Morgunblaðið - 13.09.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.09.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 257. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Ónæði við Njálsgötu  Íbúar við Njálsgötu kvarta yfir því að ónæði hafi stóraukist við göt- una frá því húsið númer 74 var gert að skjóli heimilislausra karla. Íbúum þess húss er þó ekki einum um að kenna heldur einnig breyttri íbúa- samsetningu við götuna. »4 Hefja nýtt líf  Fatin Alzaiz flutti nýlega til Akra- ness ásamt tveimur sonum sínum. Þau eru í hópi flóttafólks úr Al- Waleed-flóttamannabúðunum sem komið er til Akraness til að hefja þar nýtt líf. »12 Færri útlendingar í vinnu  Tölur Vinnumálastofnunar sýna að útlendingum fer nú fækkandi á vinnumarkaði. Talið er að þeim fækki enn til áramóta. Atvinnuleysi er að aukast og var það 9% meira í ágúst en það var í júlí sl. »30 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Skoskir gleðigjafar Staksteinar: Stórsnjöll stefna Forystugreinar: Tími aðgerða í gjaldmiðilsmálum UMRÆÐAN» Þjóðin styður ljósmæður Traustsins verðir, nei takk Laugavegurinn eða gettóið? Boðsferðir, gjafir og mútur Augnasinfónía Braga Ásgeirssonar Næstum-því-maðurinn Repp Sagan í málverkunum Virkjað úr launsátri LESBÓK» !2 !2 2!  2 2  !2  3 )4%# - %( ) 5  %%"% 0 -%!! !2 !2 2  2 2 2  !2  2  2 + 6 0 # !2  !2 2  2!  2 ! 2 !2! !2  !2  2 7899:;< #=>;9<?5#@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?#6%6;C?: ?8;#6%6;C?: #D?#6%6;C?: #1<##?"%E;:?6< F:@:?#6=%F>? #7; >1;: 5>?5<#1(#<=:9: Heitast 17° C | Kaldast 10° C Suðaustanátt, víða 10-15 m/s en heldur hægari á Norðurlandi. Rigning en úrkomulít- ið fyrir norðan. » 10 Gullplatan hans Kristjáns Jóhanns- sonar hefur beðið í fjórtán ár eftir því að komast í réttar hendur. » 49 TÓNLIST» Týnd í fjórtán ár TÓNLIST» Stórsöngvarar styrkja langveik börn. » 48 Árni Matthíasson spáir því að öll tón- list muni á endanum þróast í átt að hinu þýska kálhausa- rokki. » 50 TÓNLIST» Takmarkið í augsýn KVIKMYNDIR» Leikur tískugoðsögnina Coco Chanel. » 49 FÓLK» Með hjartalaga hring á fingri. » 50 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Nauðgað þrisvar í viku 2. Gunnar Björnsson ákærður 3. Týnd stúlka hugsanlega fundin 4. McCain er honum var sleppt  Íslenska krónan styrktist um 0,36% Gosi Borgarleikhúsinu ÞÓRARINN Jónsson mynd- listarnemi kom í gær fyrir rétt í Kanada vegna þess uppátækis síns að koma listaverki sem líktist sprengju fyrir í listasafni í Toronto í fyrra. Að sögn Claytons Rubys, lög- manns Þórarins, var málið fellt nið- ur að því tilskildu að hann héldi skil- orð í níu mánuði. Brotið verður ekki fært á sakaskrá og hann getur óhindrað ferðast um Kanada. Ruby sagðist ánægður með niðurstöðuna, en Þórarinn tjáir sig ekki um málið. Saksóknari fór fram á að Þórarni yrði meinaður aðgangur að ákveðnum borgarhlutum Toronto og að brotið yrði fært til bókar. gunnhildur@mbl.is Máli Þór- arins lokið Þórarinn Jónsson HAUSTÞINGI lauk í gær og þar með lauk 135. löggjafarþingi þjóð- arinnar, sem staðið hefur frá 1. októ- ber í fyrra. Þingfundir voru 123 og stóðu í 606 klukkustundir alls. Ókrýndur ræðukóngur 135. lög- gjafarþingsins var Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Hann kom 413 sinnum í pontu og flutti ræður eða gerði at- hugasemdir. Steingrímur talaði alls í 1970 mínútur, eða í tæpar 33 klst. Þingmenn Vinstri grænna eru duglegastir að tala í þinginu. Herdís Þórðardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði minnst allra þingmanna. Hún kom 12 sinn- um í ræðustól og talaði í 28 mínútur. sisi@mbl.is | 8 Steingrímur talaði lengst NOKKUR fjöldi fólks hefur það fyrir venju að synda sjósund í Nauthólsvíkinni. Nýtur þessi iðja æ meiri vin- sælda, en víst er að gott er að hlýja sér í heitum potti að sundinu loknu. Þegar rignir er ekki verra að hafa skjól af regnhlíf. Votviðrasamt verður sunnanlands um helgina ef marka má veðurspár. elva@mbl.is Sjósundkappar hlýja sér Sund í köldum sjó í Nauthólsvík nýtur vinsælda Morgunblaðið/Árni Sæberg Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKI kvikmyndatöku- maðurinn Robert Gaffney, sem vann náið með bandaríska kvik- myndaleikstjóranum Stanley Kubr- ick að gerð nokkurra mynda, stað- festir að tökur fyrir myndina Dr. Strangelove, sem gerð var árið 1964, hafi átt sér stað hér á landi. Hann telur mjög líklegt að tök- urnar hafi einnig ratað inn í mynd- ina og sjáist þar í nokkrum senum, þótt hann treysti sér ekki til að slá því fullkomlega föstu þar sem svo langt er um liðið. „Við flugum yfir og tókum kvik- myndir á svæðum sem áttu að sýna landslag í Sovétríkjunum. Á þess- um tíma gátum við auðvitað ekki flogið yfir Sovétríkin,“ segir Gaffn- ey, en auk Íslands voru teknar kvikmyndir yfir Grænlandi og Kan- ada. Gaffney man þó ekki ljóslega hvort upptökur frá öllum löndunum hafi verið í endanlegri útgáfu myndarinnar. Á kvikmyndasíðunni imdb.com kemur hins vegar fram að myndin hafi meðal annars verið tekin á Íslandi. | 48 Kvikmyndað á Íslandi fyrir Dr. Strangelove Virðist aldrei hafa komið fram á þeim 44 árum sem liðin eru Virtur Stanley Kubrick. Í HNOTSKURN » Stanley Kubrick gerðiDr. Strangelove árið 1964. » Myndin heitir fullu nafniDr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb. » Hún var tilnefnd tilfernra Óskarsverðlauna, en hlaut þó engin. „ÉG ber ótak- markaða virðingu fyrir myndlistinni. Hún er hvorki sprell né grunn- rist dægurgaman. Myndlist er kröfu- hart fag. Stundum er henni líkt við eiturlyf, sem hef- ur þó ekkert nema góð áhrif á iðk- andann. Það þurfa að vera innri átök og sviptingar í listinni og hún má hvorki verða vani né skylda.“ Þetta er brot úr viðtali Þórodds Bjarnasonar við Braga Ásgeirsson sem birtist í bók sem kemur út í dag.| Lesbók Myndlist er ekkert sprell Bygging Verkið málaði Bragi 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.