Morgunblaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 43
Tískudrottning Fyrirsætan
Heidi Klum þekkir tísku-
heiminn eins og lófann á sér.
- kemur þér við
Sérblað um bíla
fylgir blaðinu í dag
!
"
!
#
$
%
! !
!
&!
# "
# '
! ! (
) * + *
',
# !
)
Hælisleitendur málaðir
sem glæpamenn
Nýsir getur ekki borg-
að 175 milljóna skuld
Þungur róður hjá ís-
lenska ríkinu
Ítarleg kynning á lið-
unum í Ryder Cup
Möguleiki á bóta-
greiðslum erlendis
Hvað ætlar þú
að lesa í dag?
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2008 43
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Föstudagur 26. september kl. 19.30
Eldur og ís - tónleikar utan raða
Íslensk efnisskrá sem verður einnig flutt í tónleikaferð
hljómsveitarinnar til Japan í október. Einstakt tækifæri til
að hlýða á nokkur áheyrilegustu tónverk íslenskrar
tónlistarsögu.
Stjórnandi: Petri Sakari
Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson og Hallfríður Ólafsdóttir
Jón Leifs: Þrjú óhlutræn málverk
Jórunn Viðar: Eldur
Hafliði Hallgrímsson: Poemi
Þorkell Sigurbjörnsson: Columbine
Áskell Másson: Rún
Atli Heimir Sveinsson: Icerapp 2000
■ Laugardagur 27. september kl. 17.00
Bandarískt brass - kristaltónleikar í
Þjóðmenningarhúsinu
Málmblásarasveit hljómsveitarinnar hefur leikinn í
kammertónleikaröðinni Kristalnum með alkunnum
glæsibrag.
■ Fimmtudagur 2. október kl. 19.30
Í austurvegi
■ Föstudagur 3. október kl. 21.00
Heyrðu mig nú - Gamelan
STOÐIR ERU AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS
TÍMARITIÐ People birti í
vikunni lista yfir þær konur
sem þykja smekkvísastar í
klæðaburði og þar komast á
blað leikkonur, tónlist-
arkonur og konan sem
keppir nú að því að koma
manni sínum í forsetastól í
Bandaríkjunum, Michelle
Obama.
Sumar konurnar hafa oft
komist á lista yfir best klæddu
konurnar, til dæmis Gwyneth
Paltrow, en öðrum er hrósað
fyrir að hafa séð villu síns
vegar og lært að klæða sig
fallega og í þeim flokki er
söngkonan Fergie úr Black
Eyed Peas. Hún sagðist í
viðtali við tímaritið hafa
breytt tveimur svefn-
herbergjum heima hjá
sér í fataskápa, annan
fyrir hversdags-
klæðnað og hinn fyrir
fínni föt. „Ég vil helst
aldrei henda neinu,“
sagði hún til
þess að skýra
þessar miklu
birgðir af fatnaði.
Klassísk Gwyneth Paltrow
hefur oft ratað á lista yfir
best klæddu konurnar.
Frumleg Leikkonan Sarah
Jessica Parker sker sig allt-
af úr hópnum.
Söngstjarna Rihanna kom af stað
nýrri hártísku og þykir líka klæða
sig einstaklega fallega.
Kvenleg Eva Mendes
þykir klæða sig
kvenlega og fallega.
Smekk-
vísustu
stjörnurnar
Reuters
Heldur sínu striki Anne Hathaway
hætti með kærastanum fyrir
skömmu, en er alltaf jafn glæsileg.
Ljós Suður-
afríska leikkonan
Charlize Theron
þykir klæða sig
vel.