Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 1
M I Ð V I K U D A G U R 3. S E P T E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 240. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er Leikhúsin í landinu >> 37 REYKJAVÍKREYKJAVÍK LEIKARAR LEIKA LEIK- ARA OG FELLA HAMI FRÉTTIR Urðu McCain á mis- tök með Palin? örvandi efnum. Maðurinn er útlend- ingur, en þjóðerni hans fékkst ekki uppgefið. Norræna lagðist að bryggju á Seyðisfirði um hádegisbil í gær. Við tollafgreiðslu voru notaðir fíkniefna- leitarhundar frá embætti tollgæslu Eskifjarðar og Reykjavíkur, en um KARLMAÐUR á sjötugsaldri var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september nk. eftir að verulegt magn fíkniefna fannst í bifreið hans við tollafgreiðslu ferjunnar Nor- rænu. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins er um að ræða um tutt- ugu kíló af efnum, bæði hassi og Stór fíkniefnasending stöðvuð var að ræða samstarfsverkefni toll- gæslunnar á Íslandi og í Færeyjum. Fíkniefnadeild lögreglu höfuð- borgarsvæðisins fer með rannsókn- ina en í gærkvöldi sagðist Karl Steinar Valsson, yfirmaður hennar, ekki vilja gefa neinar upplýsingar á þessu stigi málsins. andri@mbl.is Í HNOTSKURN »Þetta er í annað skipti áárinu sem útlendingur á sjötugsaldri er tekinn fyrir fíkniefnasmygl með Norrænu. »Hinn hefur setið í gæslu-varðhaldi frá því í júní. Hann var með 190 kg af hassi. Annar karlmaðurinn á sjötugsaldri sem handtekinn er fyrir tilraun til innflutnings á fíkniefnum á fjórum mánuðum UNGA kýrin Kría átti fullt í fangi með að verja klukkustundargamlan kálfinn sinn fyrir ágangi eldri kúa í haganum við bæinn Kópsvatn í gær. Magnús Jónsson, bóndi á Kópsvatni, segir það vanalegt að eldri kýr skipti sér af kálfum yngri kúnna. Hann hafi því fært Kríu og kálfinn hennar inn í fjós svo þau fengju að vera í rólegheitum. Kálfinum, sem enn hefur ekki fengið nafn, vegnar vel enda ekki að undra með svo margar stjúpmæður. Kálfurinn er sá eini á búinu og ekki er von á fleir- um í bráð, hann ætti því að halda athyglinni óskiptri í nokkurn tíma enn. Móðureðlið kallar á kýrnar Morgunblaðið/RAX Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ er mikilvægt að senda þessi skilaboð út á markaðina og þessi lántaka ætti að auðvelda frekari lántöku ríkissjóðs og lántöku bankanna þegar þar að kemur,“ segir Jón Bjarki Bentsson, hagfræðingur í greiningardeild Glitnis. Hagkvæmt erlent gjaldeyrislán, sem ríkissjóður er að ganga frá upp á 30 milljarða króna til þess að styrkja gjald- eyrisvaraforðann, kemur ekki til með að breyta mjög miklu fyrir íslenskt efnahagslíf fyrst um sinn. Er mun fremur um að ræða vörðu á lengri vegferð. „Þetta er mjög gott merki um að við getum brotist út úr þessu umsátri um íslenska fjármagnsmarkaðinn,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins. Lánið er sterk vísbending um að skuldatryggingarálag á ríkissjóð sé of hátt. Er lántakan ákveðin forskrift að við- miði, sem erlendar lánastofnanir munu nota þegar íslensk- ar fjármálastofnanir leita eftir lánum, að sögn sérfræðings sem vann að undirbúningi lántökunnar fyrir ríkissjóð. Bankarnir ættu því að geta fengið betri kjör. Auðveldar frekari lán 30 milljarða lán ríkissjóðs hefur ekki bein áhrif fyrst um sinn Í HNOTSKURN »Geir H. Haarde forsætis-ráðherra tilkynnti lántök- una þegar hann flutti skýrslu um efnahagsmál á Alþingi í gær. »Samhliða því tilkynntihann fyrirhugaða aðild Ís- lands að samningi Evrópusam- bandsins um viðbrögð og að- gerðir í fjármálakreppu.  Ríkið tekur lán | 8 og 12  Neyðarástandi var lýst yfir í Bangkok í gær til að unnt yrði að heimila hernum að binda enda á átök stuðnings- manna og and- stæðinga stjórn- arinnar eftir mestu götuóeirð- ir í borginni í sextán ár. Forsætisráðherra Taílands, Sam- ak Sundaravej, er sakaður um spill- ingu og eru hann og stjórn hans sökuð um að vera strengjabrúður Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra. Lagt hefur verið til að flokkur Sundaravejs verði leystur upp vegna gruns um að hann hafi keypt sér atkvæði. » 16 Ríkisstjórn Taílands sök- uð um atkvæðakaup Samak Sundaravej  Dímítri Medve- dev Rússlands- forseti sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð í gær að Rússland viðurkenndi ekki Mikhail Saaka- shvili sem for- seta Georgíu. Hann væri ekki lengur til í augum rússneskra yfirvalda. „Hann er pólitískt lík,“ sagði Medvedev. Hann sagði miður að Bandaríkin hefðu gefið yfirvöld- um Georgíu frjálsar hendur í und- angengnum átökum í Georgíu. Forseti Georgíu er póli- tískt lík í augum Rússa Dímítrí Medvedev  Fundist hafa tengsl á milli ákveð- ins gens í körlum og þess hvernig þeim gengur að tengjast mökum sínum. Þetta gæti útskýrt hvers vegna sumir karlmenn eiga erf- iðara með að binda sig en aðrir. Sænskir vísindamenn hafa fundið út að karlar með eitt eða fleiri ein- tök af geninu allele 334 séu síður líklegir til að bindast maka sínum sterkum böndum. Eiginkonur karla með þetta gen reyndust síður ánægðar með ást- arsamböndin en þær sem voru gift- ar mönnum með ekkert slíkt gen. Kannski að þar með sé komin leið fyrir konur til að sneiða hjá ást- arsorg eða þá bara ágætis afsökun fyrir karla sem vilja ekki binda sig. Verður hægt að forðast ástarsorg í framtíðinni? Gjaldeyrisforð í milljörðum 65 febrúar 2006 150 ágúst 2007 300 september 2008 500 september 2008 með lánalínum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.