Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 29
25 III. Leiðbeiningar um stofnur) Kaupfjelaga. 1. Stofnur) fjelagsins. Eitt frumskilyrðið fyrir því, að kaupfjelag geti átt von á góðum þrifum, er, að það sje stofnað á rjettum grundvelli: að það sje stofnað samkvæmt aímennri ósk manna á fjelagssvæðinu, en ekki sökum þess, að menn hafi látið leiðast út í fyrirtækið eptir teygingum ein- stakra manna, sem gera sjer von um einhvern persónu- legan hagnað af stofnun fjelagsins. Eigi dugar það heldur, að óskir almennings á fjelagssvæðinu sjeu byggðar á röngum skilningi á þeim hagnaðarvonum, sem byggja má á kaupfjelagsskapnum. Það er ekki svo fátítt að menn geri sjer rangar hugmyndir um þann gróða, sem kaupmenn hafa af vörusölu sinni, og stund- um þekkja menn ekki heldur nægilega vel, í byrjuninni, tilkostnað þann, sem kaupfjelagsstarfsemin hefir í för með sjer. Sje byrjað með of háum vonum og kröfum, hljóta vonbrigðin fljótlega að koma fram, og þeim una menn illa eins og eðlilegt er. Auðvitað er þörfin fyrir stofnun kaupfjelags ekki jöfn á öllum stöðum, en allstaðar þar, sem skynsamlega er byrjað og vel á öllu haldið, mun fjelagsskapurinn veita meðlimunum ýmisleg gæði í aðra hönd. Þar sem menn þá álíta að góð skilyrði sjeu fyrir hendi, til þess að stofna kaupfjelag er geti tekið góðum þroska, þá er heimilisfeðrum og húsmœðrum boðið að sækja fund til að ræða málið. Er þá safnað áskrifendum um leið. Ef nægilega margir gefa sig fram, sem hluttak- endur, þá er valin nefnd manna af hinum fróðustu í flokknum til að semja frumvarp til fjelagslaga og koma fram með tillögur um starfsemi fjelagsins. Pegar nefndin hefir lokið störfum sínum er haldinn fundur á ný, laga- frumvarpið rætt og útskýrt ásamt öðrum tillögum nefnd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.