Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 36

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 36
32 sókn til fjelagsins, viðskiptaveitan eykst og laun hans að sama skapi. Á sama hátt ætti afgreiðslumaður að fá þóknun fyrir vörurýrnun og vöntun (»Svind«) með hundraðsgjaldi af viðskiptaveltunni. það getur hvorki verið þægð fyrir fje- lagið nje afgreiðslumann, að rýrnunin sje talin eptir því, sem kemur fram við vörurannsóknina, því það er ekki hægt að tryggja sjer það, að það sem þá kemur fram sje hið rjetta og eðlilega; sumt getur stafað af árveknis- skorti afgreiðslumanns, sem hann á ekki að fá bætur fyrir; einnig getur það átt sjer stað, að hann hafi sjálf- ur notað peninga eða vörur, sem hann hefir gleymt að færa í reikning. Pegar vörurýrnunin er greidd með hundraðsgjaldi, getur vörubókin sýnt það nákvæmlega, hverju afgreiðslumaður á að skila, og það er þá eigi beint tap fyrir fjelagið, þó eitthvað hafi farið forgörðum, ef afgreiðslumaður hefir upphaflega sett fjelaginu nægar tryggingar, eins og jafnan á að vera. Ennfremur verður að telja það óheppilegt, sem þó mun vera regla í sumum fjelögum, að afgreiðslumaður fái sem launaviðbót allar þær umbúðir, sem fjelaginu eru ekki verðreiknaðar sjerstaklega. Það er þá freisting fyrir hann að sækjast eptir vörum í dýrum umbúðum, en þær vörur verða vanalega dýrar, af því umbúðaverðið er þá lagt á vöruna. Auk þessa eru ýmsar vörur boðn- ar fram með misjöfnu verði: með umbúðum eða án þeirra. Pað væri því ráðlegra að láta afgreiðslumann fá 1 % meira í laun, en telja honum aptur til útgjalda allt umbúðaverð í vörubókinni. Eg hefi ekki verið að vara við þeim ákvæðum, sem leiða af sjer óþægilegar freistingar fyrir afgréiðslumann, af því eg sje hræddur um að sjerlega margir muni falla fyrir þeim, en eg tel það bezt, að leiða engan í freistni, ef unnt er hjá því að komast. það er affarasælast fyrir alla hlutaðeigendur að sneiða hjá öllu því, sem vekur tor- tryggnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.