Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 55

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 55
51 um fyrirtækjum og 'þróun atvinnuveganna fyrir þrifum. Getur verið að svo sje að nokkuru leyti. En það sem okkur vantar, í fyrstu röð, eru þau skilyrði sem láns- traustið verður hvarvetna að byggjast á. Menn gæta þess ekki svo sem með þarf, að aukin ráðdeild og auknar eign- ir, sem jafnframt eru sæmilega tryggðar, hljóta að leiða aukin peningaframboðtil landsmanna. Peningarnireru nógir til í heiminum og þeir beinlínis leita sjer að verkahring. En þar sem ráðdeildin og flest annað er á hverfanda hveli, þangað leita þeir ekki. Og eitt af því, sem ekki minnst sýnir ráðdeildarskort okkar og eignaóvissu, er eldsvoðahættan, sem vofir yfir óvátryggðum eignum okkar. Lánstraust okkar á því skilið að vaxa, og myndi einnig fljótlega gera það, bæði innbyrðis og út á við, að sama skapi og húseignirnar yrðu betri og sæmilega tryggðar. * * * * * ^ * * * * Hinir tíðu brunar, sem orðið hafa á húsum og sveita- bæjum í seinni tíð hjer á landi, benda á aukna þörf til brunatrygginga, en þeir hafa einnig haft það í för með sjer, að erlend brunabótafjelög hafa stórkostlega hækkað brunabótaiðgjöld húsa hjer á landi, utan Reykjavíkur. Nú eru þau orðin meira en 1 %. Petta háa gjald fælir margan bónda frá því að vátryggja bæjarþorp sitt. Vand- aðar og dýrar byggingar bera sig illa til sveita, miðað við söluverð jarðanna eða eptirgjald þeirra, þó ekki bæt- ist við tilfinnanlega hátt vátryggingargjald. Petta fælir því marga frá því að vátryggja í hinum erlendu fjelögum, eða þeir hafa þetta sjer til afsökunar. Enn fremur telja menn það ókost, að peningarnir fara út úr landinu, ávaxtast þar og koma aldrei aptur, nema bærinn brenni, og þess óskar enginn vandaður maður, en fjöldinn af bændum okkar tilheyrir þeim flokki, sem betur fer. 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.