimmtudaga til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. 4. apríl – 10. maí 2009 Veðurskrift Weather Writing Guðrún Kristjánsdóttir Listamannsspjall sunnudag kl. 15. heimili&hönnun LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2009 GOTT FRAMTAK Siggi Anton og Guðbjörg Jóhanns- dóttir felldu hugi saman á við- skiptastefnu- móti. BLS. 2 ÍSLENKIR LESTAR- TEINAR Nemendur við Borgarholtsskóla smíða lestarteina sem eiga að sam- eina betur þjóðir Evrópu. BLS. 2 SÓMALÍA 30 STÍLL 50 Jóhann Sigmars- son varð fyrir fólskulegri árás FÓLK 66 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Töffaratíska hjá Gucci Sjóræningjar láta fátt stöðva sig EVRÓPUMÁL Stórauknar líkur eru á því að næsta kjörtímabil verði stytt eftir að meirihluta Alþingis mistókst að ná fram breytingum á stjórnarskrá fyrir þingrof. Koma átti inn í stjórnarskrána ákvæði sem gerði það mögulegt að fullgilda breytingu á stjórnar- skránni með þjóðaratkvæða- greiðslu í stað þess að rjúfa þurfi þing og fá breytinguna samþykkta af nýju þingi. Það er yfirlýst forgangsmál Samfylkingarinnar, sem kannanir á fylgi flokkanna benda til að muni fara fyrir næstu ríkisstjórn, að láta reyna á aðildarviðræður við Evrópusambandið sem fyrst. Verði aðildarsamningur gerður á næstu misserum og samþykkt- ur að því loknu í þjóðaratkvæða- greiðslu er útlit fyrir að kjósa þurfi á ný til Alþingis. Nýtt þing þyrfti að fullgilda þá breytingu á stjórnarskránni sem tæki af tví- mæli um að það framsal á ríkis- valdi sem talið er myndu felast í Evrópusambandsaðild kæmist í gildi áður en aðildarsamningur- inn tæki gildi. Hefði fyrirhuguð breyting á fyrirkomulagi stjórnarskrár- breytinga verið samþykkt fyrir kosningarnar nú hefði verið hægt að fullgilda síðarnefndu stjórnar- skrárbreytinguna í sömu þjóðarat- kvæðagreiðslunni og ESB-aðildar- samningurinn yrði borinn undir. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi sem haldinn var í gær til að kynna skýrslu nefndar um þróun Evrópumála. - aa / sjá síðu 8 Stórauknar líkur á stuttu kjörtímabili Verði samið um aðild að ESB á næstu misserum þarf að kjósa á ný til Alþingis til að breyta stjórnarskrá. Nýtt þing þarf að fullgilda breytingu á stjórnarskránni. EFNAHAGSMÁL Áhyggjuefni er hvernig svonefnd krónubréf geta ógnað stöðugleika krónunnar og mikilvægt að eigendum þeirra sé gefið tækifæri til að losa um þau með skipulögðum og markvissum hætti. Þetta sagði Jóhanna Sigurð- ardóttir forsætisráðherra á árs- fundi Seðlabankans í gær. Svein Harald Øygard seðla- bankastjóri upplýsti að bankinn mæti nú úrræði sem gætu gert óþolinmóðustu fjárfestunum sem hafa verið bundnir af gjaldeyris- höftum kleift að skipta skulda- bréfum sínum í íslenskar krónur þannig að ekki komi niður á gjald- eyrisforða bankans. - óká / sjá síðu 4 Ógna stöðugleika krónunnar: Vilja losa um krónubréfin SKIPULAGSMÁL Að minnsta kosti 29 hús standa að öllum eða mestum hluta auð í miðbæ Reykjavíkur. Tíð meirihlutaskipti í borgar- stjórn Reykjavíkur eru helsta orsök þess að húseignir eru auðar eða í niðurníðslu. Þetta kemur fram í máli húseigenda og tals- manna þeirra. Benedikt Sigurðs- son, stjórnarformaður Festa og Foldar fasteignaþróunarfélags, gagnrýnir skipulagsmál borgar- innar og segir að ákvarðanataka um þau hljóti að eiga að snúast um langtímamarkmið en ekki geð- þótta manna. - jse/ sjá 32 Fjöldi tómra húsa í borginni: Tómu húsin bíða dómsdags STENDUR AUTT Fjölmörg hús standa auð í miðbænum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BJÖSSI BEIKON OG KEIKÓ VIÐTAL 24 Sigrún Ósk Kristjáns- dóttir og Andrés Jónsson ræða örlög dýra á Rökstólum ORRUSTUBJARKI YRÐI GÓÐUR GLÆPAMAÐUR VIÐTAL 42 Áfram Skólahreysti! – AÐALSTYRKTARAÐILI SKÓLAHREYSTI Munið keppnina í kvöld á RÚV kl. 18 Sjá dagskrá á bls. 20 og 49 eða á: www.ferdafagnadur.is Norrænt velferðarsamfélag Mín Vildarborg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐPÓLITÍKIN 2007-2009 IN MEMORIAM ANNÁLL 28 VORIÐ GÓÐA GRÆNT OG HLÝTT Fjörið var allsráðandi þegar þessir glaðlegu strákar úr Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ sprettu úr spori niður grasbalann sem fyrr en varir verður orðinn iðagrænn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.