Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 6

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 6
2 Sumt af þessum afurðum, sem húsdýrin gefa af sjer, er nú notað heima á heimilunum. En þörf heimilanna er margvísleg, og þótt afurðir húsdýranna sjeu það líka, þá þarfnast þó heimilið margs, sem húsdýrin geta ekki veitt. En á hinn bóginn tilfellst líka meira af sumum afurðum en með þarf á heimilinu sjálfu, og á þessu grundvallast í rauninni öll verzlun. Menn býtta þessvegna á þessari vöru, sem of mikið er af, og fá aðra vöru, sem þá vantar, í staðinn. Aðrir bændur eða aðrir framleiðendur, sem hafa haft betri að- stöðu að framleiða þær vörur, og því haft meira af þeim, en þeir þurftu, en aptur vantað okkar, býtta við oss. En nú náum við sjaldnast í þann, sem framleitt hefir þær vörur, er við þurfum, og þessvegna býttum við ekki beint, heldur gegnum milliliði — kaupmennina. Ætluðum við að senda kjötið okkar, hver út af fyrir sig, til danskra bænda, en fá aptur korn hjá þeim í stað- inn, þá yrði fyrirhöfnin allt of mikil. Pessvegna gera kaupmennirnir það fyrir marga í fjelagi. En nú er það opt þannig, að þeir sem hafa vörur til sölu, sem við þurfum, ekki þurfa þær vörur, er við höf- um að bjóða. Pá gæti engin verzlun átt sjer stað, ef ekki væri til gjaldgengur verzlunarmiðill, sem allstaðar væri í gildi, en sá verzlunarmiðill eru peningarnir. Af þessu mjög stutta og samandregna yfirliti er nú auðsætt, að það eru þrjár Ieiðir fyrir bónda, sem vill verða efnalega sjálfstæður, og kemst hann ekki hjá að fara einhverja þeirra, en þær eru: 1. Að framleiða mikið og framleiða ódýrt. 2. Að koma hinum framleiddu vörum í sem allra bezt verð. 3. Að kaupa það, sem þarf til búsins, svo vandað og ódýrt, sem frekast er unnt. Ef til vill vilja sumir hafa hjer með: sparsemi, reglu- semi o. fl., en eg fæ ekki betur sjeð en það megi vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.