Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2008 35 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ER AÐ SEMJA LJÓÐ UM MÁNUDAGA... EN ÉG HEF EKKI ENN FUNDIÐ NEITT SEM RÍMAR VIÐ... KÖTT? AF HVERJU LANGAR ÞIG Í KÖTT? ÞAÐ ÞARF EINHVER AÐ LÆKKA Í HONUM ROSTANN! LÁTTU ÞAÐ EIGA SIG... ÉG ER EKKI ÞESS VIRÐI TIL AÐ SÝNA SNOOPY AÐ HANN ER EKKI JAFN MERKI- LEGUR OG HANN HELDUR! HÆ, KALVIN! ÉG ER EKKI KALVIN... ÉG ER EFTIRMYND NÚMER TVÖ UM HVAÐ ERTU AÐ TALA? VIÐ DRÓGUM STRÁ OG Í DAG ÞARF ÉG AÐ FARA Í SKÓLANN. VIÐ SKIPTUMST Á. HVER OG EINN FER EINU SINNI Í VIKU AF HVERJU GET ÉG EKKI BÚIÐ Á SAMA STAÐ OG EÐLILEGIR KRAKKAR ERUÐ ÞIÐ SAMAN Í BEKK? VEISTU HVAR SKÁPURINN HANS ER? KALVIN, ÞÚ ERT ROSALEGA SKRÍTINN. ÉG ÆTLA EKKI AÐ TALA VIÐ ÞIG ÉG ER EKKI KALVIN KONUNGURINN KOMST NÝLEGA AÐ ÞVÍ AÐ ÞEGNAR HANS ERU ÓÁNÆGÐIR MEÐ ÞAÐ HVAÐ SKATTARNIR ERU HÁIR... HEFUR HANN ÞVÍ ÁKVEÐIÐ AÐ GEFA ÚT EFTIRFARANDI YFIRLÝSINGU... HÆTTIÐ ÞESSU VÆLI! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ VIÐ VÆRUM AÐ FARA Í FÍNT BOÐ HJÁ VINNUNNI MINNI... AF HVERJU GETUR ÞÚ EKKI FARIÐ ÚT ÚR HÚSI ÖÐRUVÍSI EN Á NÁTTFÖTUNUM KRAKKAR, EF ÞIÐ ÆTLIÐ AÐ VERA MEÐ LÆTI ÞÁ GETIÐ ÞIÐ LEIKIÐ YKKUR ÚTI ERTU EKKI BÚIN AÐ HEYRA AF ÞVÍ? ÞAÐ Á AÐ KOMA VONT VEÐUR Í DAG EKKI KVARTA UNDAN SMÁ RIGNINGU! VIÐ ERUM Í EGYPTALANDI VERIÐ BARA INNI, KRAKKAR ÖDDU DREYMIR AÐ HÚN SÉ KOMIN AFTUR Í TÍMANN TIL EGYPTALANDS ÉG ÆTLA PERSÓNULEGA AÐ BJÓÐA ÞEIM SEM TEKST AÐ BJARGA DÖRU VEGLEG VERÐLAUN ÉG FÆ SKATTA- AFSLÁTT ÚT Á ÞAÐ KÓNGULÓARMAÐUR, ÞEIR NÁÐU KONUNNI ÞINNI! DARA ER EKKI KONAN MÍN! EN EF RÆNINGJAR- NIR HALDA ÞAÐ... ER HÚN Í MIKILLI HÆTTU! Velvakandi ÞESSA dagana er verið að leggja síðustu hönd á gatnamót Grindavík- urvegar og Keflavíkurvegar en verktakinn Ístak hf. sagði fyrr í sumar að stefnt yrði að því að opna fyrir Ljósahátíð sem haldin verður um helgina. Umgjörð brúnna á veginum er hin glæsilegasta og steinahleðslan undir þeim vekur aðdáun fyrir smekkvísi handverksmanna sem flokka má sem listaverk vegavinnumannsins. Nú er aðeins ólokið frágangi tveggja inn- keyrslna inn í Innri-Njarðvík á þeim kafla sem þegar hefir verið boðinn út en báðir endar Keflavíkurvegarins eru enn ófrágengnir og hafa ekki verið boðnir út. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Grindavíkurvegamótin Vantar baðþjónustu MIG langar að kvarta yfir heimahjúkr- uninni, þeir hafa séð um að baða mig en nú hafa þeir lagt böð- unina af vegna sam- dráttar. Þetta er afar slæmt fyrir þá sem ekki getað baðað sig sjálfir, og vil ég gjarnan fá ábendingar um ef einhver slík þjónusta er í boði annarstaðar. Þorsteinn Gíslason. Týndur páfagaukur DÍSARFUGLINN okkar hún Mowgli flaug út heiman frá okkur, Hæðarseli í Selja- hverfi, síðastliðinn sunnudag, 31. ágúst. Hún er grá og gul með kamb og appels- ínugular kinnar eins og flestar dísur en er auk þess kanelperlótt. Ef einhver hefur séð til hennar eða hef- ur jafnvel bjargað henni inn, vinsamleg- ast hringið í síma 823–6829 eða 822– 5382. Hennar er sárt saknað, fundarlaun í boði! Silfurhringir töpuðust SILFURHRINGIR töpuðust í byrjun ágúst á tjaldsvæðinu á Dal- vík eða á tjaldsvæðinu á Hvamms- tanga. Finnandi er vinsamlega beðinn um að hringja í Valgerði í síma 617-6151.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, vinnu- stofa opin kl. 9-16.30. Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15, handavinnustofa opin kl. 12.30, smíða- stofa og sund kl. 9, heilsugæsla kl. 10 og spilað 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, glerlist, fóta- aðgerð, morgunkaffi/dagblöð, hádeg- isverður, spiladagur, kaffi. