Morgunblaðið - 13.09.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.09.2008, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2008 21 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                                                                   !!"        ! "#$" %& ##'("$" %& )*! $*! *"+ #* , *-#*&./0  1  *"$" %& 2%&3* / # 4 + #*0  "  56 !"%-%"7%"8"9 :9" +  ;%"        ! !**" < ! !*5 !"  %-5= *# #* >" < # ? ":* <-* @* %!(8*   !  " # A !%"<%-* %- ,$" * ,-&*8:  $ %&  '                                                   @*8#*&!* /*  *+ 8B # /C 2%& DE F G H D DG GG IF D  I DD EI FF FD D IH F I GGE  FDE H FFD D E EEH DDD I EH ED 7 DI FI F H IHF EF  D IDI D  7 E EDD EF 7 7 7 HG GI F 7 F  GJ JE FJF GJ DJHF HJ FJD GEHJ FJE HJD DJG HJF EDJF FGJ J EJ GJ 7 7 7 DGGJ 7 JF GJ JF FJ GJ DJHI HJG FJ GEEJ FFJ HJF DJD HJFI EJF FEJ IJ FJ IJ FJI JH HJ DIFJ J J :( * '*8#*&!  F  FD  F  EF I  7 IF  F F 7 F 7 7 7 E 7  / ! * / '*8# ' "8 F E FH F E FH F E FH F E FH F E FH F E FH F E FH F E FH F E FH F E FH  E FH F E FH F E FH F E FH F E FH E E FH F E FH G I FH F H FH D G FH F E FH  E FH I D FH    ● SAMDRÁTTUR er í smásölu í Bandaríkjunum annan mánuðinn í röð kemur á óvart, en spáð hafði ver- ið örlitlum vexti. Á vef BBC kemur fram að þótt hag- vöxtur hafi verið rúm 3% í Banda- ríkjunum á öðrum ársfjórðungi megi þakka útflutningi þá hækkun. Bandarískir neytendur haldi aftur á móti fastar um budduna og þar sé til dæmis um að kenna auknu atvinnuleysi, hækkandi orku- og matarverði og samdrætti á hús- næðismarkaði. camilla@mbl.is Smásala í Bandaríkj- unum dregst saman Bandaríkjamenn eyða minna. ● FRAMTÍÐ bandaríska fjárfestinga- bankans Lehman Brothers hangir á bláþræði þessa dagana en gengi bankans hríðféll í vikunni eftir að ljóst varð að ekki kæmi nýtt fjármagn inn í reksturinn. Financial Times seg- ir frá því á vef sínum að hópur fjár- festa undir forystu Bank of America sé að undirbúa boð í bankann. Þá á breski bankinn Barclays einnig að vera að íhuga boð. Samkvæmt FT virðist brunaútsala vera líklegasta leið bankans út úr vandræðunum en tap á rekstri bankans nam 3,9 millj- örðum dala á þriðja ársfjórðungi. camilla@mbl.is Beðið eftir boði í Lehman Brothers ● HAGVÖXTUR í Kína í ágústmán- uði var sá minnsti undanfarið hálft ár eða 12,8%. Fjölda verksmiðja var lokað meðan á Ólympíu- leikunum stóð til að bæta loftið í Peking. Því dróst framleiðni saman með fyrrgreindum afleiðingum. Vegna ótta við ofhitnun hagkerfisins hefur kínverska ríkisstjórnin hækkað vexti og dregið úr framboði á lánsfé til fyrirtækja. camilla@mbl.is Ólympíuleikarnir hægja á hagvexti GJALDÞROT XL Leisure Group og tengdra félaga kemur niður á 285 þúsund viðskiptavinum þeirra. 85 þúsund Breta voru í ferðum á vegum fyrirtækisins í gær og um tvö hundr- uð þúsund voru búin að panta ferð á næstunni. Ófremdarástand skapaðist eftir að tilkynnt var um gjaldþrotið og ljóst var hve mörgum þyrfti að koma til síns heima. Á vef Guardian komfram að flugfélögin British Airways, Easyjet, Ryanair, BMI og Flybe hafi boðist til að ferja hluta farþeganna en að tugþúsundum þurfi að bjarga eftir öðrum leiðum. Forstjóri XL, Peter Wyatt, sagðist í gær ósáttur við að flugvélar félagsins skuli allar hafa verið kyrrsettar. Nú liggi fyrir hjá