Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 38

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 38
34 að lánið fáist, þá er eg góður.« Þannig hugsa allt of margir. En að taka lán og geta ekki borgað það, það er ekki að eins tap fyrir lánardrottinn, heldur og fyrir fje- lagsheildina. Sú aðferð eyðileggur traust innbyrðis, manna á meðal, og hún er siðferðislegur skaði fyrir þann mann, sem ekki getur uppfyllt skuldbindingar sínar. Pað er sjálfsögð afleiðing af útlánsaðferðinni, að vöruverðið hækkar, því framfærslan verður að vera svo há, að hinn hluti varanna, sem borgun fæst fyrir, út í hönd, hrökkvi til að jafna reikninginn. Af útlánum leiðir það, enn fremur, að veltufje fjelags- ins hrekkur eigi, til nauðsynlegustu athafna. Pað er vanalega af skornum skamti, þó vel sje á öllu haldið. Fjelagið þarf því að taka lán, út á við, og myndazt þá skuldafesti, sem fjarlægir fjelagið meir og meir tilgangi sínum. Pað er sannfæring mín, að engin mótspyrna af hálfu þeirra manna, sem einhverra orsaka vegna hafa horn í síðu þessa fjelagsskapar, geti unnið bug á fjelög- unum, á meðan þau fylgja alveg heilbrigðu fyrirkomu- lagi, því þá hafa þau stuðning og samúð allra rjett- sýnna manna. En, aðalhætturnar stafa frá óvinunum inn- an garðs, og meðal þéirra er skuldasukkið skæðast. F*að er segin saga, að því meira sem um það er að ræða í fjelaginu, því fjarlægara er fjelagið því, að vinna hið fyrirhugaða gagn. Pegar það frjettist, að eitthvert kaupfjelag hafi farið í mola, þarf naumast að spyrja eptir orsökunum. í 99 til- fellum af 100 má maður eiga það víst, að skuldasukk- inu hefir verið um að kenna. 8. Hvaða vörur á Kaupfjelag að hafa á boðstólum? Ef maður ætlast til þess, að kaupfjelag fái almenna aðsókn og þroska, og komi fjelagsmönnum í stað kaup- manns, þarf sölubúð fjelagsins, eptir því sem unnt er, að hafa flestar þær vörur, sem fjelagsmenn þurfa nokk- uð opt á að halda, svo að þeir þurfi sem sjaldnast að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.