Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 14

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 14
10 teggja á hana. Pví það eru hinir mörgu óþörfu milli- liðir, sem eyða afurð vinnunnar og orsaka báðum pörtum tap. F*ess vegna er takmarkið hjer að losna við þá, eptir því sem frekast er unnt. Öllum milliliðum má skipta í tvo flokka: F*á sem kaupa vöruna og vinna úr henni — breyta henni í annað form— og hina sem að eins verzla með hana. í fyrri flokknum eru allir iðnaðarmenn, í síðari allir kaupmenn. Iðnaðarmennirnir hækka verð vörunnar af því verðmæti hennar vex, en kaupmennirnir án þess, eða að þarf- lausu. F*egar hinn nafnfrægi enski hagfræðingur Stuart Mill var kosinn heiðursfjelagi í verkmannafjelaginu í Lundún- um, sagði hann, meðal annars, þetta: »F’að eru hinar mörgu millihendur, er eyða afurð vinnunnar. Sú leið, sem eg sje að liggur til hins bezta fyrir mannkynið, er sú, sem drepur niður hina mörgu milliliði, sem skipta á milli sín miklum hluta af afurð landsins, án þess á hinn bóginn að gera meira gagn en einn tíundi þeirra gæti gert.« Petta eru gullvæg orð, eins og vænta mátti af því mikilmenni. F’essi orð eru nú orðin sannreynd, og þó, þó gengur svo skelfing illa að fá menn til að fylgja þessu, fá menn til að heyja stríð, til þess að fækka milliliðunum. Engin önnur leið er til þess en fjelags- skapur. Hverjum einstökum bónda er, margra orsaka vegna, ómögulegt að fá vörur sínar beint frá framleið- anda og selja sinar vörur aptur til neytanda. Stórkaupmaðurinn, og jafnvel smákaupmaðurinn, selur misdýrt, eptir því hve mikið er keypt. Og það er ein- mitt vegna þessa, sem menn stofna kaupfjelög og pönt- unarfjelög. Með þeim fást vörurnar ódýrari. Hve mikill ágóðinn sje, með því að vera í pöntunarfjelagi, er ekki auðvelt að segja. Hann kemur fram í verðmismuninum, því í pöntunarfjelaginu er ætíð selt eins ódýrt og frek- ast er unnt. Af þessu leiðir að pöntunarfjelög hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.