Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 92
 18. apríl 2009 LAUGARDAGUR64 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling- arnir, Hænsnakofinn, Húrra fyrir Kela!, Elías knái, Hrúturinn Hreinn, Skúli skelfir, Fræknir ferðalangar og Þessir grallaraspóar. 10.30 Leiðarljós (e) 11.10 Leiðarljós (e) 11.55 Kastljós (e) 12.30 Kiljan (e) 13.20 Leiftrið bjarta (1:2) (e) 14.10 Leiftrið bjarta (2:2) (e) 14.55 Ístölt - Þeir allra sterkustu Þátt- ur um styrktarmót fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum. 15.25 Kraftavíkingur Íslands 2008 (e) 15.50 Dansað á fákspori (e) 16.20 Íslandsmót í hópfimleikum Bein útsending frá Íslandsmótinu í hópfimleikum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skólahreysti 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alla leið 20.30 Tímavélin (Minutemen) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 2008. Þrír skólakrakk- ar finna upp tímavél til að forða öðru fólki frá sömu niðurlægingu og þeir hafa mátt þola. 22.00 Kongó (Congo) Bandarísk bíó- mynd frá 1995. Könnunarferð inn í myrkviði Afríku endar með ósköpum og annar leið- angur er sendur til að athuga hvað fór úr- skeiðis. 23.45 Wallander - Fyrir frostið (Wall- ander: Innan frosten: Fyrir frostið) 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Nanny McPhee 10.00 The Devil Wears Prada 12.00 Beethoven‘s 2nd 14.00 Nanny McPhee 16.00 The Devil Wears Prada 18.00 Beethoven‘s 2nd 20.00 The Last Time Sálfræðitryllir með Michael Keaton og Brendan Frasier í aðal- hlutverkum. 22.00 Man in the Iron Mask 00.10 Thelma and Louise 02.15 Puff,Puff, Pass 04.00 Man in the Iron Mask Með tilkomu Stöðvar 2 árið 1986 lagðist af sú sérstæða og örlítið krúttlega venja að hafa fimmtudagskvöldin sjónvarpslaus með öllu hér á landi. Þar sem stillimynd- in réði ríkjum hér áður fyrr hefur skoskur og úrillur kokkur, Gordon Ramsay að nafni, tekið völdin með þátt sinn Hell‘s Kitchen. Ég veit svei mér ekki hvort breyting- in hefur verið til batnaðar. Gordon er leiðindagaur sem gefur sig út fyrir að vera eitilharður nagli. Töffaraskapurinn felst þó aðallega í því að vera vondur við konur, homma og feitt fólk. Yfirþjónninn á veitingastaðnum hans, sem er lítill og ræfilslegur Belgi, verður einnig reglulega fyrir barðinu á uppgerðarbræði Skotans. Þátturinn gengur í grófum dráttum út á að Gordon safnar til sín fólki sem reynir af veikum mætti að elda sér leiðina að yfirkokksstöð- unni á nýjum veitingastað í Los Angeles, sem ber hið frumlega nafn London LA. Munurinn á Hell‘s Kitchen og hinum matreiðsluraunveruleikaþættinum, Top Chef, er sá að á meðan keppendurnir í Top Chef hafa flestir víðtæka reynslu í bransanum finnst manni eins og allir þátttak- endurnir í Hell‘s Kitchen séu nýstignir út úr hjólhýsun- um. Samt verður Gordon alltaf jafn hissa þegar hann bragðar á ómetinu frá amatörunum. Þá er gripið til víðfeðms orðaforðans, sem samanstendur af fáu fleiru en hinum löngu sígildu frösum „piss off“ og „fuck off“. Gordon þreytist seint á því að raupa um glæsilegan knattspyrnuferil sinn hjá Glasgow Rangers og þá unaðs- legu tilfinningu sem fylgdi því að hlaupa inn á völlinn í stórleik fyrir framan tugþúsundir áhorfenda. Örlítil rann- sóknarvinna á Netinu leiðir í ljós að kokkurinn lék tvo leiki með aðalliði Rangers. Í öðrum leiknum náði hann að vera heilar tuttugu mínútur inni á vellinum. Einungis tíu mínútur í hinum. Það var þá allur ferillinn. Lúser. Það er sannarlega í takt við annað að Kaupþing hafi lánað Gordon 680 milljónir króna á sínum tíma. Þeir hafa líklega óttast að hann byrsti sig annars. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON HORFÐI Á REIÐAN KOKK MEÐ ANDLITSDRÆTTI HVOLPS Helvítis eldhús helvítis 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson 19.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir 22.00 Lífsblómið Steinunn Anna 23.00 HH Edda Sigfúsdóttir og Sindri Rafn Þrastarsson 23.30 Grasrótin Guðfríður Lilja 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Flintstone krakkarnir og Hlaupin. 