Morgunblaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Ég geri styrkjandi æfingar á morgnana. Ég nota ekki bíl heldur nýt ég þess munaðar að fara allra minna ferða hjólandi. Svo endum við mæðginin daginn á sundspretti í Vesturbæjarlauginni. Hvort er mikilvægara í lífinu, góðar bækur eða sígild tónlist? Góðar bækur, tónlist er meira til afþreyingar. Nietzsche eða Kierkegård? Kierkegård var greindur maður en trúfífl. Nietzsche var stórmenni. Ef þú værir dýr, hvaða dýr værirðu? Fjallaljón! (spaug). Hvað finnst þér um vinnusiðferði hjá ungum Íslendingum? Mér finnst það til háborinnar skammar líkt og siðferðið almennt sem fer hnignandi. Nú ertu mikill ljóðaunnandi, áttu vísukorn handa lesendum? Nei. Hver er fallegasta kona í heimi? Rússneska íþróttakonan og kúlu- varparinn Galina Zybina. Hvaða bók lastu síðast? Dæmisögur Kryloffs. Ég les þær reglulega. Helstu áhugamál? Lestur góðra bóka, Svíþjóð, göngu- ferðir, umhverfismál og lifnaðarhættir. Nú ert þú með próf í sálfræði, upp- eldisfræði, bókmenntum og stjórn- málafræði og auk þess með kennsluréttindi. Nýtist námið þér vel í yfirmannsstarfinu? Mjög vel. Án menntunar minnar væri ég varla yfirmaður og ekki hæfur til að stjórna. Pissar þú sitjandi? Já, að sjálfsögðu. Hver yrði titillinn á kvikmynd um ævi þína? Georg Bjarnfreðarson. Hástemmt og tignarlegt. Hver færi með aðalhlutverkið? Ingvar E. Sigurðsson er sá leikari sem er líklega líkastur mér og hefur þá leikrænu hæfileika sem til þarf. Hvernig slettir Georg Bjarnfreð- arson úr klaufunum? Með góðri gönguferð. Hvar sérðu þig fyrir þér eftir 10 ár? Á vettvangi stjórnmála. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hvað er díalektísk efnishyggja? algreindir gapuxar. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfan þig? Ég hef ágæta söngrödd. Móðir mín getur staðfest það. Hvaða orð lýsir best Ólafi Ragnari? Mannapi. Ef þú værir einn á eyðieyju með Ólafi Ragnari, hvað myndir þú láta hann gera? Gagn. Uppáhaldskvikmynd? Tvímælalaust Stríð og friður í leik- stjórn Sergei Bondarchuk. Þetta meistaraverk tekur 8 klukkustundir og við Bjarnfreður horfum á hana einu sinni á ári, á jóladag og höfum gert það frá því ég var 4 ára gamall. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Stórmenni. Bjarnfreður sagði mér að sætta mig aldrei við neitt minna. Hvaða plötu hlustarðu mest á þessa dagana? Íslensk sönglög. Nú ert þú stæltur maður og vörpulegur, hvaða lík- amsrækt leggurðu stund á? Lýstu eigin útliti. Frekar venjulegur Íslendingur, kannski greindarlegri en gengur og gerist. Hvaðan ertu? Ég er Reykvíkingur, fæddur og uppalinn í Vesturbænum. Ertu sáttur? (spyr seinasti aðals- maður, Adolf Ingi Erlingsson) Þetta er kjánaleg spurning og inni- haldslaus eins og gjaldeyrisstefna íhaldsins. Íslenskar konur í fimm orðum? Ringlaðar, hvatvísar, reiðar, lang- ræknar og samhengislausar. Íslenskir karlmenn í sex orð- um? Glysgjarnir flott- ræflar, merkja- sjúkir neyslu- apar, með- AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER EINN ÞEKKTASTI YFIRMAÐUR LANDSINS, KUNNUR AÐ ÁKVEÐNI OG HNITMIÐUÐUM STJÓRNUNARSTÍL. HANN ER NÝHÆTTUR Á NÆTURVAKT OG KOMINN Á DAGVAKT. GEORG BJARNFREÐARSON SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Make it happen kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650k r. 650kr. 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Pineapple Express kl 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Brideshead Revisited kl 6 - 9 B.i. 12 ára Mirrors kl 10:30 B.i. 16 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Mamma Mia kl. 8 SING -A- LONG LEYFÐ - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára Journey To The Center Of The Earth kl. 6 - 8 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ Step Brothers kl. 10 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL Langstærsta mynd ársins 2008 Yfir100.000 manns! ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!650k r. - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. -Þ.Þ., D.V. Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Mögnuð mynd byggð á samnefndr bók eftir Evelyn Waugh um forboðna ást. ÖLLUM FREISTINGUM FYLGJA AFLEIÐINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.