Morgunblaðið - 13.09.2008, Page 50

Morgunblaðið - 13.09.2008, Page 50
50 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sá kunni tónlistarmaður MojoNixon lét þau orð falla eittsinn fyrir löngu að þar sem mannkyn stefndi í átt að full- komnun, líkamlegri fullkomnun og upplýsingu, myndi svo koma að á endanum yrðum við öll eins og Elv- is.    Ég geri ráð fyrir að flestir getifallist á þessa spá Nixons, ef þeir þá trúa því á annað borð að okkur miði fram á veg. Þessa hugs- un má svo færa yfir á fleira mann- legt, ekki síst tónlist eins og mér hefur sýnst á tónleikum með all- mörgum ungsveitum á und- anförnum mánuðum og í spjalli við unga tónlistarmenn.    Eins og áður hefur verið rakið íMorgunblaðinu lifum við sér- staka tíma þegar tónlist er annars vegar – aldrei áður hefur verið eins þægilegt að sinna tónlistaráhuga, aldrei eins auðvelt að komast í tæri við nýja tónlist eða eins auðvelt að komast yfir gamla tónlist, að fylla inn í eyður í safninu eða rifja upp gamalt stuð (fylla í eyður í safninu, segi ég, en vitanlega þarf ekki að eiga neitt safn lengur, yfirleitt er fljótlegra að finna hluti á netinu en niðri í kjallara). Semsagt: Öll tónlist er tiltæk alltaf.    Sumum finnst þetta hin mestapína, ómögulegt að þurfa sjálf- ur að róta í dóti til að finna þau lög sem manni hugnast, en aðrir eru í sjöunda himni, eða jafnvel ofar. Nú er það svo að tónlistarmenn eru oft að finna upp hjólið hver í sínu horni, en þeir eru líka fjölmargir sem vilja helst hlusta sem mest og gera það, hlusta á tónlist frá ólíkum tímum og löndum og komast þá meðal annars í tæri við tónlist sem yfirleitt heyrð- ist lítið hér vegna þess að hún þótti ekki söluleg.    Upp úr þessum áhrifum hefurrisið í íslensku rokkbylgja sem dregur dám af tónlist sem varð til í Þýskalandi á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og enskir köll- uðu krautrock, kálhausarokk. Sum- part er það vegna þess að hér á sér stað álíka þróun (klassískt menntuð ungmenni spila rokk) en aðallega vegna þess að eftir því sem mann- kyn nær lengra á þróunarbrautinni, tónlistarmenn þar meðtaldir, færist öll tónlist í átt að krátrokki. Fullkomið kálhausarokk Kálhausarokk Ein fremsta rokksveit tónlistarsögunnar var þýska hljóm- sveitin Faust – vart kemur glöggum á óvart að hún spilaði krátrokk. AF LISTUM Árni Matthíasson »Eftir því sem mann-kyn nær lengra á þróunarbrautinni, tón- listarmenn þar með- taldir, færist öll tónlist í átt að krátrokki. Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA 650k r. ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Tropic Thunder kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Make it happen kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 4 - 6 LEYFÐ -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650k r. 650kr. 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS STÆRSTA FRUMSÝNING Á WILL FERRELL MYND Á ÍSLANDI ! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty 650kr. -Empire -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!650k r. ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! Journey To The... kl. 4 - 6 - 8 - 10 ATH. EKKI 3D LEYFÐ Step Brothers kl. 8 B.i. 12 ára Tropic Thunder kl.10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3 - 4:30 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. Mirrors kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára Sveitabrúðkaup kl. 8 - 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 10 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3:30 LEYFÐ KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2008 Brúðguminn • Ísland kl. 4 Heimili dökku fiðrildanna • Finnland kl. 4 Fyrstu árin - Erik Nietzsche • Danmörk kl. 6 Maðurinn sem unni Yngvari • Noregur kl. 6 Þið sem lifið • Svíþjóð kl. 8 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR 5MYNDIR 1 SIGURVERGARI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga LINDSAY Lohan heldur áfram að kynda undir getgátum um samband sitt við plötusnúðinn Samönthu Ronson og nýjasta útspil hennar var að mæta með hjartalaga demantshring á baugfingri vinstri handar á tónleika á miðvikudag- inn. Þær hafa verið mjög samrýmdar að undanförnu svo að sögu- sagnir hafa gengið um að þær séu trú- lofaðar og þarna þóttust margir hafa fengið staðfestingu á því. Tals- maður leikkonunnar neitaði því þó að þetta væri trúlofunarhringur og sagði að hún hefði keypt hann sjálf í forngripaverslun í New York. Lohan hefur ekki viljað ræða samband sitt við plötusnúðinn op- inberlega að öðru leyti en því að hún segir að Ronson sé sér mjög kær og að hún sé frábær mann- eskja sem hafi góð áhrif á alla í kringum sig. Lohan ekki trúlofuð Lohan Mætti með hjartalaga hring á tón- leika Dave Matthews.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.