Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 60

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 60
56 Að vísu vantar einstöku ársreikninga í safn þetta, en þeir eru svo fáir, að fylgja má viðskiptasögunni í aðal- atriðunum eins fyrir því. Breytingar urðu litlar á búi bóndans, sem reikningana fjekk, og hann var lengst af í sama stað. Tölu héimilisfólksins má finna í gamalli kirkjubók. Viðskiptareikningar frá þessari sömu verzlun, frá 1857 til þessa dags, eru eflaust víða til, og þannig mætti gera sjer grein fyrir verzlunarháttum hjeraðsins í nál. 100 árin síðustu. Reikningarnir eru til Magnúsar bónda Ásmundssonar til ársins 1843, en þar eptir til ekkju hans, Sigríðar Rórarinsdóttur. Bú þeirra hjóna stóð lengst af (frá 1825) á Halldórsstöðum í Laxárdal, góðri ög stórri bújörð. Ressi sami ættleggur hefir lengi búið á Halldórsstöðum. Ásmundur Sölvason, faðir Magnúsar, flutti þaðan 1825, þá 76 ára. Rórarinn hreppstjóri sonur Magnúsar bjó þar lengi, en síðan synir hans og fleiri niðjar. Er nú þríbýli á Halldórsstöðum. Magnús Ásmundsson var lengi hreppstjóri í hinum stóra Helgastaðahreppi, sem skipt var í tvo hreppa ná- lægt 1898. Magnús bjó góðu búi, og var það um tíma talið annað stærsta búið í hreppnum; mun hann hafa haft um 80 ær, nálægt 50 sauði og 70 lömb á fóðrum, eitthvað af geitfje að auki og 3 kýr. Rað má telja víst að Magnús hafi getað hagað vöruúttekt sinni alveg ept- ir eigin vild og heimilisþörfum, og hafi haft fullkomið traust hjá verzlun Ö. & W. á Húsavík, en þar rak hann alla verzlun sína. Pá voru lausakaupmenn ekki komnir til sögunnar og að eins þessi eina verzlun á Húsavík, þangað til 1882, að Kaupfjelag Ringeyinga tók þar til starfa. Verzlun Magnúsar er því ábyggilegt sýnishorn af verzlun efnabónda og ráðdeildarmanns um þann tíma sem hún nær til. Með því að fylgja eptir samskonar reikningum land- bænda frá 1857 til þessa dags, má komast að raun um það, hvernig búnaðarhættir, vöruverðið og þá ekki sízt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.