Morgunblaðið - 30.08.2008, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 45
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 7/9 kl. 14:00
Sun 14/9 kl. 14:00
Lau 20/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 30/8 kl. 20:00
Fös 5/9 kl. 20:00
Lau 6/9 kl. 20:00
Lau 13/9 kl. 20:00
Fös 19/9 kl. 20:00
Lau 20/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Kassinn
Utan gátta
Lau 11/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Lau 30/8 frums. kl. 15:00 U
Sun 31/8 kl. 11:00 Ö
Sun 31/8 kl. 12:30 Ö
Sun 7/9 kl. 11:00
Sun 7/9 kl. 12:30
Sun 14/9 kl. 11:00
Sun 14/9 kl. 12:30
Brúðusýning fyrir börn
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fös 5/9 frums kl. 20:00 U
Lau 6/9 kl. 19:00 U
2. kortas
Sun 7/9 kl. 20:00 U
3. kortas
Þri 9/9 aukas kl. 20:00 U
Mið 10/9 aukas kl. 20:00 U
Fös 12/9 kl. 19:00 U
4. kortas
Lau 13/9 kl. 19:00 U
5. kortas
Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U
Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U
Fös 19/9 kl. 19:00 U
6. kortas
Lau 20/9 kl. 19:00 U
7. kortas
Lau 20/9 kl. 22:30 Ö
8. kortas
Fim 25/9 kl. 20:00 U
9. kortas
Fös 26/9 kl. 19:00 U
10. kortas
Fös 26/9 ný aukas kl. 22:00
Lau 27/9 kl. 19:00 U
11. kortas
Lau 27/9 ný aukas kl. 22:00
Fim 2/10 kl. 20:00 U
12. kortas
Fös 3/10 kl. 19:00 U
13. kortas
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 4/10 kl. 19:00 U
14. kortas
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 Ö
Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 7/9 aukasýn kl. 14:00
Sun 14/9 aukasýn kl. 14:00
Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00
Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U
Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U
Lau 13/9 kl. 20:00 Ö
2. kortas
Sun 14/9 3. kortas kl. 20:00
Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00
Lau 20/9 5. kortas kl. 20:00
Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýn kl.
20:00
U
Forsala hefst 24. september, en tryggðu þér þegar sæti með áskriftarkorti.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Lau 30/8 frums. kl. 20:00
Sun 31/8 kl. 18:00
Fös 5/9 kl. 20:00
Lau 6/9 kl. 20:00
Sun 7/9 kl. 15:00
Lau 13/9 kl. 20:00
Fjölskylduskemmtun
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 30/8 kl. 15:00 Ö
Lau 30/8 kl. 20:00 U
Lau 6/9 kl. 15:00 Ö
Lau 6/9 kl. 20:00 Ö
Sun 7/9 kl. 16:00 Ö
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 15:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 20:00
Forsala miða hafin á www.opera.is!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Forsala miða hafin á www.opera.is!
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Tangóhátíð
Lau 30/8 kl. 22:00
Mammút Tónleikar
Fös 5/9 kl. 20:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Maddid (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 31/8 kl. 20:00 Ö
Fim 4/9 kl. 20:00
Sun 7/9 kl. 20:00
Fim 11/9 kl. 20:00
Sun 14/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík)
Fim 4/9 kl. 20:00
Fim 11/9 kl. 20:00
Fim 18/9 kl. 20:00
NÝ plata með indípoppsveitinni
Skakkamanage kemur út í byrjun
október og heitir því skemmtilega
nafni All Over the Face.
Skakkamanage-liðar ætla greini-
lega að kynda aðeins undir aðdá-
endum sínum því tvö lög af plötunni
er nú hægt að sækja á netið, ein-
faldlega með því að slá inn
www.skakkapopp.is og hlaða nið-
ur. Þetta eru lögin „Costa Bravo“
og „Good Times“.
Lögin eru algjörar andstæður, að
sögn trommara sveitarinnar, Þor-
móðs Dagssonar. „Costa Bravo“
megi lýsa sem suðrænni ballöðu en
„Good Times“ sé æstari sveifla.
Skakkamanage er skipuð, auk
Þormóðs, Svavari Pétri Eysteins-
syni söngvara, Berglindi Häsler
orgelleikara og söngkonu, Erni
Inga Ágústssyni bassaleikara og
Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni
munnhörpuleikara.
