Morgunblaðið - 13.09.2008, Síða 49

Morgunblaðið - 13.09.2008, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2008 49 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 14/9 kl. 14:00 Ö Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 13/9 kl. 20:00 Ö Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Ath. aðeins fimm sýningar Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis Sun 21/9 kl. 16:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U Fös 10/10 kl. 21:00 Sun 12/10 kl. 21:00 Ath. sýningatíma kl. 21 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 13/9 aukas. kl. 12:30 U Sun 14/9 kl. 11:00 U Sun 14/9 kl. 12:30 U Sun 21/9 kl. 11:00 U Sun 21/9 kl. 12:30 U Sun 28/9 kl. 11:00 Sun 28/9 kl. 12:30 Sun 28/9 aukas. kl. 15:00 Sun 5/10 kl. 11:00 Sun 5/10 kl. 12:30 Lau 11/10 kl. 11:00 Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 13/9 kl. 19:00 U 5. kortas Lau 13/9 kl. 22:00 U ný aukas Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Fös 19/9 ný aukas kl. 22:00 Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 U 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 kl. 22:00 U ný aukas Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 kl. 22:00 U ný aukas Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Mið 15/10 kl. 20:00 Ö ný aukas Sun 19/10 kl. 20:00 U 15. kortas Mið 22/10 kl. 20:00 16. kortas Fim 23/10 kl. 20:00 Ö 17. kortas Fös 24/10 kl. 19:00 U 18. kortas Fös 24/10 kl. 22:00 Ö ný aukas Lau 1/11 ný aukas kl. 19:00 Sun 2/11 ný aukas kl. 16:00 Ath! Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 14/9 kl. 14:00 Ö Sun 21/9 kl. 14:00 Ö Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Lau 13/9 kl. 20:00 Ö 2. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Fös 26/9 7. kortas kl. 20:00 Lau 27/9 8. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 19:00 Ö Sun 12/10 kl. 20:00 Ö 2. kortas Fim 16/10 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 17/10 kl. 19:00 Ö 4. kortas Lau 18/10 kl. 19:00 5. kortasýn Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti. Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (Samkomuhúsið ) Lau 13/9 kl. 17:00 Ö ný aukas Sun 14/9 kl. 15:00 Ö ný aukas Síðustu sýningar Fool for love (Rýmið) Lau 13/9 3. kort kl. 19:00 U Lau 13/9 4. kort kl. 21:00 Ö Sun 14/9 5. kort kl. 20:00 Ö Fim 18/9 6. kort kl. 20:00 Ö Fös 19/9 7. kort kl. 19:00 Ö Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 15:00 U Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 15:00 Ö Lau 1/11 kl. 15:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Sun 9/11 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U Sun 21/9 kl. 20:00 Ö Fim 25/9 kl. 20:00 Ö Lau 27/9 kl. 20:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Sun 5/10 kl. 20:00 Ö Fös 10/10 kl. 20:00 Ö Sun 12/10 lokasýn. kl. 20:00 Ö Aðeins átta sýningar! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Vax og Rokkabillýband Reykjavíkur ásamt Bjartmari Guðlaugssyni Mið 17/9 kl. 21:00 alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Fim 25/9 kl. 14:00 Fös 26/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Mán 29/9 kl. 14:00 Þri 30/9 kl. 14:00 Mið 1/10 kl. 14:00 Fim 2/10 kl. 14:00 Fös 3/10 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 14/9 kl. 20:00 Ö Fim 18/9 kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mán 15/9 kl. 09:00 F grunnskóli borðeyrar Mán 15/9 kl. 13:00 F hólmavík Þri 16/9 kl. 08:30 F grunnskóli bolungarvíkur Þri 16/9 kl. 11:00 F leiksk. sólborg ísafirði Þri 16/9 kl. 14:00 F leikskólinn flateyri Mið 17/9 kl. 08:30 F grunnskólinn ísafirði Mið 17/9 kl. 09:15 F grunnskólinn ísafirði Mið 17/9 kl. 12:00 F suðureyri Fim 18/9 kl. 08:30 F grunnskóli