Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 67

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 67
63 áttu peninga. Talsverðu var varið til bygginga á þessu tímabili, einkum til úthýsa; skipti þar stórkostlega um frá því sem áður; standa enn þá víða úthýsi frá þeim árum. Menn voru þá ekki komnir á lagið á því, að eyða eins miklu og aflað var, því síður meiru. Arið 1846 eru 12 manns á Halldórsstaðabúinu. Árs- úttektin öll er þá um 322 kr. Par af var útskriftir 43 kr., peningar 20 kr. og trjáviður fyrir 30 kr. Eptir verða til venjulegra heimilisþarfa 229 kr., en það er um 19 kr. á mann. Vörutegundir nú miklu fleiri en áður. Ymisleg álnavara er nú tekin. Kaffi 26 pd.; sykur 45 pd. 1846. Innlegg. Kr. Janúar. Innstæða frá f. á 18.80 Júh' (9.). 227'/2 pd. Tólg (tæpl. 0.35) . . . 78.18 — 95 pör Sokkar (um 0.61) .... 59.33 — 213 pd. Ull, hvít (um 0.50) . . . 106.50 — 6V2 pd. Ull, mislit (um 0.41) . . . 2.70 — 9 Lambsskinn 1.80 — 5 Hafurstökur 1.65 Sept. (29.). 306 pd. Kjöt (0.09) 27.08 — 58 pd. Mör (um 0.29) 16.92 — 6 Gærur 8.82 Samtals . . . 321.78 Árið 1856 er útteknum vörum énn þá fjölgað nokkuð. Þá eru 6 menn á búi, og ná hinar venjulegu þarfir um 20 kr. á mann. Innleggsvörur eru flestar hinar sömu. Verðlag þeirra er: Tólg 0.45; sokkar 0.74; hvít ull 0.67; mislit ull 0.57; hafurstökur 0.32; kjöt Nr. 1 0.14; kjöt lakara 0.13; gær- ur 1.35-1.82. s.j.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.