Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 22
Þarfleg bók fyrir kaupfjelagsmenn. (Framh. frá IV. árg.) 7. Kaupfjelögii) sem uppeldismeðal. Forvígismenn kaupfjelaganna telja fjelögin viðreisnar- meðal fyrir fátæklingana, og það eigi að eins í efnalegu tilliti, heldur og hvað snertir upplýsing, aukið siðgæði og betri aðstöðu í fjelagslífinu. F*etta er ekki ástæðu- laust. Sú meginregla: að borga jafnan úttekt sína í gjaldgengum aurum, hefir siðbætandi uppeldisþýðingu. þegar hinar daglegu tekjur hrökkva naumast til þess að fullnægja brýnustu lífsnauðsynjum, þá þarf meira en lítið sjálfstjórnarþrek til þess, að taka ekki að láni hjá framtíðinni. Hjá daglaunamanninum og fátæklingnum þýðir borgunin út í hönd hvorki meira nje minna en það, að hlutaðeigendur hafa tamið sjer það, að neita sjer um ýmisleg smáþægindi, sem þó hefði verið vegur til að veita sjer í bráðina. Og sá heimilisfaðir, sem hef- ir tamið sjer þesskonar sjálfsafneitun, mun leitast við að innræta börnum sínum sömu aðferð og hugsunarhátt. Hann kennir þeirn hvaða þýðingu varfærni og sparsemi hefir. Pað er því ástæða til að vænta þess, að sú sið- gæðisefling, sem kaupfjelaginu fylgir, í þessu tilliti, muni ganga í arf til hinnar næstu kynslóðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.