Morgunblaðið - 19.09.2008, Síða 40

Morgunblaðið - 19.09.2008, Síða 40
40 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 850 krr á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GUARDIAN- S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI -DV-S.V., MBL FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL- Ó.H.T., RÁS 2 SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE CENTER... kl. 3:40 3D - 5:50 3D - 8 3D - 10:10 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL TROPIC THUNDER kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 - 8:20 LEYFÐ DARK KNIGHT kl. 5:30 - 10:30 B.i. 12 ára DARK KNIGHT kl. 5:50 - 8:40 B.i. 12 ára LÚXUS VIP DEATH RACE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára STAR WARS: C. W. kl. 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE CENTER... kl. 3:503D - 63D - 8:103D - 10:203D LEYFÐ 3D - DIGITAL SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára GET SMART kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40 D LEYFÐ DIGITAL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! ÞRJÁR kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum í dag, samkvæmt miða- söluvefnum midi.is. Pinepple Express Letinginn og hasshausinn Dale Denton (Seth Rogen) verður vitni að morði og missir á morðstaðnum frá sér sérstaka kannabisblöndu sem gengur undir nafninu Pineapple Ex- press. Svo óheppilega vill til að þetta tiltekna kannabisefni er afar sjald- gæft og hægt að rekja það til þess sem það selur, Saul Silver (James Franco). Hasshausarnir Dale og Saul eiga nú fótum sínum fjör að launa því morðið framdi afar hættu- legur eiturlyfjasali og gengi hans er á hælunum á þeim. Leikstjóri myndarinnar er David Gordon Green, en auk leikaranna Rogens og Francos má nefna Gary Cole og Rosie Perez. Metacritic: 64/100 Empire: 80/100 Variety: 60/100 New York Times: 60/100 Charlie Bartlett Charlie Bartlett (Anton Yelchin) er 17 ára strákur og vellauðugur en móður sinni til mikilla vandræða. Þrátt fyrir góðar gáfur er hann rek- inn úr hverjum heimavistarskól- anum á fætur öðrum, m.a. fyrir að falsa skilríki fyrir nemendur, og grípur móðir hans til þess ráðs að skrá hann í hefðbundinn, ríkisrekinn gagnfræðaskóla, Western Summit High. Þar ræður Gardner skóla- stjóri ríkjum (Robert Downey Jr.). Bartlett ávinnur sér fljótlega traust nemenda sem leita til hans eftir ráð- um og stundum lyfseðlum. Bartlett verður á endanum hálfgerður skóla- sálfræðingur með viðtalsstofu á sal- erni í skólanum. Leikstjóri mynd- arinnar er Jon Poll og af öðrum leikurum má nefna Hope Davis og Kat Dennings. Metacritic: 54/100 Empire: 60/100 Variety: 80/100 New York Times: 60/100 Brideshead Revisited Myndinni er lýst sem „ögrandi og spennandi drama“ á vefsíðunni Metacritic, að í henni sé sögð saga af forboðinni ást og glötun sakleysis. Handrit myndarinnar byggir á sam- nefndri skáldsögu enska rithöfund- arins Evelyn Waugh, sem tímaritið Times hefur nefnt sem eina af 100 bestu skáldsögum allra tíma. Char- les Ryder (Matthew Goode), höfuðs- maður í breska hernum í seinni heimsstyrjöldinni, rifjar upp kynni sín af eigendum Brideshead-kastala, yfirstéttarfjölskyldunni Flyte og þá einkum systkinunum Sebastian (Ben Whishaw) og Juliu (Hayley At- well). Ryder verður ástfanginn af Juliu löngu síðar, þegar bæði eru gift, og vandast þá heldur málin. Leikstjóri er Julian Jarrold og af öðrum leikurum myndarinnar má nefna Emmu Thompson og Michael Gambon. Metacritic: 64/100 Independent: 3/5 Variety: 80/100 New York Times: 40/100 Ananashraðlestin brunar Ananas Hasshausarnir í Pineapple Express, leikararnir Seth Rogen og James Franco, á flótta undan glæpamönnum sem vilja þá feiga. FRUMSÝNINGAR» NÚ geta slúð- urfréttaritarar hætt að kalla Paris Hilton sam- kvæmisljón og hótelerfingja og kallað hana þess í stað fram- kvæmdastjóra. Hilton var nefni- lega spurð að því nýverið hvaða ranghugmyndir fólk hefði um hana, og nefndi hún þá að fólk héldi að hún hefði ekkert að gera nema að skemmta sér. „Ég rek bók- staflega stærðarinnar fyrirtæki. Ég framleiði föt, kampavín, úr, skó og handtöskur og hundafatnað,“ sagði Hilton. Þá leiki hún líka í kvikmynd- um, sé með plötu í smíðum, framleiði sjónvarpsþátt og leiki í honum. „Ég er alltaf í vinnunni,“ sagði Hilton. Þá var hún spurð að því hvort hún nyti frægðarinnar. „Ég spái ekkert í það, í rauninni. Þetta hefur verið svona frá því ég fæddist,“ svaraði Hilton. Hún reyni að hegða sér eins og almúgamanneskja, fara og kaupa í matinn og þess háttar. Þá reiknar Hilton með því að hún verði tveggja barna móðir eftir 20 ár, en segist gjarnan vilja eignast stóra fjölskyldu. Hún vilji fara út í fasteignaviðkipti og reka fyrirtækið að heiman . Alltaf í vinnunni Hilton og Madden.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.