Á MySpace-síðu sveitarinnar er
tónlist hennar lýst þannig: Frank
Zappa, Paul Simon og Mark
Knopfler í sleik á tónleikum með
Prefab Sprout. Sannarlega mynd-
rænt!
Skakkamanage gefur lög
MySpace-síða sveitarinnar:
myspace.com/skakkamanage
Ókeypis Skakkamanage í rosalega góðum gír.
KANADÍSKA
hljómsveitin
Major Maker
hefur dustað ryk-
ið af 33 ára gömlu
lagi Gunnars
Þórðarsonar,
„Funky Lady“,
og sett í nýjan
stuðbúning.
Á MySpace-
síðu sveitarinnar
segir að hún hafi
leitað til uppruna
síns í bók-
staflegri merk-
ingu, því for-
sprakki
sveitarinnar er
Lindy nokkur
Vopnfjord og er
af íslenskum ætt-
um. Vopnfjord
mun hafa verið marineraður í ís-
lenskri tónlist í æsku, af tónlist-
arfólki kominn, Vopnfjord-ætt.
Lindy þessi mun geta rakið ættir
sínar 1000 ár aftur í tímann, að því
er segir á síðunni.
Hlýða má á fagra túlkun sveit-
arinnar á „Funky Lady“ á vefsíðu
Dr. Gunna, this.is/drgunni.
Fönkí dama
Gunna í
Kanada
Gunnar
Þórðarson
Lindy Vopnfjord
BORGARLEIKHÚSIÐ verður með
opið hús á morgun, sunnudag, kl.
14–17. Opið hús þýðir að gestir
geta litið inn á opnar æfingar og
boðið verður upp á skoðunarferðir,
auk þess sem menn geta gætt sér á
vöfflum og kaffi. Leikhússtjórinn
nýskipaði, Magnús Geir, mun reiða
fram vöfflurnar af myndarskap og
verða engar vöflur á honum.
Leikarar, leikstjórar og tækni-
fólk verður við störf á öllum sviðum
hússins, ýmist við æfingar eða sýn-
ingar og mun auk þess svara spurn-
ingum sem brenna á leikhús-
gestum. Hægt verður að fylgjast
m.a. með æfingum á söngleiknum
Fólkið í blokkinni, Fló á skinni og
barnaleikritinu Gosa, sem tekið
verður aftur til sýninga í skamman
tíma.
Hljómsveitin Geirfuglarnir mun
leika fyrir gesti í forsal leikhússins
og má einnig búast við óvæntum
uppákomum.
Langt nef Víðir Guðmundsson í
hlutverki spýtustráksins Gosa.
Opið hús í
Borgarleik-
húsinu
HIN sprellfjöruga norðlenska hljómsveit Helgi og hljóðfæraleikararnir
ætlar að spila sig inn í hugi og hjörtu Akureyringa eftir kl. 23 á Akureyr-
arvöku í kvöld.
Haft er eftir forsprakka sveitarinnar, Helga Þórssyni, í tilkynningu að
sveitin líti svo á að Akureyrarvakan sé fyrirtaks upphitun fyrir bæjarbúa
að líta við í Allann og syngja nokkur lög með sveitinni.
Þá bjóði hún einnig upp á þann möguleika að fólk „hendi sér úr að ofan
og stígi búskmannadans“, eða annað sem fólk fýsir að gera á meðan það
hlustar. Tónleikagestir mega búast við áströlskum, færeyskum og rúss-
neskum þjóðlagadansi í bland við „úrhellisþjóðlagapönk“.
helgisnaer@mbl.is
Helgi og hljóðfæraleikararnir Hjálmar Brynjólfsson og bræðurnir Berg-
sveinn og Helgi Þórssynir. Nokkra sveitarmenn vantar á mynd.
Berir að ofan dansi
„búskmannadans“
LEIKARINN
David Duchovny,
greindi frá því
fimmtudaginn sl.
að hann væri far-
inn í meðferð við
kynlífsfíkn.
Duchovny er
þekktastur fyrir
túlkun sína á
rannsóknarlög-
reglumanninum Mulder í þáttunum
og kvikmyndinni X-Files og drykk-
felldum og kvensömum rithöfundi í
þáttunum Californication sem er
ekki við eina fjölina felldur.
Duchovny
kynlífsfíkill
David Duchovny