Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 37

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 37
33 Það þarf að sjá vel tyrir því, að afgreiðslumaður setji kaupfjelaginu sæmilegar tryggingar fyrir því, sem hon- um er trúað fyrir, annaðhvort með því að leggja ákveðna fjárhæð inn í fyrirtækið sjálft, sem þá sje skýrt fram tek- ið að sje tryggingarfje, eða þá, að hann leggi fram skrif- lega og ákveðna ábyrgð nokkurra áreiðanlegra manna. Enn fremur verður að gera skýran og nákvæman samn- ing við afgreiðslumann um verkahring hans, ábyrgð og launakjör. Auk þessa er nauðsynlegt að hann hafi skýra og sundurliðaða reglugerð til eptii breytni í daglegum störfum og um meðferð varanna.* 7. Peningaborgur)- Kaupfjelögin ættu að eins að úthluta vörum gegn peningum eða öðrum fullgildum gjaldeyrir. Með þeirri aðferð, að lána fjelagsmönnum, fást ef til vill fleiri fje- lagsmenn og meiri viðskiptavelta, en hitt er þó enn þá áreiðanlegra, að menn munu fljótlega—og má ske beisk- lega —iðrast þess, að menn í þessu mikilvæga atriði hafa hvikað frá hugsjón kaupfjelaganna. Pegar farið er að lána á annað borð, kemur það í Ijós, að það gengur illa að stöðva strauminn, og lánin verða fjelaginu að skaða, að minnsta kosti kemur vaxta- tap til greina, sem þeir verða að hjálpa til að bæta upp sem ekki fá lánin. Ýmsir þeir hagsmunir, sem annars eru að kaupfjelagi, geta nú ekki komið í ljós: Maður tapar þeirri hagsbót, sem fylgir hreinni borgun: að temja sjer það að láta ekki útgjöldin fara fram úr tekjunum. Pað er enginn vafi á því, að fjárinálavandræði manna, nú á dögum, stafa að miklu leyti af því, að það er svo auðveldur aðgangur að því að fá lán á lán öfan. »Bara * Á eptir þessari grein í handbókinni er prentað sýnishorn af samn- ingi, ábyrgðarskjal afgreiðslumanns og reglugerð um dagleg störf hans. S. /. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.