Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 21
17 eða gegnum svo fáa milliliði sem frekast er unnt. Kaupa svo aptur þœr vörur, er menn þarfnast, í sameiningu beint — eða svo beint sem hægt er — frá framleiðanda. Og að þessu takmarki viljum við ailir vinna, sem hjer erum, og eg held líka, að allir, sem skilja það, vilji það. Eg held við sjeum sammála skáldinu í fyrri hluta þessarar vísu: »Fylgi þjóðir frjálsu merki, fylgist þær að einu merki, gengur allt svo greitt. Sýnum nú að söguþjóðin, sú er orkti hreystiljóðin, enn þá hafi hetjumóðinn, hug og táp, sem leggst á eitt, eitt. Verum eitt, eitt, eitt.« Eigum við þá ekki einnig að heimfæra til okkar síðari hluta vísunnar og sýna, að við í þessu máli getum ver- ið eitt? Fylgjum sama merkinu af frjálsum vilja, og þá, þá gengur allt svo greitt. Eigum við ekki, bændur góðir, að vera samtaka og sýna, að enn þá sje líf í hreystiþjóðinni, að hún enn þá hafi hug og táp, sem leggist á eitt í samvinnumálunum? Eigum við ekki að vera eitt? Páll Zophoniasson. 2

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.