Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 32

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 32
28 gengið að hverjum fjelagsmanni sem vera skal með skuldakröfu sína. f*að er mjög fátítt að sjálfskuldarábyrgðin verði fje- lagsmönnum hættuleg, þegar haldið er dyggilega við þá reglu: að kaup og sala fari að eins fram gegn peninga- borgun, og einkanlega er hættan lítil, þegar ekki er vikið frá því, að vörukaupum fylgi borgun út í hönd. En, til þess að innkaupin geti ávallt farið fram gegn peningaborgun, er það alveg nauðsynlegt, að veltufjeð sje nógu mikið. Abyrgðin á föstu og takmörkuðu láni, sem eptirlit er haft með, er — eins og áður er bent á — miklu áhættuminni en ábyrgð á vöruskuldum, sem eru ótakmarkaðar og eptirlitslausar. Pá sjaldan til þess hefir komið, að lagalega hefir ver- ið gengið að sjálfskuldarábyrgð kaupfjelaga, hefir það, nær því undantekningarlaust, stafað af því, að fjelagið hefir gengið of langt með lántökur. Pegar haldið er fast við borgun út í hönd, og þess er gætt að velja varkáran og áreiðanlegan framkvæmdar- stjóra, þarf sjálfskuldarábyrgðin ekki að baka fjelags- mönnum neina teljandi hættu. Hin gildandi löggjöf heimtar að vísu eigi sjálfskuldar- ábyrgðarákvæði í lögum fjelaganna; í því efni nægir tak- mörkuð ábyrgð, en fjelögunum sjálfum verður sjálfskuld- arábyrgðin hollust. Þar sem hún er eigi, þar vanta fje- lögin þau skilyrði, sem nauðsynleg eru til þess, að fá nægilegt veltufje og ná í góð kaup. Gagnvart fjelagi með sjálfskuldarábyrgð getur seljandi látið sjer nægja hæfilega framfærslu á vörunum, en þarf eigi, þar að auki, að hækka verðið vegna áþsettu með borgunina, og sem hann annars yrði að gera, væri fjelaginu ekki fyllilega treystandi til að standa í skilum. Sje fjelagsábyrgðin að eins »takmörkuð«, en ekki »sólidarisk«, þá stendur það í vegi fyrir því, að hægt sje að stofna sambandsfjelag til vörukaupa. Pað væri ekki álitlegt að veita þesskonar sambandi forstöðu. Auk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.