Morgunblaðið - 13.09.2008, Síða 10

Morgunblaðið - 13.09.2008, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þér er fyrirgefið lambið mitt, ég hef líka lent í svona „tæknilegum mistökum“. VEÐUR Almannatengslaráðgjafar fjár-málaráðherra hljóta að hafa lagt mikla vinnu í síðasta útspilið í ljósmæðradeilunni, svo vel heppnað er það.     Einmitt þegar leit út fyrir að al-menningsálitið væri að snúast á sveif með ljósmæðrum, sem ekki höfðu átt mikla samúð í kjarabar- áttu sinni, náðu ráðuneytismenn vopnum sínum aftur.     Þeir stefnduljósmæðr- unum fyrir ólög- mætar upp- sagnir.     Þetta var hárréttur tímapunkturfyrir slíka stefnu; lítið var að gerast í kjaraviðræðunum og bæði ljósmæður og almenningur sérlega móttækileg fyrir snjöllu útspili af þessu tagi. Fjármálaráðuneytið hafði engu að tapa.     Þetta er aðferðin, sem notuð er áóvinsæla hálaunahópa sem halda þjóðinni í gíslingu með ólög- legum aðgerðum í krafti stöðu sinn- ar, t.d. flugmenn, flugumferð- arstjóra og ljósmæður. Láta þá bara finna fyrir því.     Árangurinn af þessari snjöllustefnu fjármálaráðherra hlýtur fljótt að koma í ljós.     Ljósmæður munu lyppast niður oghætta aðgerðum. Þær munu draga uppsagnirnar til baka og hætta við verkföll. Stuðningur al- mennings við þær mun dvína hratt.     Það er alltof lítið veitt af verð-launum á Íslandi. Ef veitt væru verðlaun fyrir úthugsaða samn- ingatækni og snilli í almanna- tengslum ætti fjármálaráðuneytið að fá þau hvortveggju. STAKSTEINAR Árni M. Mathiesen Stórsnjöll stefna SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                   *(!  + ,- .  & / 0    + -                 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (             :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?      "      !"!    !"                                  *$BC              !  "     # $   %  !& ' *! $$ B *! #   $ % % % &   ' <2 <! <2 <! <2 #&$  %( ) *%+,-  D$ -                  6 2   (           !&  *(  '(  +   ,( !  B    -.    "   $&    #   /  !&  *                 "  +  $& *( )   #   /  !&  ./ % %00  % %1  ,%( ) Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ FRÉTTIR ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja söfnun plöntusýna á næstu dögum í framhaldi af ábendingum um mosaskemmdir á Hellisheiði. Skv. upplýsingum Orkuveitu Reykjavík- ur á að finna orsakir skemmdanna en skyndikönnun á mosagróðri í allt að 25 km fjarlægð frá Hellis- heiðarvirkjun leiddi í ljós svipaðar gróðurskemmdir og þær sem Náttúrufræðistofnun hefur bent á í næsta nágrenni virkjunarinnar. Verður m.a. kannað hvort sam- hengi er á milli mosaskemmda og virkjunarinnar. Skoða á líka mosa í grennd við aðrar jarðgufuvirkj- anir. Gróðureyðing Talsverðar mosa- skemmdir hafa orðið á Hellisheiði. Rannsaka gróður- skemmdir Skemmdir sjást í allt að 25 km fjarlægð ÍSLENSKIR aðalverk- takar (ÍAV) hafa sleg- ið á frest byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi. Fram- kvæmdir við það sem átti að verða fyrsta fjölbýlishúsið af þrem- ur eru í fullum gangi en sala íbúða hefur gengið hægt að und- anförnu. Að sögn Karls Þráinssonar, að- stoðarforstjóra ÍAV, er málið í skoðun og ræðst upphaf fram- kvæmda af þróun efnahagsmála þjóðarinnar. Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höf- uðborgarsvæðinu 5. september til og með 11. september var 79. Með- alupphæð á samning var 29,2 milljónir króna. Fækkaði samningum frá fyrri viku um fimm og var meðalupphæð á samning þá um 37 milljónir króna. Seltjarnarnes verður framarlega í umskiptunum „Auðvitað hefði ég viljað sjá þetta ganga eftir líkt og verktakarnir áformuðu. Maður verður hins vegar að hafa fullan skilning á því, að meira er um vert að klára þá byggingu sem farið var af stað með og verktakarnir hugsi sinn gang um framhaldið í stað þss að byggja íbúðir sem koma ekki til með að seljast vegna ástandsins í efnahagslífinu,“ seg- ir Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness. Hann hefur ekki áhyggjur af því að íbúðir standi auðar í bæjarfélaginu. „Verð á íbúðum á Seltjarnarnesi er með því hæsta sem gerist á landsvísu, og það gefur skýrar vísbendingar um eftirspurn eftir húsnæði á nesinu. Þannig að ég lít svo á, að þegar þessu ástandi léttir verði Seltjarnarnes mjög fram- arlega í umskiptunum.“ andri@mbl.is Byggt Framkvæmdir við fyrsta fjölbýlishúsið við Hrólfsskálamel eru vel á veg komnar Morgunblaðið/G.Rúnar Byggingu fjölbýlis- húsa slegið á frest Grindavík | Bæjarstjórinn í Grindavík hefur hafnað því að auglýsa í bæj- arblaðinu Góðan daginn Grindvík- ingur. Ástæðan er umfjöllun blaðs- ins um meirihlutaslitin í sumar. Samfylkingin sleit meirihlutasam- starfi við Sjálfstæðisflokkinn í bæj- arstjórn Grindavíkur og tók upp samstarf við Framsóknarflokkinn. Fjallað var um málið í Góðan daginn, Grindvíkingur í byrjun ágúst. M.a. var birt viðtal við Sigmar Eðvarðs- son, oddvita sjálfstæðismanna. Gagnrýni á blaðið hefur komið fram í fréttabréfum Samfylkingar- félags Grindavíkurlistans og Fram- sóknarflokksins. Í framhaldinu var málið rætt á fundi fulltrúa meirihlut- ans og ákveðið að hafa ekki samstarf við blaðið að sinni. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæj- arstjóri segist hafa litið svo á að bæj- arblaðið ætti að vera fyrir alla bæj- arbúa. Umrætt blað sé á allt annan veg, það sé pólitískt litað og ekki til þess fallið að skapa trúnað við aðra flokka eða samvinnu. Auglýsingar hafa staðið undir rekstri bæjarblaðsins Góðan daginn, Grindvíkingur og segir Kristinn Benediktsson ritstjóri að auglýs- ingabann Grindavíkurbæjar veiki mjög útgáfuna og óvíst um fram- haldið. Hann sé þó að vinna að öðru blaði þar sem hann muni gera málið upp. Kristinn hafnar því að hann sé að ganga erinda ákveðins flokks þótt oddviti sjálfstæðismanna hafi tæpi- tungulaust lýst skoðunum sínum í viðtali. Sigmar verði sjálfur að standa fyrir þeim. Kristinn segist hafa viljað fá sjónarmið Jónu Krist- ínar en hún ekki verið tilbúin þá til að svara. Hún hefði fengið sitt pláss í næsta blaði, hefði hún viljað. Jóna Kristín segir spurningar blaðsins hafa verið litaðar af pólitísk- um skoðunum. helgi@mbl.is Bærinn auglýsir ekki í bæjarblaðinu Kristinn Benediktsson Jóna Kristín Þorvaldsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.