Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 67

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 67
63 áttu peninga. Talsverðu var varið til bygginga á þessu tímabili, einkum til úthýsa; skipti þar stórkostlega um frá því sem áður; standa enn þá víða úthýsi frá þeim árum. Menn voru þá ekki komnir á lagið á því, að eyða eins miklu og aflað var, því síður meiru. Arið 1846 eru 12 manns á Halldórsstaðabúinu. Árs- úttektin öll er þá um 322 kr. Par af var útskriftir 43 kr., peningar 20 kr. og trjáviður fyrir 30 kr. Eptir verða til venjulegra heimilisþarfa 229 kr., en það er um 19 kr. á mann. Vörutegundir nú miklu fleiri en áður. Ymisleg álnavara er nú tekin. Kaffi 26 pd.; sykur 45 pd. 1846. Innlegg. Kr. Janúar. Innstæða frá f. á 18.80 Júh' (9.). 227'/2 pd. Tólg (tæpl. 0.35) . . . 78.18 — 95 pör Sokkar (um 0.61) .... 59.33 — 213 pd. Ull, hvít (um 0.50) . . . 106.50 — 6V2 pd. Ull, mislit (um 0.41) . . . 2.70 — 9 Lambsskinn 1.80 — 5 Hafurstökur 1.65 Sept. (29.). 306 pd. Kjöt (0.09) 27.08 — 58 pd. Mör (um 0.29) 16.92 — 6 Gærur 8.82 Samtals . . . 321.78 Árið 1856 er útteknum vörum énn þá fjölgað nokkuð. Þá eru 6 menn á búi, og ná hinar venjulegu þarfir um 20 kr. á mann. Innleggsvörur eru flestar hinar sömu. Verðlag þeirra er: Tólg 0.45; sokkar 0.74; hvít ull 0.67; mislit ull 0.57; hafurstökur 0.32; kjöt Nr. 1 0.14; kjöt lakara 0.13; gær- ur 1.35-1.82. s.j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.