08.00 Algjör Sveppi Dynkur smáeðla, Blær, Lalli, Þorlákur, Refurinn Pablo, Boowa and Kwala, Sumardalsmyllan, Elías, Svamp- ur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll og Könnuð- urinn Dóra. 10.20 Kalli litli Kanína og vinir 10.45 Ævintýri Juniper Lee 11.10 Nornafélagið 11.35 Njósnaskólinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Idol stjörnuleit (9:14) 14.45 Idol stjörnuleit 15.10 Gossip Girl (11:25) 15.55 The Big Bang Theory (16:17) 16.15 How I Met Your Mother (5:20) 16.40 Sjálfstætt fólk (30:40) 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það nýjasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veður 19.35 The Simpsons Sextánda þátta- röðin í þessum langlífasta gamanþætti í Bandaríkjunum. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur aldrei verið uppátækjasamari. 20.00 Söngkeppni framhaldsskólanna 22.35 You Can‘t Stop the Murders Gráglettin og léttgeggjuð áströlsk glæpamynd um raðmorðingja sem minna á diskóstjörn- urnar í Village People. 00.10 Bee Season Dramatísk kvikmynd með Richard Gere, Juliette Binoche og Kate Boshworth í aðalhlutverkum. Naumann-fjöl- skyldan virðist vera í góðu jafnvægi en undir niðri krauma vonbrigði og gömul leyndarmál. 01.55 Everything Is Illuminated 03.40 Blade. Trinity 05.30 Fréttir 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.20 Rachael Ray (e) 14.50 The Game (11:22) (e) 15.40 The Game (13:22) (e) 16.05 All of Us (1:22) (e) 16.35 Top Chef (6:13) (e) 17.25 Survivor (8:16) (e) 18.15 The Office (14:19) (e) 18.45 Game Tíví (11:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (9:12) Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, innlend og erlend. 19.55 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (3:5) 20.00 Spjallið með Sölva (9:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 21.00 Nýtt útlit (5:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen finnur venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 21.50 Heroes (18:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (e) 22.40 Californication (10:12) (e) 23.15 Brit Awards 2009 (1:1) (e) 01.05 Battlestar Galactica (9:20) (e) 01.55 Painkiller Jane (10:22) (e) 02.45 The Game (14:22) (e) 03.35 Jay Leno (e) 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.50 Veitt með vinum - Stóra Laxá 08.20 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 08.50 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram í Toronto í Kanada. 09.45 KR - Grindavík Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar. 11.30 F1. Við rásmarkið 12.00 F1. Kína / Tímataka 13.50 Porto - Man. Utd. Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 15.30 FA Cup - Preview Show 16.00 Arsenal - Chelsea Bein út- sending frá leik í undanúrslitum ensku bikar- keppninnar. 18.20 Getafe - Barcelona Útsending frá leik í spænska boltanum. 20.00 Atvinnumennirnir okkar 20.35 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 21.05 UFC Unleashed 21.45 Bardaginn mikli Mike Tyson á móti Lennox Lewis 22.40 Bardaginn mikli Joe Louis á móti Max Schmeling 23.35 Arsenal - Chelsea Útsending frá leik í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 08.55 Tottenham - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.35 PL Classic Matches Liverpool - Manchester Utd, 2000. 11.05 Man. Utd. - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 12.45 Premier League World 13.15 Premier League Preview 13.45 Tottenham - Newcastle Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Aston Villa - West Ham Sport 4. Port- smouth - Bolton Sport 5. Man. City - WBA Sport 6. Stoke - Blackburn 16.15 Portsmouth - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 1997. 18.30 Stoke - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 Middlesbrough - Fulham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.30 Sunderland - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Arsenal - Chelsea STÖÐ 2 SPORT 19.25 Fyndnar fjölskyldu- myndir SKJÁREINN 19.35 The Simpsons STÖÐ 2 20.00 Idol-Stjörnuleit STÖÐ 2 EXTRA 20.30 Tímavélin SJÓNVARPIÐ > Brendan Fraser „Þegar ég var ungur óskaði ég mér frama. Í dag óska ég þess að ég eigi hann skilið.“ Fraser fer með aðalhlutverkið í myndinni The Last Time sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is 143 / GRINDAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.