flugmálayfirvöldum að koma á loftbrú fyrir að minnsta kosti 67.000 ferðalanga. Fólk sem XL Airways hefði annars getað flogið heim. Langflestir farþeganna fá ferðir sín- ar endurgreiddar þar sem fyrirtækj- um í ferðaþjónustu er gert að greiða í sérstakan sjóð sem greiðir flug fyr- ir strandaglópa eða endurgreiðir þeim ferðina sem ekki voru lagðir af stað. camilla@mbl.is Tugþúsundir strandaglópar Breska ferðaþjónustan skalf í gær ÞETTA HELST ... ● Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands stóð nánast í stað í gær. Lækkunin nam 0,04% og lokagildið var 3.967 stig. Atorka Group hækkaði mest fé- laga á aðallista eða um 4,36% og Century Aluminium þar á eftir með hækkun upp á 4,24% og Atlantic Air- ways með 3% hækkun. Eimskip lækkaði mest eða um 21,18%, Hampiðjan þar á eftir með 5,5% lækkun og Straumur með 1,78%. Heildarvelta með hlutabréf var 6,3 milljarðar króna en velta með skuldabréf 10,3 milljarðar. thorbjorn@mbl.is Atorka hækkaði mest ● ALLT bendir til að framboð á flug- leiðum flugfélagsins Sterling, sem er í eigu Íslendinga, verði skorið verulega niður þegar vetraráætlun félagsins verður kynnt í lok október. Á vef Børsen kemur fram að sam- kvæmt pöntunarvél á heimasíðu Sterling loki félagið alveg, eða að hluta, 24 flugleiðum af 50 í vetur. Þar séu meðal annarra leiðir til Gautaborgar og Brussel sem séu mikið notaðar af þeim sem fari í viðskiptaferðir. Sterling hafi tilkynnt að félagið hygðist leggja aukna áherslu á slíkt flug og því skjóti þró- unin skökku við. Forsvarsmenn Sterling segjast ekki hafa í hyggju að draga saman seglin á næstunni. camilla@mbl.is Sterling dregur úr framboði flugleiða FRÉTTASKÝRING Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÞAÐ verður að viðurkennast að það er stórt og mikið áfall fyrir Eimskip að þurfa að taka á þessum skelli sem gjaldþrot XL Leisure Group er,“ sagði Gylfi Sigfússon forstjóri Eim- skips í gær. Eimskip lækkaði um 21% í kaup- höllinni í gær og hefur verðmæti fé- lagsins rýrnað um 77% frá janúar. Áhrifin af gjaldþroti breska ferða- þjónustufyrirtækisins eru víðtæk. Eimskip þarf að taka á sig 26 millj- arða króna lán, andvirði 207 milljóna evra, sem félagið ábyrgðist við söl- una á XL seint á árinu 2006. Þá getur Straumur fjárfestingar- banki tapað 45 milljónum evra, tæp- um 6 milljörðum króna miðað við gengi gærdagsins, vegna gjaldþrots- ins. Bankinn yfirtekur rekstur XL í Frakklandi og Þýskalandi og óvíst er hvaða verðmæti nást upp í tapið. Feðgarnir Björgólfur Guðmunds- son og Björgólfur Thor Björgólfsson útvega lánið til Eimskips ásamt fleiri ónafngreindum fjárfestum. Það verður víkjandi sem þýðir að fyrst verður staðið við skuldbindingar við aðra lánardrottna. Það er mikilvægt til að skapa ekki óróleika hjá þeim enda Eimskip mikið skuldsett. Ekki er búið að ákveða hvort lánið verði með breytirétti í hlutabréf samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins. Bent er á að það þurfi sam- þykki hluthafafundar til að svo verði. Í ljósi þess að Björgólfsfeðgar ráða í raun yfir Eimskipi, bæði í gegnum Landsbankann og beina eignaraðild, er ekki flókið mál að afla þess sam- þykkis. Hins vegar er útfærslan á láninu ekki fullmótuð ennþá. Yfirlýs- ingin um aðkomu feðganna í fyrra- dag var drifin út til að róa