Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 12

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 12
8 léga, hvort hvergi sje mögulegt að fá enn betri markað fyrir ullina, og hvernig hún eigi helzt að vera. Þetta er landsstjórnarinnar að láta gera, og úr því þær upplýs- ingar eru fengnar, sýnist mjer þetta liggja beint fyrir. Eg er líka sannfærður um að það kemur sá tími, að bændur sjálfir leigi skip, sem flytji ullina þeirra beint til notenda. En til þess þurfa öflug samtök. 3. Smjörið. Smjörið er það af þessum afurðum, sem við höfum til sölu, sem komið er í bezt álit og verð. Og hverju er það öðru að þakka en samvinnunni? Með því að verka það í fjelagi fæst bæði meira smjör og ódýrara smjör, sem þó er hægt að selja fyrir hærra verð, af því það er betra. Enn þá er þó smjörverzlunin ekki eins góð og skyldi; nokkuð vantar á gæðin og milliliðirnir eru enn of margir. F*að ætti að reyna að selja það beint til sam- eignarkaupfjelaganna ensku og spara með því allar milli- verzlanir. Eins ætti að fara að nota sameiginlegt smjör- merki fyrir allt rjómabúasmjörið, ,pastuerisera‘ það, koma upp íshúsum til verndar hitabreytingum og viðhafa meira hreinlæti við meðferð mjólkurinnar á heimilunum en nú er gert. F*að hækkaði verð smjörsins, og sú hækkun kæmi niður á bændunum eins og á að vera, því þeir framleiða smjörið. 4. Hrossin. Hvað markað hrossanna okkar snertir, þá er-það um hann að segja, að þar eru margar millihendur, sem jeta upp þann ágóða, sem bóndanum ber. Og engum dylst þó, að það er bóndinn, sem elur hrossin upp, en ekki kaupmaðurinn. Annars er nú beztur markaður fyrir hrossin í Dan- mörku. Danskir smábændur kaupa þau og nota, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.