Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 75

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Qupperneq 75
71 en hámarki sínu náði sú andarstefna hjá Jónasi Hall- grímssyni. Pessi hugsjónarstefna mótaði alla vora ágæt- ustu menn, er ólust upp fram undir miðja öldina sem leið, og til hennar heyrir Tómás Sæmundsson. En eptir hann tók henni að hnigna, og trúin á hið einfalda (»idylliska«) náttúrulíf, er Eggert lýsir, að þverra, enda bárust til vor nýir straumar: hin pólitíska jafnrjettiskrafa, er gagntók hugi manna og sneri þeim eingöngu að stjórnarformunum. Um og eptir miðja öldina lifðu menn í þeirri öruggu trú, að upp mundi renna gullöld alls- konar framfara og farsældar, ef fram yrði komið þeim pólítísku rjettarkröfum og stjórnarformum, sém þá vöktu fyrir mönnum. Pessi von og trú innrættist unglingunum, lyfti huga þeirra frá þröngsýnni sjálfsdýrkun og eggjaði þá til starfa að markinu. Nægir hjer að benda á Jón Sigurðsson og raunar marga af samtíðarmönnum hans. þessf pólitíski draumur náði hámarki sínu 1874. En þó öllum þeim pólitísku kröfum, sem þá var fram haldið, sje fullnægt nú, og mörgum fleiri, sem síðan hafa komið til sögunnar, þá er gullöldin ókomin enn, og trúin á pólitíska gullöld all-mjög tekin að þverra. Menn reka sig á nýja og nýja agnúa á afleiðingum hinna pólitísku umbóta, og hið virkilega farsældarmark virðist vera jafn fjarri enn. Hinar pólitísku kröfur, út á við og inn á við, æsast æ því meir sem árangurinn er tvísýnni, og hin sanna trú á þær þverrar. Menn fálma eptir orsökunum til þessa og leita þeirra í ófullnægðum pólitískum rjettarkröfum, sem æ eru skrúfaðar hærra og hærra, og verða loks að tómu tildri, sem enga rót á í sannri þörf eða þroska þjóðarinnar, í stað þess að leita orsakanna í mótsögnum þeim, sem fólgnar eru í sjálf- um kröfunum, og afleiðingum þeirra. Þessar markmiðs- lausu kröfur, og kappið, sem þær eru fluttar með, æsa upp lægstu hvatir manna, sjálfsdýrkun og síngirni, fje-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.