Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 13
0 þeir þurfa að gefa 145 — 150 krónur fyrir hvert. Kostn- aður við söluna ætti aldrei að verða yfir 45 — 50 krónur, og því ættum við að geta fengið 100 króna verð, ef ekki væru milliliðirnir, sem legðu á þau. Hrossasölufjelag þyrfti að myndast á svipuðum grund- velli og sagt er frá í Búnaðarritinu 1909. En það er að eins hægt með öflugum samtökum og góðri samvinnu. Um hinar afurðirnar, sem bóndinn hefir að selja, mætti segja nokkuð svipað, en af því hve magn þeirra er lítið, sleppi eg því hjer. Begar við athugum þetta, dylst oss ekki, að enn erum við langt frá takmarkinu. Enn er mikill hluti af kjötinu illa verkaður og spillir fyrir hinu, og enn eru of margir milliliðir milli framleiðanda og neytanda. Ullin er bæði slæm vara vegna misjafnrar og illrar verkunar, og svo lifir enn fjöldi snýkja á henni, sem tæra helminginn af verði hennar, og hvað hrossin snertir má segja svipað um þau. Gott verður það ekki fyrri en farið er að verka allt kjöt og alla ull eins, svó hvergi finnist skitinn lagð- ur nje illa verkaður biti, og allir millilliðir eru horfnir. En þegar svo er komið, að allir standa sem einn maður í einu öflugu fjelagi og hjálpa hver öðrum til að fá gott verð fyrir vörur sínar, sem þá verða allar unnar í fjelagi, allar eins og allar sem líkast því, er neytandi óskar, þá er víst og áreiðanlegt, að hið rjetta takmark er fengið. En hvenær verður það? Hið priðja, sem bóndinn gat gert, var að kaupa gott og ódýrt til búsins. Kaupmennirnir, sem selja okkur vöruna, vilja auðvitað fá sem mest fyrir hana, og það verður ekki annað sagt en það sje mannlegt. En það er líka ofur-eðlilegt að við, sem kaupum vöruna, viljum fá hana sem allra ódýrasta. Ódýrasta fá- um við vöruna hjá kaupmanninum ef við kaupum mik- ið af henni í einu og ef fáir kaupmenn eru búnir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.