Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 73

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 73
69 vinnumálin voru hneppt í fjötra, og einvaldir drottnar óðu yfir löndin með báli og brandi. Nú er þessari hugsjón víða að miklu leyti fullnægt, en um leið sýnt, að fullnæging hennar gat ekki, og get- ur aldrei, leitt að því rjettlætis- og farsældarmarki, sem menn væntu og alltaf þrá. í hugsjóninni sjálfri var fólg- in mótsögn, er ónýtti árangur hennar og olli nýjum meinsemdum. Grundvöllur hennar var að vísu siðlegur: rjettlæti og jöfnuður, en menn gættu þess ekki, að hinn óhlutvandi og sterki, og sá sem erft hafði sjerstaka að- stöðu, auð eða vald, fjekk jafnan rjett hinum, er van- máttkir stóðu með tvær hendur tómar, og skyldunum var einnig skipt jafnt á báða. Af þessu leiddi eðlilega, að misjöfnurnar á kjörum mannanna uxu en minnkuðu ekki, hversu jafnt sem menn deildu atkvæðisrjettinum og hinu svokallaða pólitíska frelsi. Fleiri og fleiri urðu útilokaðir frá uppsprettum lífsnauðsynjanna: náttúrugæð- unum, sem hinir sterkari, óhlutvandaðri og auðugri náðu á sitt vald. Petta hefir leitt til hinnar alkunnu auðvalds- þrælkunar, sem nú reynist engu minna böl og ranglæti en hin pólitíska og stjórnfarslega þrælkun áður var. Og þetta böl, þetta ranglæti, krefst nú bráðrar úrlausnar, ef Evrópumenningin nú á ekki að fá sömu endalykt og menningartímabil fornþjóðanna. Með þessu er þó alls ekki sagt, að baráttan fyrir hinni pólitísku hugsjón hafi verið árangurslaus. Nei, því er fjarri. Hún hefir veitt mönnum afar-dýrmæta reynslu og þroskað skilninginn; hún var óhjákvœmilegur liöur i frampróuninni. Þegar nokkrar kynslóðir mannanna hafa, í trú og ept- irvænting betri líma, unnið að framkvæmd einhverrar hugsjónar og fengið hana, að meira eða minna leyti, framkvæmda, án þess upp hafi runnið sú gullöld, er menn höfðu vænzt, þá gengur ætíð yfir, á eptir, efa-, vantrúar- og kæruleysis-tímabil. Fjöldi manna missir alla trú á umbótum mannlífsins; hinar siðlegu kröfur lækka;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.