patreksfjarðar Fim 18/9 kl. 11:00 F bíldudalur Fim 18/9 kl. 14:00 F vindheimar tálknafirði Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG var að gramsa í gömlu drasli, og rakst á þessa gullplötu sem Kristján hefur hreinlega aldrei náð í,“ segir Björgvin Halldórsson sem afhenti Kristjáni Jóhannssyni tenór 14 ára gamla gullplötu við nokkuð formlega athöfn í gær. „Þetta er jólaplata sem var gef- in út árið 1994 að mig minnir. Þetta eru tónleikaupptökur frá Hallgrímskirkju, og platan seldist alveg gífurlega vel. Honum var náttúrulega veitt gullplata, en ein- hverra hluta vegna hefur hún leg- ið milli hurða allan þennan tíma. Hann hefur líklega verið í útlönd- um og þess vegna ekki getað tekið við plötunni,“ segir Björgvin. „En ég var sem sagt bara að gramsa í gömlu drasli á vissum stað í bænum, og rakst á þetta. Ég hélt plötunni til haga og ákvað svo að taka hana með mér núna þegar við hittumst. Hún á nátt- úrulega heima hjá honum,“ segir Björgvin, en hann og Kristján hafa verið góðir vinir um langt skeið. „Við erum miklir vinir, ég og Kristján, og ég var upp- tökustjóri á nokkrum af hans fyrstu plötum.“ 30 ára óperuafmæli Aðspurður segir Kristján það stórskemmtilegt að fá gullplötu af- henta svona löngu eftir að hún var upphaflega veitt. „Þetta er eig- inlega alveg ótrúlegt. Ég var að segja við Björgvin að hann virðist vita meira um minn feril á Íslandi en ég sjálfur,“ segir Kristján sem hafði ekki hugmynd um að hann ætti þessa gullplötu til. „Ef ég fer í kjallarann hjá Bjögga kemur örugglega eitthvað fleira fram,“ segir Kristján og hlær, en svo skemmtilega vildi til að í gær var einnig 30 ára óperuafmæli hans, sem þýðir að það eru 30 ár frá því hann söng fyrst í óperu á opinber- um vettvangi. Það var því ærið til- efni til fagnaðar hjá Kristjáni Jó- hannssyni í gær. Fjórtán ára gömul gullplata Morgunblaðið/Frikki Kristján Jóhannsson fékk óvæntan glaðning frá Björgvini Halldórssyni Góðir vinir Kristján Jóhanns- son tekur við gullplötunni frá Björgvini Halldórssyni. ÁHRIFA fatahönnuðarins Coco Chanel gætir ennþá í tískuheim- inum, hinn klassíski litli svarti kjóll hangir í fataskápum flestra kvenna og Chanel nr. 5 er enn eitt vinsæl- asta ilmvatn heims. Á næstunni mun frægðarsól hennar rísa enn hærra, því nú er verið að gera fimm kvikmyndir um ævi hennar. Franska leikkonan Audrey Tautou, sem þekktust er fyrir að leika hina ljúfu Amelie í sam- nefndri kvikmynd, verður í hlut- verki Chanel í kvikmynd leikstjór- ans Anne Fontaine sem frumsýnd verður á næsta ári. Þá leikur Shir- ley MacLaine tískuhönnuðinn í þáttaröð sem verið er að gera fyrir sjónvarp og vitað er að í þriðju út- gáfunni verður danski leikarinn Mads Mikkelsen í hlutverki Igors Stravinskís, elskhuga Chanel. Lítið er vitað um tvær myndanna annað en það að undirbúningur er kominn af stað. Coco Tautou bregður sér í gervi hönnuðarins í væntanlegri mynd. Fimm myndir um Coco Chanel Fréttir á SMS NÆRRI því tuttugu ár eru liðin frá því að ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave gaf út skáldsöguna And the Ass that Saw the Angel, en ný bók eftir hann er væntanleg innan tíðar. Útgáfufyrirtækið Canongate hefur keypt réttinn að bókinni og hún er væntanleg í bókaverslanir eftir um það bil ár. Rétt eins og textarnir við lög Ca- ves er sagan í myrkari kantinum og fjallar um ferðalag föður og sonar eftir suðurströnd Englands, eftir að móðirin fremur sjálfsmorð. Auk þess að leika í kvikmyndum og skrifa bækur hefur Cave skrifað kvikmyndahandrit, málað myndir og leikið í nokkrum bíómyndum. Reuters Rithöfundur Tónlistarmanninum Nick Cave er margt til lista lagt. Ný bók á leiðinni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.