Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 9

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 9
5 samlagssláturhús. Hlutverk þeirra er að fækka þessum óþörfu milliliðum. F*au eiga að losa bændurna við að gefa kaupmanninum nokkura bita af hverri kjöttunnu, og það verður ekki annað sagt, en þau hafi leyst þetta hlutverk sitt allvel af hendi. En þau gera meira gagn en það, að fækka milliliðun- um. Með sláturhúsunum fæst kjötið betur og jafnar verk- . að, og af því leiðir, að það hækkar í verði. A meðan kjötverzlunin var í höndum kaupmanna, var kjötið, sem sent var út, mjög misjafnt. F*etta var öfur-eðlilegt. F*eir menn, sem unnu að kjötverkuninni, kunnu lítið til verks- ins og vissu ekki hvernig neytandi óskaði að það væri. F*að var líka, víðast hvar, lítið hugsað um þetta atriði, og sá sannleiki og sanngirni, að það beri að uppfyllá rjettmæta kröfu neytanda, var lítt þekkt og ekkert hugs- að um að framkvæma neytt í því skyni. Undantekningar áttu sjer auðvitað stað, með einstaka kaupmenn, en þeir voru svo fáir, að þeirra gætti ekkert hjá fjöld- anum. Nú slátra menn, sem til þess kunna, á sláturhúsun- um, og á þeim öllum eru notaðar sömu aðferðirnar. Á þeim er leitast við að fullnægja kröfum neytanda. Allt kjöt, sem frá þeim fer á markaðinn, er eins verkað og eins meðfarið. Og þetta er líka það, sem þarf að vera, þvi ein tunna af illa verkuðu kjöti getur stór-skemmt framtíðarmarkaðinn. Neytandi þarf að vita hvað það er, sem hann fær, þegar hann biður um íslenzkt kjöt; hann þarf að eiga það víst, að það verði eins og hann vill, þvi fyrst þá er hann óragur við að gera boð í það. F*að er ekki langt síðan sláturhúsin tóku til starfa, og þó sjest strax mikill árangur af starfi þeirra. Kjötverðið hefir hækkað, og ísienzkt kjöt hefir komizt í meira álit en áður. F'ó er enn langt frá því að við, í kjötverzlun- inni, höfum náð því takmarki, sem við eigum að ná, en það er: að slátra öllu fje í satneignarsláturhúsum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.