Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 41

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 41
37 um fjelagsmanna. En það á að vera áhugamál fjelags- stjórnar að fræða fjelagsmenn um það, hvernig vörur þeim er heppilegast að kaupa, og leitast við að fá vand- aðar vörur. Þegar vörupantanir eru sendar frá fjelögunum, er það afar-áríðandi, að nöfn þeirra og allar táknanir sjeu sem rjettastar, bæði um tegund og gæði, svo enginn mis- skilningur geti átt sjer stað. Því að eins að þessa sje gætt hefir fjelagið rjett til þess, að endursenda þær vör- ur, sem rangt eru afgreiddar, og fá flutningsgjaldið end- urborgað hjá afgreiðanda. 10. Varasjóðurinn. Pað gengur opt treglega fyrir stjórnendum fjelaganna, að fá fjelagsmenn til þess að leggja fram nokkuð af á- góðanum til varasjóðs eða efla hann á annan hátt. Mót- mæli manna eru ýmisleg, svo sem: »Hvers vegna á að bæta það tjón, sem menn hugsa sjer að fyrir kunni að koma síðar meir? Vjer getum vel beðið þess tíma, að skaðinn komi í ljós«, eða, »F*að gengur fullerviðlega að útvega sjálfum oss hið nauðsynlegasta. Hvers vegna ætt- um vjer þá að taka frá sjálfum oss til þess að auðga eptirkomendur vora?« eða, »Vjer höfum orðið að sjá um oss sjálfir og ætlum því komandi kynslóð sama hlutskipti.« Að minni hyggju eru svona setningar of eigingjarnar og órökstuddar. Fyrst er þess að gæta, að varasjóður getur komið sjálfum oss að miklu liði, þegar óhöpp bera að höndum, og í öðru lagi er það ekki nema bláber skylda vor að hugsa lengra fram. Kynslóðinni, sem nú er uppi, hefði þó Iiðið enn ver, en nú á sjer stað, hefði hún eigi meðtekið neitt frá kynslóðunum á undan, ef þær hefðu eytt allri fram- leiðslunni. Ástandið hefði eigi verið gott, ef vjer hefð- um orðið að byrja á öllu stuðningslausir og á bersvæði, ef vjer eigi hefðum fengið nein mannvirki, eignir nje peninga o. sv. frv., nje það menningarstig og framþró.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.