Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga FULLT AF FLOTTUM LÖGUM Í MYNDINNI M.A. HIÐ VINSÆLA LAG “JUST DANCE” ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD SÝND HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650k r. Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Make it happen kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára X - Files kl. 5:40 - 8 B.i. 16 ára The Strangers kl. 10:20 B.i. 16 ára 650kr. “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Langstærsta mynd ársins 2008 90.000 manns. FULLT AF FLOTTUM LÖGUM Í MYNDINNI M.A. HIÐ VINSÆLA LAG “JUST DANCE” 650k r. ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Rocker kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Tropic Thunder kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 6 - 8 LEYFÐ The Rocker kl. 10:10 B.i.7ára Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650k r. -Þ.Þ. - DV -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650k r. Langstærsta mynd ársins 2008 - 90.000 manns. eee - L.I.B, Topp5.is/FBL eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skem- mtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR- B.S., FBL- S.V., MBL Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is DANSARINN Fjóla Oddgeirs- dóttir stendur fyrir komu 25 dans- ara til landsins sem halda sýningu í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Hún er sautján ára gömul og hefur búið í Svíþjóð síðustu tvö árin þar sem hún stundar nám við Kon- unglega sænska ballettskólann. „Þetta var skrýtin tilviljun,“ seg- ir Fjóla um tildrög þess að hún flutti út. „Ég var í Listdansskóla Íslands, en þegar ég kláraði grunn- skólann þá leit út fyrir að honum yrði lokað. Ég og mamma fórum til skólastjórans og spurðum hvað væri hægt að gera, því mig langaði náttúrlega að halda áfram. Hann benti okkur á inntökuprófið í Kon- unglega sænska ballettskólann og ég og mamma hentumst upp í flug- vél og ákváðum að prófa þetta.“ Inntökuprófin stóðu í viku og eftir hvern dag var fækkað í hópn- um þar til 30 manns, þar á meðal Fjóla, stóðu eftir af 250 sem hófu leikinn. Hún flutti til Svíþjóðar strax eftir samræmdu prófin og hefur búið þar síðustu tvö árin, leigir íbúð og rekur eigið heimili í Stokkhólmi. „Það er kannski óvenjulegt, en það hefur í gegnum tíðina alltaf komið einn og einn nemandi frá Íslandi í skólann,“ segir Fjóla sem spjarar sig ágæt- lega á eigin spýtur. „Þetta er bara skemmtilegt og gerir mann sterk- ari.“ Saman tíu tíma á dag Í skólanum eru nemendur hvað- anæva af Norðurlöndunum og að honum loknum útskrifast nem- endur með stúdentspróf. Þau læra ensku og náttúrufræði í skólanum eins og aðrir menntaskólanemar, saman tíu tíma á dag og þá kynnist fólk frekar fljótt,“ segir Fjóla. Hún og bekkjarfélagar hennar verða stúdentar í vor og þá taka við inn- tökupróf fyrir skóla og dansflokka víða um heim. „Maður fer bara í eins mörg próf og maður getur og vonar að einhver taki við manni. Flestir vilja fá vinnu strax, því að dansferillinn er ekki langur og maður verður að nýta tímann eins og maður getur.“ „Skemmtilegt og gerir mann sterkari“  Fjóla Oddgeirsdóttir flutti 15 ára ein síns liðs til Stokkhólms til þess að láta dansdrauminn rætast  Skipuleggur 25 manna danssýningu með dönsurum frá Norðurlöndunum í Borgarleikhúsinu Morgunblaðið/Kristinn Naumur tími „Dansferillinn er ekki langur og maður verður að nýta tímann eins og maður getur.“ Í DAG koma 25 bekkjar- félagar Fjólu til landsins til þess að halda danssýningu í Borgarleikhúsinu í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ annað kvöld. Fjóla átti sjálf frumkvæðið að sýningunni og hefur fengið skólann sinn og fleiri, bæði hér og í Sví- þjóð, í lið með sér til þess að af henni mætti verða. „Ég er búin að vera að vinna að þessu verkefni í rúmlega ár og þetta er loksins að verða að veruleika. Ég fór á marga staði til þess að leita að styrktaraðilum og það tókst,“ segir Fjóla. Hópurinn tók strax vel í að koma hingað til Íslands og sýna hvað í þeim býr. „Þegar ég sagði þeim þetta þá var mikið hoppað og öskrað. Við byrjuðum viku fyrr í skólanum til þess að æfa og það er mikill spenn- ingur í hópnum.“ Á sýningunni verður sýnd- ur bæði klassískur dans og nútímadans og allir dans- ararnir sem taka þátt eru á aldrinum 17 til 19 ára. Að- gangseyrir er 2.000 krónur og hægt er að nálgast miða í miðasölu Borgarleikhúss- ins. 25 ungir dansarar en aðalnámsgreinin er dans. „Ég bjó í Reykjanesbæ og þar var ég eini nemandinn sem var í ballett,“ segir Fjóla. Í Stokkhólmi er hún hins vegar innan um aðra dansara alla daga. „Það var nátt- úruega stórkostlegt að kynnast svona mörgum dönsurum.“ Skóladagurinn er langur, frá átta til sex alla virka daga og líka á laugardögum. „Við erum mjög ná- inn hópur í skólanum. Við erum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.