Morgunblaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 45 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 7/9 kl. 14:00 Sun 14/9 kl. 14:00 Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 30/8 kl. 20:00 Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Lau 13/9 kl. 20:00 Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Lau 11/10 frums. kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 30/8 frums. kl. 15:00 U Sun 31/8 kl. 11:00 Ö Sun 31/8 kl. 12:30 Ö Sun 7/9 kl. 11:00 Sun 7/9 kl. 12:30 Sun 14/9 kl. 11:00 Sun 14/9 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 5/9 frums kl. 20:00 U Lau 6/9 kl. 19:00 U 2. kortas Sun 7/9 kl. 20:00 U 3. kortas Þri 9/9 aukas kl. 20:00 U Mið 10/9 aukas kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 4. kortas Lau 13/9 kl. 19:00 U 5. kortas Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 Ö 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 ný aukas kl. 22:00 Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 ný aukas kl. 22:00 Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 Ö Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 7/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 14/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U Lau 13/9 kl. 20:00 Ö 2. kortas Sun 14/9 3. kortas kl. 20:00 Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 5. kortas kl. 20:00 Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Forsala hefst 24. september, en tryggðu þér þegar sæti með áskriftarkorti. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 30/8 frums. kl. 20:00 Sun 31/8 kl. 18:00 Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 15:00 Lau 13/9 kl. 20:00 Fjölskylduskemmtun Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 30/8 kl. 15:00 Ö Lau 30/8 kl. 20:00 U Lau 6/9 kl. 15:00 Ö Lau 6/9 kl. 20:00 Ö Sun 7/9 kl. 16:00 Ö Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Tangóhátíð Lau 30/8 kl. 22:00 Mammút Tónleikar Fös 5/9 kl. 20:00 Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Maddid (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 31/8 kl. 20:00 Ö Fim 4/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Sun 14/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík) Fim 4/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Fim 18/9 kl. 20:00 NÝ plata með indípoppsveitinni Skakkamanage kemur út í byrjun október og heitir því skemmtilega nafni All Over the Face. Skakkamanage-liðar ætla greini- lega að kynda aðeins undir aðdá- endum sínum því tvö lög af plötunni er nú hægt að sækja á netið, ein- faldlega með því að slá inn www.skakkapopp.is og hlaða nið- ur. Þetta eru lögin „Costa Bravo“ og „Good Times“. Lögin eru algjörar andstæður, að sögn trommara sveitarinnar, Þor- móðs Dagssonar. „Costa Bravo“ megi lýsa sem suðrænni ballöðu en „Good Times“ sé æstari sveifla. Skakkamanage er skipuð, auk Þormóðs, Svavari Pétri Eysteins- syni söngvara, Berglindi Häsler orgelleikara og söngkonu, Erni Inga Ágústssyni bassaleikara og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni munnhörpuleikara. Á MySpace-síðu sveitarinnar er tónlist hennar lýst þannig: Frank Zappa, Paul Simon og Mark Knopfler í sleik á tónleikum með Prefab Sprout. Sannarlega mynd- rænt! Skakkamanage gefur lög MySpace-síða sveitarinnar: myspace.com/skakkamanage Ókeypis Skakkamanage í rosalega góðum gír. KANADÍSKA hljómsveitin Major Maker hefur dustað ryk- ið af 33 ára gömlu lagi Gunnars Þórðarsonar, „Funky Lady“, og sett í nýjan stuðbúning. Á MySpace- síðu sveitarinnar segir að hún hafi leitað til uppruna síns í bók- staflegri merk- ingu, því for- sprakki sveitarinnar er Lindy nokkur Vopnfjord og er af íslenskum ætt- um. Vopnfjord mun hafa verið marineraður í ís- lenskri tónlist í æsku, af tónlist- arfólki kominn, Vopnfjord-ætt. Lindy þessi mun geta rakið ættir sínar 1000 ár aftur í tímann, að því er segir á síðunni. Hlýða má á fagra túlkun sveit- arinnar á „Funky Lady“ á vefsíðu Dr. Gunna, this.is/drgunni. Fönkí dama Gunna í Kanada Gunnar Þórðarson Lindy Vopnfjord BORGARLEIKHÚSIÐ verður með opið hús á morgun, sunnudag, kl. 14–17. Opið hús þýðir að gestir geta litið inn á opnar æfingar og boðið verður upp á skoðunarferðir, auk þess sem menn geta gætt sér á vöfflum og kaffi. Leikhússtjórinn nýskipaði, Magnús Geir, mun reiða fram vöfflurnar af myndarskap og verða engar vöflur á honum. Leikarar, leikstjórar og tækni- fólk verður við störf á öllum sviðum hússins, ýmist við æfingar eða sýn- ingar og mun auk þess svara spurn- ingum sem brenna á leikhús- gestum. Hægt verður að fylgjast m.a. með æfingum á söngleiknum Fólkið í blokkinni, Fló á skinni og barnaleikritinu Gosa, sem tekið verður aftur til sýninga í skamman tíma. Hljómsveitin Geirfuglarnir mun leika fyrir gesti í forsal leikhússins og má einnig búast við óvæntum uppákomum. Langt nef Víðir Guðmundsson í hlutverki spýtustráksins Gosa. Opið hús í Borgarleik- húsinu HIN sprellfjöruga norðlenska hljómsveit Helgi og hljóðfæraleikararnir ætlar að spila sig inn í hugi og hjörtu Akureyringa eftir kl. 23 á Akureyr- arvöku í kvöld. Haft er eftir forsprakka sveitarinnar, Helga Þórssyni, í tilkynningu að sveitin líti svo á að Akureyrarvakan sé fyrirtaks upphitun fyrir bæjarbúa að líta við í Allann og syngja nokkur lög með sveitinni. Þá bjóði hún einnig upp á þann möguleika að fólk „hendi sér úr að ofan og stígi búskmannadans“, eða annað sem fólk fýsir að gera á meðan það hlustar. Tónleikagestir mega búast við áströlskum, færeyskum og rúss- neskum þjóðlagadansi í bland við „úrhellisþjóðlagapönk“. helgisnaer@mbl.is Helgi og hljóðfæraleikararnir Hjálmar Brynjólfsson og bræðurnir Berg- sveinn og Helgi Þórssynir. Nokkra sveitarmenn vantar á mynd. Berir að ofan dansi „búskmannadans“ LEIKARINN David Duchovny, greindi frá því fimmtudaginn sl. að hann væri far- inn í meðferð við kynlífsfíkn. Duchovny er þekktastur fyrir túlkun sína á rannsóknarlög- reglumanninum Mulder í þáttunum og kvikmyndinni X-Files og drykk- felldum og kvensömum rithöfundi í þáttunum Californication sem er ekki við eina fjölina felldur. Duchovny kynlífsfíkill David Duchovny
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.