lánar- drottna þegar stjórnendur sáu í hvað stefndi með XL. Ekki er heldur ljóst á hvaða kjör- um þetta lán verður. Gylfi Sigfússon sagði það skýrast fljótlega. Flugreksturinn inn og út Staðan sem upp er komin er af- leiðing ákvarðana sem teknar voru eftir að Magnús Þorsteinsson keypti Eimskip árið 2005 og sameinaði flug- rekstri sínum. Félagið var mikið skuldsett og reksturinn olli von- brigðum. Byrjað var að vinda ofan af fjárfestingum, leggja áherslu á sjó- flutninga og selja flugreksturinn. Til að liðka fyrir þeirri sölu, eins og á XL og Air Atlanta, tók Eimskip á sig ábyrgðir. Erfitt var að endurfjár- magna lánin og ábyrgð féll á Eim- skip. Við það glíma hluthafar nú. Reuters Strand Um 3.500 farþegar áttu pantað far með 16 XL Airways flugvélum frá Gatwick í gær þegar þær voru stopp- aðar vegna gjaldþrots félagsins. Talið er að allt að 1.700 störf leggist niður í Bretlandi. Málið olli miklum glundroða. Grunnrekstur Eimskips hef- ur skilað viðunandi afkomu síðustu ársfjórðunga. Stjórn- endur ætla að bæta um betur. Sala á Atlas Versacold er mikilvæg til að greiða niður miklar skuldir og lækka vaxtakostnað. Eigendur eru taldir heppnir ef Versacold verður selt án mikils taps. Mikilvægt er fyrir hluthafa að upplýst verði fyr- irkomulag á aðkomu Björg- ólfsfeðga. Það á við kjör á láni uppá 26 milljarða króna og hvort því verði á ákveðnum tímapunkti breytt í hlutafé. Næstu skref Stórt og mikið áfall  Hluthafar Eimskips og Straums tapa á gjaldþroti XL  Ákvarðanir sem teknar voru eftir 2005 afdrifaríkar                                      !  "#  !  $  !   %& '           &      &  (  )    *     " +   !         "     !        # ,    -.  /   "    !  %& '            %   !    0             "        )    &         * 1      2   "     !           !    , & 345      .  $   ,                         &   %& '   1   !           6          *           2   !#   789  !   " 1     !      2   "  +  :    1  7997 799; 799< 7993 799= 799> 7998 Smærri hluthafar í Eimskipa- félaginu eru um 20 þúsund. Vegna þess hve markaðs- verðmæti félagsins hefur minnkað frá áramótum, um 77%, hefur hlutur hvers og eins rýrnað sem því nemur. Sem dæmi ef verðmæti hluta- bréfaeignar um síðustu ára- mót var ein milljón er virði sama hlutar nú 230 þúsund. Verði lán Björgólfsfeðga að hluta eða öllu leyti breytt í hlutafé þynnist hluturinn enn meira. Hluthafar „VIÐ erum að fá beiðnir um alls kyns verkefni í kjölfar gjaldþrots- ins,“ segir Matthías Imsland, for- stóri Iceland Express. Að sögn Matthíasar verður ekki hægt að sinna þeim beiðnum að fullu þar sem flugvélafloti fyrirtækisins sé ekki nægilega stór. Hann segir að að öðru leyti hafi gjaldþrot XL engin áhrif á reksturinn. „Bresk yfirvöld óskuðu eftir fulltingi Astreus, systurfélags okkar, við flutning farþega sem urðu strandaglópar eftir gjaldþrot XL,“ bætir Matthías við. „Gjaldþrot XL mun ekki hafa áhrif á rekstur og starfsemi Ice- landair Travel Service eða önnur félög undir Icelandair,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. Gjaldþrot XL gæti haft í för með sér að gerð verði krafa um staðgreiðslu á aðföngum eins og eldsneyti. thorbjorn@mbl.is Hjálpuðu til Matthías Imsland Björgólfur Jóhannsson » » »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.