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt kl. 9-12 og 13-16, leiðbeinandi er Halldóra Arnórsdóttir. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin kl. 10-11.30, s. 554-1226 og í Gjábakka kl. 15-16, s. 554- 3438. Sjá nánar á www.febk.is Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu- Hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10. Dagsferð verður 8. sept., grillveisla í Goðalandi. Uppl. og skrán. í s. 588-2111. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30, hádegisverður, félagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15, Guðrún Lilja mætir með gítarinn, viðtalstími FEBK kl. 15-16, leið- beinandi í handavinnustofu til kl. 17, bobb kl. 16.30, línudans og samkvæmisdans kl. 18-20 undir stjórn Sigvalda. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist og ganga kl. 9, hádegisverður, kvenna- brids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, vatnsleikfimi hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 11.40, brids, bútasaumur, matur, kaffi. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður og handavinna. Sundleikfimi í Breiðholtslaug kl. 9.50. Frá hádegi er vist, brids og skák. Á morgun kl. 13.30 koma gestir frá Hrafn- istu í Hafnarfirði, m.a. sungið og dansað. S. 575-7720. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnust. kl. 9- 16 hjá Sigrúnu, kortagerð, silkimálun o.fl. Jóga kl. 9-12, Sigurlaug, samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir há- degi, hádegisverður. Fótaaðg. og hár- snyrting. Hæðargarður 31 | Haustfagnaður og kynning á dagskrá kl. 13.30 föstud. 5. sept. 41 möguleiki í félagsstarfi í hug- myndabankanum. Uppl. 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá Heilsugæslunni kl. 10.30, leikfimi kl. 11, Bónusrútan kl. 12, handverksstofa opin kl.13, kaffiveitingar, hárgreiðslustofa s. 862-7097, fótaað- gerðastofa s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Hár- greiðslustofa Erlu s. 588-1288, fótaað- gerðarstofa Betu s. 568-3838. Matur,p- anta þarf fyrir kl. 9.30 samdægurs. Srifstofan opin frá 9-16, s. 411-2760. Vesturgata 7 | Kennsla í myndlist kl. 9- 16. Skráning og uppl. í síma 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinna með leiðsögn, morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.15, upplestur kl. 12.30, bókband kl. 13, dans kl. 14, Vita- bandið leikur. Kirkjustarf Áskirkja | Djákni Áskirkju leiðir spilast- und á Dalbraut 27, kl. 14. Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10-12. Opið hús eldri borgara í Litlakoti kl. 13-16, vist og brids. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Á eftir er boð- ið upp á hádegisverð á vægu verði. Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Ræðumaður er Baldur Ragnarsson. Bald- ur og Agnes segja frá starfi sínu, veitingar að lokinni samkomu. Haustmarkaðinn á laugardaginn kl. 11-15 á Grensásvegi 7. Laugarneskirkja | Foreldramorgunn kl. 10 í umsjón Gerður Bolladóttir. Göngu- hópurinn Sólarmegin fer frá kirkjudyrum kl. 10.30. Kirkjuprakkarafundur (1. til 4. bekkur) kl. 14, umsjón hafa sókn- arprestur, æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörð- ur. TTT fundur (5. 6. bekkur) kl. 16. Samfélag trúaðra | Samkoma kl. 20. Biblíulestur og lesið úr ævisögu eins um- deildasta prédikara 20. endtime.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.