Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Ameríski draumurinn, stríðshetja og fegurðardís.
VEÐUR
Guðni Ágústsson, formaðurFramsóknarflokksins, fór mik-
inn í ræðustóli Alþingis í gær og
skammaði ríkisstjórnina fyrir að-
gerðaleysi og bleyðiskap.
Farið þið bara, hæstvirtir for-ystumenn ríkisstjórnarinnar,
og spyrjiði fólkið á götunni,“ sagði
Guðni. „Það hefur misst alla trú á
þessari forystu. Þið eigið kannski
smáséns enn, en
það verður ekki í
langan tíma sem
þessi ríkisstjórn
nýtur nokkurs
trausts.“
Nú vill svo tilað það er
nýbúið að spyrja
fólkið á götunni hvað því finnst.
Gallup talaði við 4.500 Íslendinga
og spurði hvaða stjórnmálaflokkum
þeir treystu.
Niðurstaðan var sú að samtals um65% þjóðarinnar myndu nú
kjósa stjórnarflokkana, ef gengið
yrði til kosninga. Báðir bættu
stjórnarflokkarnir við sig fylgi frá
síðustu könnun.
Ríkisstjórnin bætti líka við sigfylgi í könnuninni, nýtur nú
stuðnings 54% kjósenda sam-
anborið við 50% síðast.
Um 10% kjósenda segjast myndukjósa Framsóknarflokkinn og
Guðna, einu prósentustigi meira en
í síðustu könnun.
Þetta er tveimur prósentustigumminna en í síðustu kosningum,
sem voru þó þær verstu í sögu
flokksins. Eiga stjórnarand-
stöðuflokkar ekki að bæta við sig
fylgi í erfiðu árferði?
Er Guðni alveg viss um að hannvilji láta spyrja fólkið á götunni
hverjum það treysti?
STAKSTEINAR
Guðni Ágústsson
Guðni og maðurinn á götunni
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
! "
! "
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
#
#
##
##
#
*$BC
!
"#
$
%
&'
(
*!
$$B *!
$
%&!
% !
'
(!
)(
<2
<! <2
<! <2
$
'!& *
"
+, (-
D$ -
/
!
$
%
&)
<7
$
!
$
!* <
$
!*
+
"
$
,&)
./ (00
(! 1 (
(*
"
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
FRÉTTIR
ÞJÓÐARHREYFINGIN – með lýð-
ræði greindi frá því í gær að hreyf-
ingin hefði ákveðið að færa þing-
mönnnum að gjöf bókina Animal
Farm eftir George Orwell, eða
Dýrabæ, eins og hún heitir á ís-
lensku.
Um er að ræða sérstaka útgáfu á
vegum Þjóðarhreyfingarinnar.
„Tilgangurinn með bókagjöfinni er
að hvetja þingmenn til góðra verka.
Eða eins og segir á kápu og titilsíðu:
„Þjóðarhreyfingin – með lýðræði
færir þér, [nafn þingmanns], fulltrúa
kjósenda á Alþingi, bók þessa í von
um að hún verði þér hvatning til lýð-
ræðislegra dáða, sérstaklega við end-
urskoðun svonefndra eftirlauna-
laga,““ segir í frétt. omfr@mbl.is
Færa þing-
mönnum
Dýrabæ
Gjöf Bókin er gefin út í 63 eintökum sem
merkt eru hverjum og einum þingmanni.
Þingmenn fá Animal Farm
mbl.is | Sjónvarp
LANDSMENN skiptast í tvö horn í afstöðu til
þeirrar ákvörðunar Þórunnar Sveinbjarnar-
dóttur umhverfisráðherra að gera þurfi heild-
stætt umhverfismat vegna álversframkvæmda
á Bakka við Húsavík. Samkvæmt Þjóðarpúlsi
Gallup eru 42% aðspurðra ánægð með ákvörð-
unina en rúmlega 41% óánægt. 17% tóku ekki
afstöðu með eða á móti.
Mikill munur er á afstöðu stuðningsmanna
stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á Al-
þingi. Nær 75% kjósenda Vinstri grænna eru
ánægð með ákvörðun umhverfisráðherra en
11% þeirra eru óánægð. Rúmlega 57% kjós-
enda Samfylkingarinnar, flokks Þórunnar,
segjast ánægð með ákvörðun hennar en 26%
sögðust vera óánægð.
62% kjósenda Sjálfstæðisflokks ósátt
Um 22% kjósenda Sjálfstæðisflokks sögðust
ánægð en 62% kváðust á hinn bóginn vera
óánægð vegna ákvörðunar ráðherra. Minnstur
er stuðningurinn meðal kjósenda Framsókn-
arflokks þar sem naumlega 5% eru ánægð sam-
anborið við nánast 89% sem eru óánægð með
ákvörðun umhverfisráðherra.
omfr@mbl.is
42% eru ánægð en 41% óánægt
Skiptar skoðanir á ákvörðun Þórunnar um umhverfismat vegna álvers á Bakka
!
""#$
%
&
'
(
)
*+,$
-. /0 12
3 4 . / 5 #678
5 7 57 7
57 97897
7 87987
67 7 #7
Á LEIÐ sinni frá Bangladess kom
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Ís-
lands, við í Amman, höfuðborg Jórd-
aníu og þáði boð Abdullah II kon-
ungs um að koma til fundar við hann
í höllinni. Á fundi þeirra var fjallað
um möguleika á nýtingu jarðhita í
Jórdaníu, skv. frétt forsetaskrifstof-
unnar. Ólafur Ragnar lýsti því
hvernig þátttaka Íslendinga í jarð-
hitaverkefnum víða um heim hefur
vaxið ört. Orkufyrirtæki, bankar og
fjárfestingarsjóðir legðu nú aukna
áherslu á slík verkefni og íslenskir
verkfræðingar og vísindamenn væru
að störfum víða um veröld. Við-
skiptasendinefnd frá Íslandi er
væntanleg til Jórdaníu í nóvember
næstkomandi og taldi konungur
kjörið að þá færu fram viðræður
milli íslenskra og jórdanskra aðila.
Heimsókn Ýmis mál bar á góma á fundi Abdullah II og Ólafs Ragnars.
Ræddi við Abdullah II
í höll Jórdaníukonungs
Í HNOTSKURN
»Stjórnvöld í Jórdaníu hafaáhuga á að hafa samstarf
við Íslendinga um nýtingu
jarðhita.
»Verða þau mál rædd er ís-lensk viðskiptasendinefnd
kemur til landsins í nóvember.