Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 17

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 17
13 það mun láta nærri — að það sjeu um 150 krónur, sem keypt sje til heimilisins á hvern MU ' 150 . 8 . 10 er pa —^ 2. Með því að slátra öllu sínu fje í sláturhúsi. Mjer telst svo til, að það muni vera sem næst því 600 kílógrömm af kjöti, sem koma á hvern bónda. Er þá reiknað með það, sem selt er í kaupstöðunum. Nú er sízt of hátt að reikna að kjöt sláturhúsanna seljist 6 aurum betur hvert kílógramm, en 6 . 600 ..................................= 3. Með því að vera í rjómabúsfjelagi. Pá fær bóndinn um 40 aurum meira fyr- ir kílógr. af smjörinu. Til jafnaðar koma 2V2 kyr á heimili, 'og úr hverri kú fæst, eptir því sem eg hygg rjettast og næst meðallagi, um 80 kg. á hverju ári (auðvit- að ætti enginn bóndi að láta sjer nægja svo lítið smjör úr kúnni sinni). Starfaði rjómabúið allt árið eins og það á að gera og hægt er hjer sunnanlands, þá er þetta að eins úr kúamjólkinni: 80.2V2.40 . = 4. Væri ullarsölufjelag, sem ljeti þvo alla ull- ina eins, og jafn vel, og seldi hana síðan beint til Ameríku, þá mundi óefað fást undir helmingi meira fyrir hana en nú fæst. Nú er flutt út ull fyrir 121 kr. af hverju heimili, og hagnaðurinn yrði að líkindum..................................= 5. Með hrossasölufjelagi. Optast er það um V2 tryppi, sem flutt er út af hverju heimili að meðaltali á ári hverju, og mörg síðast liðin ár hefir verð- ið verið um 55 kr. til jafnaðar. Eg er sann- færður um, að hægt er að fá 100 kr. fyrir (Kr.) 120.00 36.00 80.00 100.00

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.