Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 5
Samvinna, fyrirlestur fluttur á búnaðarnámsskeiði á Hvanneyri, 30/i 1911, af Páli Zophoniassyni. Árið 1908 eru 6558 búandi menn, eða bændur, á íslandi. Peir lifa allir á landbúnaði, — jarðrækt eða kvik- fjárrækt. Nokkrir hafa að vísu hlunnindi, svo sem æðar- varp, lax- og silungsveiði, reka og fleira þessháttar, en öll slík hlunnindi hverfa oss sjónum hjá aðalatvinnu og tekjugreininni: landbúnaðinum. Sjávarútvegur landbænd- anna er einnig lítill og fer alltaf minnkandi. Menn eru búnir að læra það af reynslunni, að það borgar sig illa að hafa mörg járn í eldinum í einu, því þá er svo dauð- ans hætt við að eitthvert þeirra vilji brenna. Heyið er hið helzta, sem fæst at' jörðinni. Á því lifa skepnurnar, og hjá okkur er það aðalfóður þeirra. Hús- dýrin okkar breyta því í ýmsar afurðir, svo sem kjöt, ull, mjólk o. fi., og á afurðum þessum og verði þeirra verðum við íslenzku bændurnir að lifa. Pó verð eg, til að fyrirbyggja að mjer, eptir á, verði borin á brýn gleymska eða hlutdrægni, að minna á að garðrœktin leggur líka sinn skerf fram til að auka tekjur bóndans, en af því það er svo lítið, leyfi eg mjer að sleppa því og taka ekki tillit til þess, hjer í dag, heldur en hlunnindanna. l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.